Tíminn - 13.12.1981, Page 17
17
Sunnudagur 13. desember 1981
á bókamarkaði
GPU fangelsið
■ GPU fangelsið heitir ný bók
eftir Sven Hazel sem út er komin
hjá Ægisútgáfunni.
Sven Hazel er löngu kunnur fyr-
ir bækur sinar, þær hafa komiö út
á fjölda tungumála og alls i um
fimmtiu þjóðlöndum. Margir rit-
dómarar álita Sven Hazel einn
fremsta striðsbókahöfund sem nú
er á lifi. Vist er að margir biða
spenntir eftir hverri bók sem
hann lætur frá sér fara.
Krátjdn Karlsson
Kvbsóí 81
hökamjÚ oi miit.s mi ins si
llAl'NAKi IKOl
Kvæði 81
a Bókaútgáfan Skuggsjá Hafn-
arfirði, hefur gefið út bókina
Kvæði 81, nýja ljóöabók eftir
Kristján Karlsson. Þetta er önnur
ljóðabók höfundarins, en hann er
landskunnur bókmenntafræðing-
ur. Fyrri bók Kristjáns kom út i
september 1976 og heitir Kvæöi.
Þessi nýja ljóðabók Kristjáns
Karlssonar er 75 bls. að stærð og
skiptist i fimm kafla. 1 fyrsta
kaflanum eru bæöi ljóð frá
Bandarikjunum og héðan að
heiman. i öðrum kaflanum eru
m.a. ljóð um Stefán frá Hvitadal,
Stein Steinarr, Grim Thomsen,
afmæliskveðja til Ragnars Jóns-
sonar og Vormorgunn á Húsavik,
hugsað til Karls Kristjánssonar,
auk fleiri ljóða.
Þriðji kaflinn er ljóöaflokkur i 7
köflum og nefnist hann Við Viö-
eyjarsund I-VII. i fjórða kaflan-
um, sem nefnist Anecdota Past-
oralia, yrkir skáldið m.a. um ferð
brezka ljóðskáldsins W.H. Auden
til islands 1936 auk annars efnis
úr islenzku umhverfi, en i fimmta
og siðasta kaflanum, sem heitir
New York (úr kvæðaflokki) eru
sjö kvæði, sem bæði eru sprottin
úr islenzku og bandarisku um-
hverfi, en Kristján Karlsson
stundaði nám vestur i Bandarikj-
unum og var siðar bókavörður við
islenzka bókasafnið i Iþöku þar
vestra.
Kristján Karlsson er ljóðaunn-
endum vel kunnur fyrir ljóð þau,
sem hann hefur birt i Lesbók
Morgunblaösins á undanförnum
árum. 1 þessari nýju kvæðabók
hans eru bæði ljóö, sem áöur hafa
birzt og önnur, sem ekki hafa sézt
áður.
Kvæði 81 var sett I Acta hf.,
filmuunnin og prentuð i Offset-
myndun sf. og bundin i Bókfelli
h£
r ;
PELE, líf mitt og knattspyrna
Allir sem fylgjast meó knattspyrnu i heiminum
þekkja Pele. Fátæki Brasiiíumaöurinn er varö
skærasta knattspyrnustjarna veraldar.
Bókin um PELE er saga manns er ólst upp í
fátækt en varö siöan stórmenni án þess aö
gleyma slnni fortíö, né nútíö þelrra er alast upp
vió svipaöar aöstæöur og hann sjálfur geröi.
Menn eins og PELE setja svip á samtíö sína.
Llllll
Laugavegi 39.
Saga Manchester United
með formála eftir Bobby Charlton
Þessi bók rekur sögu þekktasta
knattspyrnuliös veraldar, fyrr og síö-
ar. Manchester United á aragrúa af
aödáendum á islandi.
Saga þessa félags er um lelö saga
margra þekktustu snillinga bresku
knattspyrnunnar, George Best,
Nobby Stiles, Charltonbræöra, Denls
Law (kóngurinn), McDougall, Steve
Coppell, Gordon Hill, Gordon
McQueen o.ft., o.fl.
Islensk
knattspyrna ’81
Bok um allt þaö sem
skeöi í íslenskri
knattspyrnu 1981.
Prýdd fjölda Ijós-
mynda. Bók sem
áhugamenn um
knattspyrnu mega
ekki missa af.
BÆKUR
KNATTSPYRNU
FOLKS
IMNA/OO?
lagalcdarL
KX-70: SjálNirkur iag-pUun
phous A'l v lir 0g \nnbygg L og
4J07'
sisp#on
60 ---------------
-iSS^^ioo35,6n"
WBWESli?^aupl BMl» ^G^jOnOOR^ °|"6|
- H0SAV,KB6Ka».