Tíminn - 13.12.1981, Qupperneq 18

Tíminn - 13.12.1981, Qupperneq 18
„UNGMEYJAR VORU HANS LÍF OG YNDI” ■ Spurningaleikur enn einu sinni, til gamans og kannski eillt- ils fróöleiks. Spurningarnar eru aö sönnu tyrfnari en i „spurt og aftur spurt” i sjónvarpinu, svörin ættu þó aö vera einhvers staöar á næstu grösum, a.m.k. þegar kem- ur aö siöustu atrennu. Flestir ættu aö vera farnir aö kannast við fyrirkomulagið á spurningaleiknum, þaö er veriö aö fiska eftir einhverju tilteknu atriöi, — manni, atburöi, ártali, biómynd, landi etc ctc — en I staö þess aö spyrja beint gefum viö fimm visbendingar. Sú fyrsta er nokkuð óljós, en hin fimmta ætti aö vera deginum Ijósari. Athugiö aö aðeins er gefin ein visbending i einu. Geti maður ekki upp á rétta svarinu strax viö fyrstu visbend- inguna skal maður fá aöra, siðan þá þriöju og svo koll af kolli. Fyrir frammistööuna eru gefin stig. Fimm stig fyrir aö hitta á rétta svarið viö fyrstu visbend- ingu, fjögur fyrir aö hafa rétt fyr- ir sér i annarri tilraun, þrjú fyrir þriöju, og svo framvegis — vita- skuld fæst ekkert stig ef rétta svariö kemur ekki frain. Pannig er mest hægt aö fá 50 stig, en reyndar hefur ekki frést ennþá að nokkur hafi náö þeim árangri. Svörin eru birt á öörum stað i blaðinu. Hér aö neðan leiöa tvær kemp- ur saman hesta sína, mönnum til samanburöar. Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja vísbending Fjórða vísbending Fimmta vísbending 1. spurning 1 eyjaklasa þessum eru um 7100 eyjar Magellan kom þangað ár- ið 1521 Um aldamótin siöustu keyptu Bandarikjamenn eyjarnar fyrir 20 millj. dala Stærstar eyjanna eru Luzon og Mindanao Verslun i Reykjavik heit- ir sama nafni og höfuö- borgin, likt og er orðið plagsiöur, hún verslar með austurlenskar vörur. 2. spurning Ilann gaf út ljóöabókina „Skottiö á skugganum” Fæddur aö Eyjólfsstööum i Vatnsdal Var um hriö rektor Há- skóla tslands Og löngu siðar sendiherra tslands i Kaupmannahöfn Ritaöi m.a. eitt bindi af „islenskri menningu” svokallaöri 3. spurning Argentinumaður, læknir aö mennt, var eitt sinn rikisbankastjóri I ööru heimalandi sinu. Tók sér eitt sinn far meö bátnum ..Granma” Þótt ekki stæöist þaö sögulega var hann ein af meginpersónunum I söngleiknum „Evita” Baskahúfan var nokkurs konar einkennismerki hans Lauk ævi sinni i Bóliviu, var þá aö gera byltingu sem fyrr 4. spurning Þetta ár gáfu Bitlarnir út meistaraverk sitt, „Sgt. Pepper’s Lonely Heart’s Club Band” Fyrsta hjartaigræösla Christians Barnards I Ilöföaborg Borgarastriö brýst út í Nigeriu Stjórnarbylting á Grikk- landi, Konstantin II. flýr, Papadopoulos forsætis- ráöherra Sex daga stríðið, israels- menn hertaka Gaza — svæöið, Sinai og vestur bakka Jórdanár 5. spurning Höfundur leikritanna „Baöhúsiö” og „Veggja- lúsin” Geir Kristjánsson þýddi Ijóö eftir hann á islensku, „Ský I buxum” Talinn fremstur fútúr- . iskra skálda i Bússlandi á fyrsta fjóröungi aldarinn- ar, gekk gjarnan í gulri skyrtu Fyrirfór sér 1930, hvort var þaö óendurgoldin ást á Lili Brik eöa vonbrigði meö byltinguna sem olli.? Frægð hans var tryggð i austri þegar Stalin lýsti þvi yfir að honum dauð- um að þar heföi farið „mesta og gáfaöasta skáld okkar tima”. 6. spurning Nafniö á þessari borg þýöir — höfuöborgin I noröri Marco Polo skrifaöi: „1 þessa borg hafa veriö fluttar fleiri, fallegri og dýrmætari vörur en I nokkra aöra borg I heim- inum.” Vöxtur hennar varö hvað mestur uppúr 1260 þegar hún varð ein af höfuö- borgum Mongólaveldis Kublai Khan, hét þá Khanbaliq Þar er hin Ytri borg i suöri og hin Innri borg i noröri Og þar inni er Borgin for- boðna 7. spurning Hún var einhver vlöförl- asta persóna I heiminum fyrir daga Marco Polos Alin upp á Arnarstapa á Snæfellsnesi, en var siö- ast i Glaumbæ i Skaga- firöi Hún var i Ameriku um 1004 og eignaðist þar son- inn Snorra 1 elli sinni gekk hún suöur til Rómar Var gift Þorsteini Eiriks- syni rauða og síöar Þor- finni Karlsefni 8. spurning Stjörnumerki, hvers frumefni er loft og ör- lagastjarna Merkúrius Þeir, sem fæddir eru und- ir merkinu þykja mál- glaðir, fljótir aö hugsa, fyndnir, örir, en jafn- framt heldur óáreiðan- iegir og duttlungafullir Nokkrir frægir menn i merkinu eru: John F. Kcnnedy, Hichard Wagn- er, Paul MacCartney, Dr. Jekyll og Mr. Hyde! Merkismenn þykja hafa tilhneigingu til geðklofa, hvaö sem til er i þvi gefur þaö visbendingu.... Timi þessa merkis stend- ur frá 22. mai til 21. júní 9. spurning Bók, sem var skrifuö fyr- ir og aö vissu leyti um dóttur H.G. Liddells, inálfræöings, er m.a. reit formála aö islensk-enskri oröabók Vigfússonar og Cleasbys Höfundur sögunnar hét I raun Charles Dodgeson, ungmeyjar voru hans lif og yndi, hann tók m.a. frægar Ijósmyndir af slik- um. Dodgeson var stæröfræö- ingur aö mennt, enda eru I bókinni margar skrltnar rökleiöingar, þversagnir og fjarstæöur Söguhctjan komst m.a. i tæri viö kött sem leystist upp, brjálaöan hattara og mús sem svaf Viö erum aö fiska eftir nafninu á frægustu vit- leysu-bók allra tima 10. spurning Faöir hans er Fárbauti 1 merarliki varö hann móöir Sleipnis Er af ætt jötna, en bland- ar þó helst geði viö æsi Var eiginlega valdur aö dauöa Baldurs Kennir sig einatt viö móö- ur sina, Laufeyju, en kona hans er Sigyn 31-25 ■ Jón t>. Þór, sagnfræöingur, batt á sinum tima enda á lang- vinnan sigurferil Guöjóns Friö- rikssonar blaöamanns i spurninga leiknum okkar. Fyrir hálfum mánuöi geröi hann eins og flestum er vonandi i fersku minni, jafntefli viö Guörúnu ólafsdóttur, lektor i landafræöi viö Háskóla Islands — þá fóru leikar 36-36. Þvi leiddu þau saman hesta sina á nýjan leik I þetta skipti. 1. spuming. Guörún hittiá rétta svarið í fyrstu tilraun, Jón i annarri. 5-4. 2. spurning. Jón hittiá þaðrétta i annarri tilraun, Guðrún i þeirri fjórðu. 7-8. 3. spurning. Guörún fékk koll- gátuna viö fjórðu visbendingu, Jón við fimmtu og siðustu. 9-9. 4. spurning. Jón reyndist betur aö sér i ártölum en Guðrún, fékk fjögur stig en hún ekkert. 9-13 fyrir Jóni. 5. spurning. Þessi vaföist fyrir þeim. Guörún fékk eitt stig, Jón ekkert. 10-13. 6. spurning. Guörún gat viö fyrstu visbendingu, Jón aðra. 15- 17. 7. spurning. Bæöi þekktu þessa kvenpersónu i fyrstu atrennu. 20- 22. 8. spurning. Hér missti Jón Þ. Þór forystuna. Guðrún fékk fjög- ur stig, hann ekkert. 24-22. 9. spurning. Guörun þekkti um- rædda bók i annarri tilraun, Jón alls ekki. 28-22 fyrir Guðrúnu og sigur hennar i höfn. 10. spurning. Rétt hjá báðum viö þriðju visbendingu. 31-25 fyrir Guðrúnu. Guðrún ólafsdóttir mætir þvi einhverjum spakvitrum I næsta spurningaleik.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.