Tíminn - 13.12.1981, Side 34

Tíminn - 13.12.1981, Side 34
34 Atvinna Viljum ráða röskan mann til bústarfa á alifuglabúi i Hafnarfirði Þarf að hafa bilpróf. Góð 3ja herbergja i- búð i Hafnarfirði fylgir starfinu ef þörf krefur. Upplýsingar i sima 91-51001 Fóstru vantar frá 1. janúar 1982 á leikskólann við Fögru- brekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 42560. Félagsmálastofnun Kópavogs. Sunnudagur 13. desember 1981 ra <E 'X ^ is o JX o r| z 0- _ A o . i Ití >4 d| z <Z U fc- <x JF <r 05 A 4] Bl fc^ cr * ct 2 J* kn íui xt [ö 4» 4 fc- U)\ <5 <r pc JZ \m ''Œ cr vo m Ct *-«* 2 <c t- c: <x 2 <5 l=>: (A > tj — > ■ <5 lii fct '«c c E tu fc^ <3: 2 ■ o (I) 2 ðí J3 E3 u~> > <x 2 ■ e4 ± -3 IS jr 11 <x ii <X 5: ±L H ES 4| <t UJ <5 Œ Wj J fc: Jr o Ej 'o cn M jKV jcj 13 cs Ct co ac :o <5 To vO oj ES _ | D > - 2.^r !>s t- •— IL-I •5: Svör við spurningaleik 1. Filippseyjar, verslunin Manila er við Suöuriandsbraut. 2. Sigurður Nordal, hann var rektor Háskólans i stuttan tima 1922-23. 3. Ché Guevara, erkiskæruliði. 4. Allt þetta geröist árið 1967. 5. Rússneska stórskáldið Vladi- mir Mayakovski. 6. Pcking eða Beijing. 7. Guöriður Þorleifsdóttir, frá henni er sagt i Eiríks sögu rauða og Grænlendingasögu. 8. Tviburamerkið. 9. Lisa i Undralandi eftir Lewis Carroll. 10. Loki Laufeyjarson, sá erki- skelmir. SLEPPIR ÞÚ BENSÍNGJÖFINNl /“--\ Með gætni skal um götur aka . ■ M | UMFERÐAR J \ / •»»»35 cccccc* 1976 5 AR1981 ASTUflD AUSTURVERI 1976 5i\R1981 *»»»x«««* NÝ SPORTVÖRUVERSLUN - NÝTT HÚSNÆÐI Fimm ár í þjónustu hestamanna. — Leggjum sem fyrr sór- staka áherslu á vörur fyrir hestamenn, þar sem gæðin sitja í fyrirrúmi. — Ótrúlegt úrval. Þeir velja vandað sem velja reiðtygin í sérverslun hestamanns- ins. Bjóðum úrval af alls konar íþróttavörum á góðu verði. M. a.: æfingaskó, leikfimi- skó, æfingagalla, bolta, boli og töskur. Skíðagallar á börn og unglinga, húfur, hanskar, snjóþotur, o. m. fl. Lrtið inn. Asruno SÉRVERSLUN HESTAMANNSINS Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími: 84240 FlllllliJU Austurver ffJfWtúWFf KYNNIR TUNGUMÁLA TDLMJNA creAiG Er málakunnáttan eitthvað bágborín? Ef svo er, þá er lausnin fundin. Tungumálatölvan þýðir af íslensku yfir á þrjátíu önnur tungumál, — eða öfugt af öðrum málum yfir á íslensku. Hún þýðir heilar setningar eða einstök orð og hentar vel sem „orðabók", — enda ar orðaforði hvers tungumáls 2400 orð. Hvert tungumál er geymt í sórstökum minniskubbi. og hægt or að nota þrjú tungu- mál í einu. Skipting milli mála or bæði einföld og fíjótiag. Hægt er að velja á milli t.d. íslensku, ensku, allra norðurlandamála, spænsku, rtölsku, japönsku, arabísku og rússnesku. Tungumálatölvan or gott hjá/partæki við öll eríend samskipti, s.s. brófaskrrftir eða skeytasendingar, fyrir skóiafóik (td. tungumálanám), — auk þess að vera góður „vasatúlkur" á ferðum erlendis. íslanskur leiðarvísir fylgir. • Og verðið, — það ar ótrúlega lágt ^ Útsölustaóir. fíafrás hf. Hroyfilshúsinu v/Grensásvog. fíafiðjan Kirkjustrætí 8. Straumur isafiröl. Qrímur og Áml Húsavik. fíaöióþjón ustan Höfn Homafirð/. Hegrihf. Sauöárkrók. KaupfÓlag Borgnesinga Borgamesl. Rad/óvar SetfossJ. Tónborg Kópevogl. Versl. HöskuMer Stefánssoner Noskeupstaö. Verí. Treuste Reykdal Esk/firö/. Hábmrhf. Kefievik. úöinn sf Vestmannæ yjum. BókaversJun Stelngríms VopnefirÖ/. Hljómver Akureyri. Reftækn/ Gelslagötu 8 Akureyri. Ljós og fíaftækl Hafnarfirði. Akurvik, Akureyri. Einkaumboð á íslandi- Rafrás hf. Sími-82980

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.