Tíminn - 13.12.1981, Blaðsíða 36
36
Sunnudagur 13. desember 1981
i sjóbissness var enginn stærri en Elvis Presley
enda var hann kallaður Kóngurinn. Þarfnast
Ivarla kynningar: var einn upphafsmanna rokksins
og hafði meiri áhrif á aðra tónlistarmenn en nokkur
annar, tryllti smástelpur og matrónur á miðjum
aldri/ söng þar til hann var orðinn hluti af samtfð-
inni. Hann dó árið 1977 — þá ekki nema skugginn af
sjálfum sér— en þá var andlit hans oftar þrykkt á
pappír en nokkurt fés annað ef Mikki mús er und-
anskilinn. ,,Minningin um Konunginn lifir"/ segir
fólk en nú hin siðari ár hefur goðsögnin látið á sjá.
Nú fyrir örfáum vikum kom út i Bandaríkjunum
I ævisaga Presleys/ eftir Albert nokkurn Goldman —
prófessor í samanburðarbókmenntum — og fer
| hún langt með að rifa niður í eitt skipti fyrir öll
ímyndina um Kónginn. Bók þessi/ sem heitir ein-
faldlega ,/ELVIS" er mjög umdeild; til að mynda
I sagði gagnrýnandi breska blaðsins Observer, rit-
höfundurinn Martin Amis/ að hún segi meira um
jsálarlíf höfundarins en Elvis Presley/ en Goldman
segir á móti að bók hans sé byggð á mjög nákvæm-
um og samviskusamlegum rannsóknum/ þar sé
jekkert sagt sem ekki sé stutt framburði áreiðan-
legra vitna. Við grípum niður hér og hvar i þessari
merku bók —þess má geta að Almenna bókafélagið
Ihefur tryggt sér rétt á að gefa hana út á íslensku.
■ Hið fyrsta sem Albert Goldman
kveðst hafa rekið sig á er hann
hóf athuganir sinar á ævi
Presleys var hversu goðsögnin
um hann reyndist byggð á
ótraustum grunni. Meirihluti
þeirra sagna sem gengiö hafa um
Presley og fest i huga almennings
um heim allan voru, ef ekki rakin
lygi, þá að minnsta kosti miklar
ýkjur. Allt aftur i barnæsku. Tök-
um dæmi: Fjölskylda Presleys og
aðdáendur hans hafa jafnan
haldið þvi statt og stööugt fram
að hann hafi verið hinn eldri af
eineggja tviburum, yngri bróðir-
inn hafi látisí i fæðingu. Goldman
gerði ekki annað en fara i lækna-
skýrslur og þá kom i ljós að Elvis
fæddist nokkru á eftir bróöur sin-
um, sem að sönnu var andvana
fæddur. Ekkert bendir til þess að
þeir bræður hafi verið eineggja,
þó að sjálfsögðu hafi ekki verið
hægt að afsanna það heldur. Svo
smávægilegt atriði sem þetta
lýsir goðsögninni um Presley
nokkuð vel. Vitanlega skiptir
þetta engu máli en i hugum þeirra
sem dýrkuðu — bókstaflega dýrk-
uðu — Elvis var það mikilvægt til
sönnunar um dýrð Kóngsins að
hann hefði verið eldri tviburinn.
Svona sögur ganga um mörg svo-
kölluð mikilmenni — aðdáendum
þykir fátt rómantiskara og
huggulegra en svona hlutir. Allt
um það, Elvis fæddist 8. janúar
1935, var skirður fullu nafni Elvis
Aaron Presley og var af ætt svo-
kallaðra „hillbillies” i Suöurrikj-
um Bandarikjanna. Aðdáendurn-
ir hafa jafnan mikið upp úr þvi að
hann hafi verið af traustum og
rótgrónum — en að visu fátækum
— ættum en það er af og frá:
„hillbillies” voru rótlausir menn,
eiginlega fiökkukindur og festu
sjaldan yndi lengi á sama staö.
Fátækt fjölskyldunnar hefur
einnig verið ýkt stórlega.
Presley-fjölskyldan var að visu
oftast i fjárkröggum en þó aldrei
á nástrái og lifði þokkalegu lifi.
glaðlynd kona og feikna vilja-
sterk. Er Vernon var settur i fang
elsi um hrið fyrir smávægilegt
ávisanafals tók hún stjórnina á
heimilinu i sinar hendur. Hún
dýrkaði son sinn, gætti hans eins
og sjáaldurs augna sinna og gerði
hann að lyktum mjög háðan sér.
Elvis svaf i sama rúmi og móðirin
næstum fram á fullorðinsár og
vandist þvi að geta sifellt leitað til
móður sinnar ef eitthvað, hversu
litilfjörlegt sem það var, bjátaði
á. Afleiðingin lét ekki á sér
standa. Elvis varð mömmu-
drengur hinn mesti og i rauninni
komst hann aldrei af barnsaldri. 1
huga sér hann alltaf litli drengur-
inn hennar mömmu og lýsti það
sér mjög i samskiptum hans við
konur siðar meir. Hann ætlaðist
til þess að þær konur sem hann
elskaði — á sinn eigin og dálitið
undarlegan hátt — gengju honum
i móðurstað og þegar hann var
þunglyndur eða leiður töluðu þær
við hann á barnamáli og reyndu
að hugga hann eins og hann lægi
enn i vöggu. Hann óx i reynd
aldrei upp úr vöggunni, þó hann
reyndi ýmislegt til þess.
Góði drengurinn
og/eða Tony Curtis
Er Elvis komst á táningsaldur
var hann ósköp litill og sætur
strákur, fjölskyldan bjó i Memp-
his um þær mundir, og þar kom
að stráksi vildi breyta imynd
sinni. t skóla hafði boriö litið á
honum og hann var enginn náms-
maður — eftir að hann sá kvik-
mynd með Tony Curtis ákvað
hann að breyta Imynd sinni. t
Suðurrikjunum voru þá allir
strákar með snoöklippingu og
gengu pent til fara. Tony Curtis
lék I umræddri mynd Norður-
rikjatöffara með brilljantin og
greitt i piku, lúnaður til fara og
Elvis var hrifinn, tók upp sama
hlaut að launum. Astæöan var sú
að hann sá sjálfur ekkert rangt
viö það sem hann var aö gera —
sama var uppi á teningnum siöar
er hann var oröinn frægur og var
það hvað eftir annaö sakaður um
að haga sér óviðurkvæmilega á
sviöúsem sé kynferðislega. Aldrei
lét hann af þeirri framkomu, en
töffarabúningur. Og eins og
drengur sem látinn er klæðast
fötum af föður sinum, þá óx Elvis
upp I búninginn sinn. A endanum
var hann oröinn töffari eins og út-
litið gaf til kynna, engu að siöur
var hann alltaf „sami, góði
Faðirinn Vernon Elvis Presley
var verkamaður og fær slæma
einkunn i bók Goldmans — sem
segir blátt áfram aö Vernon hafi
verið „leiðindapúki og asni”, auk
þess bæöi gráöugur og niskur —
en móöirin hét Gladys. Hún var
stil. Er skemmst frá þvi að segja
aö hann varð að athlægi, hann var
barinn hvað eftir annað af „red-
nekkunum” i skólanum, en
undarlegt nokk/kom Elvis aldrei
til hugar að snúa aftur við
blaðinu. Hann var fjarri þvi
sterkur karakter, en þarna stóð
hann fastur fyrir og lét einu gilda
hversu stórar barsmiðar hann
hefði orðið fljótur til-ef honum
heföi sjálfum þótt eitthvað ósið-
legt við sviðsframkomu sina. El-
vis var nefnilega penn drengur úr
hófi fram. Hann var góður við
mömmu sina, þægur, hlýðinn og
ljúfur, gerði aldrei neitt það sem
hann mátti ekki. Nú var það aug-
ljóst mál að útlit það, klæða-
burður og hárgreiðsla sem Elvis
apaöi eftir Tony Curtis hæfði ekki
beinlinis þessum góða strák sem
lýst var hér að ofan — þetta var
drengurinn”, eins og segir i
ömmubæn sjómannsins. Þarna
mættust sem sé tveir andstæðir
pólar i skapgerð Presleys og urðu
andstæðurnar sifellt greinilegri
eftir þvi sem á leið og árunum
fjölgaði. Hafa sumir gengið svo
langt, og meðal þeirra er að sjálf-
sögðu Albert Goldman aö halda
þvi fram aö Elvis hafi næstum
verið skitsófreniskur, það vill
segja geðklofi, slik hamskipti
sem á honum gætu oröiö. 1 aðra
röndina var hann næstum
heilagur, i hina stór og grimmur
töffari — eða altént eitthvaö i þá
áttina. Sjálfum gekk honum
Fyrri hluti
ágætlega að samræma þessar
tvær hliöar sinar, eins og við
munum sjá i næstu viku er Elvis
fer — útúrdópaður — á fund
Nixons til að leggja honum lið við
að kveöa i kútinn eiturlyfjaófögn-
uðinn. Hitt er svo annað mál aö
náttúrlega þurfti ákaflega út-
haldsgóðan mann til að þola þær
öfgarsem Elvis sveiflaðist á milli
og það úthald hafði hann ekki.
Hafi hann haft það i byrjun var
hann ekki lengi að eyðileggja það
sjálfur með heldur taumlitlum
lifnaðarháttum eins og við mun-
um kynnast.
Engin afmælisgjöf
handa mömmu
En vikjum að tónlist, sérgrein
Presleys. Sjötti áratugurinn er á
að giska hálfnaður og miklar
hræringar i bandarisku tónlistar-
lifi. Ahrif þeirrar tónlistar sem
svertingjar höfðu þróað með sér i
langan tima fóru sivaxandi, ekki
einungis i jazzinum, sem var
óðum að vinna sér virðulegan
sess, heldur einnig á öðrum tón-
listarsviðum. Til var það sem
kallað var „Rythm’n’Blues” og
var nánast einkaeign negranna til
að byrja með er fram liðu stundir
jukust vinsældir þessarar tónlist-
ar og hvitir menn tóku að stunda
hana einnig. Úr bræðingi ýmissa
tónlistartegunda varð smátt og
smátt til þaö sem kallað er siðan
rokk. Og Elvis var, sem áður