Tíminn - 13.12.1981, Side 35

Tíminn - 13.12.1981, Side 35
Sunnudagur 13. desember 1981 HEYHLEÐSLUVAGNAR á gamla veróinu Eigum örfáum vögnum óráðstafað frá þvi fyrir gengisfellingu. Stærð 26 rúmm. Vökva- lyft sópvinda. Aukin sporvidd milli hjóla 9 hnifar innifaldir i verði. Greiðsluskilmálar. U/ Eftir Peter Benchley í íslenskri þýðingu Egils Jónassonar Star- dals. Benchley hefur stundum verið kallaður meistari spennu- sagnanna, enda viröist honum í lófa lagiö aö halda lesendum sínum í ógnarspennu allt frá upphafi bókar til enda. Margir telja DJÚPID bestu bók Benchleys og víst er aö hún er jafnvel enn meira spennandi en Ókindin og Eyjan. Sagan fjallar um brúö- hjón, sem bæöi eru áhugafólk um froskköfun, sem flækjast óviljand inn í uggvænlega atburöarás, sem þau geta ekki stjórnaö sjálf. Meglarar sem einskis svífast hafa þau í hendi sér og þaö veröur kapphlaup upp á líf og dauða. Engin miskunn er sýnd og endalok ófyrirséö. Þetta er saga sem heldur lesandan- um í járngreipum fram á síöustu blaðsíöu. LÍF í LJÓMA FRÆGÐAR Eftir Rosemary Rodgers í íslenskri þýöingu Dags Þorleifssonar. Fáir höfundar hafa fariö meö öörum eins leifturhraöa upp á stjörnuhimininn og hin bandaríska Rosemary Rodgers. Bækur hennar hafa nú veriö gefnar út í fjölmörgum löndum og víöast oröiö metsölubækur. Bók hennar: LÍF í LJÓMA FRÆGÐAR er nú komin út á íslensku í tveimur bindum og eru þær í fallegum gjafakassa. Fyrra bindiö nefnist Skin og skuggar stjörnulífs- ins og seinna bindiö í hringiöu frægöarinnar. I þessari sögu segir Rosemary Rodgers frá því sem gerist bak viö tjöldin í kvikmyndaheiminum á sinn magnaða og djarfa hátt. Lif stjarn- anna er ekki alltaf dans á rósum og oft önnur hliö á lífi þeirra en snýr aö áhorfandanum á kvikmyndatjaldinu. Valdabarátta, nautnafýkn og spenna setja mark sitt á fólk, og þaö er jafnvel einsks svifist til aö ná settu marki. LÍF I LJÓMA FRÆGDAR er mögnuö saga, bæöi spennandi og „dramatisk". ÖRN&ÖRLYGUR Síðumúla 11, simi 84866

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.