Tíminn - 13.12.1981, Side 29
Sunnudagur 13. desember 1981
■ Magnús meö „ömmu gömlu” á Portobello Road. Hún er aö hlusta á
nýju plötuna og fannst hún þaö góö aö hún bauö Magnúsi upp á hlut ef
hann vildi vera meö henni i smá tima.
viku eftir fyrirhugaða brottför
drengja.
Siöar hittum viö John Peel, en
hann er tvimælalaust vinsælasti
útvarpsmaðurinn hjá breskri
æsku. Það kom i ljós að einhver
hafði áður sent honum bæði tJt-
frymi og Iöur til Fóta og hann
hafði orðið stórhrifinn. Við áttum
við hann tveggja klukkustunda
spjall þar sem hann lagði okkur
lifsreglurnarog benti okkur á það
'fólk sem við ættum að hafa sam-
band við. Siðan lofaði hann að
spila Þey aftur i þættinum um
kvöldið. Það er ekki ónýtt að hafa
fengið spilun i þættinum hjá hon-
um (þó svo hann segðist hafa
kallað hljómsveitina Pehj síðast)
— a.m.k. getum við treyst þvi að
hann ber nafnið réttfram í kvöld.
11. nóv.
titgáfufyrirtækið eina sanna
fundið! Við fórum eftir ábendingu
John Peels inn á útgáfufyrirtæki
sem er stjórnað af fyrrum for-
ystumanni á sviði tónlistarklúbba
i London, — en Peel sagði hann
vera besta og mesta mann innan
bransans. Þegar við bönkuðum
uppá vareins og allir hefðu beðið
eftir okkur: Dave, okkar maður i
London sagðist hafa farið seint
heim Ur vinnunni kvöldið áður og
ákveðið að leggja sig með John
Peel-þáttinn i bakheyrn. Milli
svefnsog vöku heyrir hann þegar
Peel segir frá islenskri hljóm-
sveit sem sé um þessar mundir
stödd i London með nýupptekna
LP plötu i höndunum og leiti að
útgefanda. Þá sagðist hann hafa
vaknað upp með þá vitneskju i
kollinum að við myndum koma til
sin daginn eftir. Og hér vorum
við. Þetta var greinilega okkar
maður og við fórum út ánægðir
með það að hafa fundið „hinn
eina rétta” — loksins skildum við
hvað Teresa Charles hafði verið
að meina allan timann!
Stuttu siðar:
Enn ein undursamleg sönnun-
in! Tony Cook upptökumaöurinn
okkar brást ekki köllun sinni i
gærkvöldi og tók upp þáttinn hjá
John Peel. Þegar við heyrðum
upptökuna (við höfðum ekki heyrt
þáttinn um kvöldið) roðnuðum
við af stolti yfir þvi að Peel gaf
okkur lengstu og bestu kynningu
kvöldsins, en eitt þótti okkur at-
hyglisvert: hann minntist ekki
einu orði á það að hljómsveitin
væri í London og þvi siður að hún
væri nýbúin að taka upp stóra
plötu, — og allra sist að hún væri
að leita sér að útgefanda. Sumsé
félaga Dave hefur dreymt alla
kynninguna hjá Peel þar sem
hann dottaði heima hjá sér og
hefur þannig fyrir tilstilli
draumsins búið sig undir komu
okkar. Enn ein undursamleg
sönnunin....
12. nóv.t
Kvöld.
Það er eins og allir hafi heyrt
þáttinn hjáPeel, maðurinná veit-
ingahúsinu þar sem við snæðum
yfirleitt er greinilega mikill
músikáhugamaður og hann var
búinn að grafa upp gamalt NME
og Zig Zagþar sem Einar Om og
Bjössi Vald. höfðu góðfúslega
leitt menn iallan sannleikann um
gang mála heima fyrir. Við höfð-
um að sjálfsögðu sagt honum að
Þeysarar væru eina marktæka
hljómsveitin á Islandi (þessir
montnu Þeysarar...) og þar sem
greinarnar i ZZ og NME sögðu
ekki frá neinu nema rokkbandi
meö söngvaranum Bob eða
Bobba i fararbroddi ákvað hann
að Þeyr væri þessi hljómsveit og
að Maggi væri Bobbi. „Ert þú i
alvöru búinn að vera á sjónum
siðan þú varst smápolli og búinn
að ferðast á milli verstöðva og
syngja baráttusöngva við eigin
kassagitarundirleik?” hann skalf
af aðdáun. — Enda veitingahúsið
mikið sóttaf vinstri intelli'gensiu
og mikið lagt upp úr baráttu-
blúsurum. Magnús játaði þvi og
þegar veitingahúseigandinn
spurði hvort menn gætu mætt
annað kvöld, — hann skyldi
skaffa kassagitara og bassa, þá
samþykktu Magnús og félagar
það umsvifalust. Og hérna sitjum
við og reynum að semja verka-
lýðssöngva og meðan Magnús
sem getur verið Úlfur, Rúdolf og
hvaðekki, er hægt og rólega að
breyta sér i upplýsta sósjalt með-
bevi'st unga manninn sem sér i
gegnum allt og alla.
14. nóv.:
Ndtt:
Þeysarar eru komnir heim á
hótel eftir sinn mesta sigur til
þessa. Veitingahúsið svo að segja
sprakk i loft upp af fagnaðarlát-
um. Menn hentu alpahúfunum
sinum útum allt i trylltum æsingi
og roði færðist i fólar existential-
iskar kinnar. Bretar höfðu greini-
lega þá mynd af sjómennsku að
hún gengi út á tvennt: kvenfólk og
kynsjúkdóma — i þeirri röð. Við
færðum eymdartilveru sjó-
mannsins i' lag og ljóð:
I’ve benn sailing around since
the age of ten/and sleeping a-
round since I don’t know when/-
women have laid down many a
trap/that have resulted in babies
but more often in clap/the doctor
has told me I’m in need for a
cure/but I think I’m allright all-
though I ain’t sure/ — but maybe
this clap’s done things to my he-
ad/but I guess I won’t find out un-
till I am dead.
og
Siggi was a seaman/a real Ice-
landic he-man/he used to lay the
weemen/in Portugal and Spain/-
Once when he was balling/his
fellows went on trawling/there
came some wires falling/and
chopped his leg in twain/But the
men that once had hired/Siggi,
said he was fired/and as he had
got tired/ he took the plane from
Rome/But Siggi’sfates had borne
down/his grandfather was worn
down/and the government had
torn down/Siggi’s only home.
Menn hafa skotið upp ráðstefnu
til þess að ákveða hvort þessi tón-
list er ekki framtiðin. Ef til vill
liggja peningarnir þarna. Pen-
ingarnir.
Að lokum:
Afrakstur ferðarinnar er sá að
Iður til fóta og nyja LP platan
sem i enskri útgáfu ber nafnið
,,As above...” verða gefnar út i
Bretlandi.Hljómsveitin Þeyrfer i
hljómleikaferð um Lundúna-
klúbba og nágrenni höfuðborgar-
innar i miðjum febrúar. Næsta
sumar verður farið i hljómleika-
ferð um Bretland og Evrópu. Auk
þess hafa tekist samningar með
erlendum stórhljómsveitum sem
munu krydda islenskt tónlistarlif
svo um munará næsta ári. Við er-
um montnir, en við erum lika
góðir gæjar...
29
10 í?ns*lda-
listar
Bretland
Kanada
BRETLAND
1. ( 1). QUEEN ..................Greatesthits
2. ( 3) VARIOUS...................Charthits
3. (NV) AC/DC.............Forthose abouttorock
4. ( 2) ADAM &THEANTS.........Prince Charming
5. ( 7) ELKIE BROOKS ................Pearls
6. (13) SIMON & GARFUNKEL
7. ( 5) BLONJJIE...........THe best og Blondie
8. ( 6) HUMAN LEAGUE...................Dare
9. (10) JULIO INGLESIAS.......Begin the beguine
10. ( 4) ORCHESTRAL MANOUVERS IN THE DARK ..
..................Architecture & Maralitj
AUPPLEIÐ
15 (NV) SOFTCELL..........Non stop erotic cabaret
22 (29) JAMESLAST................Hansimania
23 (NV) BILLIE JO SPEARS ........Country giri
29 (NV) TEARDROP.....................Wilder
31 (NV) VARIOUS....Country sunrise/country sunset
London
LONDON
1 ( 2) BEGIN THE BEGUINE.....Julio Iglesias
2 ( 1) UNDER PRESSURE..Queen og David Bowie
3 ( 3) LET’S GROVE......Earth Wind and Fire
4 ( 5) BEDSITTER..............SoftCell
5 ( 7) WHYDOFOOLSFALLIN LOVE.Diana Ross
6 (15) DADDY’S HOME .........Cliff Richard
7 (10) IGOTOSLEEP............Pretenders
8 ( 4) FAVORITES SHIRT..Ilaircut one hundred
9 (NV) DON’T YOU WANTME...Human League
10 (12) AY AY AY AY MOOSEY.Modern Romance
A UPPLEIÐ:
14 (23) FOUR MORE FROM TOYAH......Toyah
21 (26) WEDDING BELLS .....Godley and Creme
24 (NV) ITMUSTBELOVE............Madness
27 (NV) ROCK’N’ROLL...........Statos Quo
28 (NV) WILD ASTHE WIND.......David Bowie
smáskifur
1. My girl
Chilliwack
2. Waiting for a girl like
you
Foreigner
3. Every little thing she
does is magic
Police
‘4. Young turks
Rod Stewart
5. No reply at all
Genesis
Þýskaland
smáskífur
1. Polonaeae blankenaese
Gottlieb Wendehals
2. Tainted love
Soft cell
3 Ja wenn wir
Fred Sonnenschein 4
Freunde
4. Japanese boy
Aneka
5. Dance little bird
Electronics
Austurríki
smáskifur
BANDARÍKIN
1(1) FOREIGNER 4
2 ( 2) POLICE . Ghost in the machine
3 ( 3) ROLLING STONES Tatto you
4 ( 4) JOURNEY
5 ( 5) EARTH.WIND ANDFIRE Raise
6 ( 8) OLIVIA NEWTON-JOHN ..
7 ( 7) STEVIE NICKS Bella Donna
8 (NÝ) AC/DC For those about the rock
9 ( 9) GENISIS
10 (10) RUSH Exit stage left
A UPPLEIÐ:
11 (17) TIIECARS Shake it up
18 (28) THE J.GEILSBAND Freeze-Frame
22 (NV) BARBRA STREISAND....
28 (48) THE ROYAL PHILHARMONIC
ORCHERSTA ... Hooked on classics
34 (42) QUARTERFLASH Quarterflash
New York
NEW YORK
1 ( 1) PHYSICAL.............Olivia Newton-John
2 ( 2) WAITING FOR A GIRL LIKE YOU.. Foreigner
3 ( 3) EVERY LITTLE THING SHE DOES IS MAGIC
Police
4 ( 4) OH NO .................Commondores
5 ( 7) LET’S GROOVE .......Earth Wind and Fire
6 ( 8) YOUNG TURKS...............RodStewart
7 ( 5) HEREIAM...................Air Supply
8 ( 9) WHYDOFOOLSFALLIN LOVE......Diana Ross
9 (14) HARDEN MY HEART.........Quarterflash
10 (11) DON’TSTOP BELIEVIN!..........Journey
A UPPLEIÐ:
13 (18) I CAN’T GO FOR THAT.................
...................Daryl Hall og John Oates
15 (19) COMIN’IN ANDOUTOF YOURLIFE..........
.........................Barbra Streisand
16 (23) TURN YOUR LOVE AROUND ...George Benson
17 (20) THE SWEETEST THING.........JuiceNewton
23 (27) IIOOKED ON CLASSICS TheRoyal Philharmonic
Orchestra
1. Physical
Olivia Newton-John
2. Start me up
Rolling Stones
3. Every little thing
does is magic
PoVice
4. Wired for sound
Cliff Richard
5. The stroke
BiUy Squier.
she
Italia
smáskifur
1. Buona Fortuna
Pooh
2. Abcab
Genesis
3. Ghost in the machine
Police
4. Fabrizio de Andre
Fabrizio de Andre
5. Q. Disc.
Lucio Dalla.
Holland
smáskífur
1. Pretend
Alvin Stardust
2. Under pressure
Queen og David Bowie
3. R.R. Express
Rose Royce
4. Every littlc thing she
doesismagic
Police
5. Physical
Olivia Newton-John.