Alþýðublaðið - 12.09.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 12.09.1922, Side 1
Q-eftö ftt af Alþýdafloklamm OL, , - J.L I J— xpa* Þriðjudaginc 12. sept. 209 tölnblad $ears' : ♦ ♦ * THOMAS BEAR & SONS, LTD., í ELEPHANT CIGARETTES SMÁSÖLUVERÐ 50 AURA PAKKINN Ví|ilssta!ahœli8. í sunnudagsbliði »MorgunbIaðs ins* öslar einn af gæðÍDgutn þess írsm á sjónaraviðið froðufellandi af bræði yfir móðgunum þeim, sem kunningjakons hans, ungfrú Varanke, hsfir orðið fyrir. Maður þessi, sem virðist vera læknafræðlsnemi, líklega hvers- dagslega heldur meinlaust grei, flanar þarna fram með aftur aug nn, og tvíhendir hið alkunna vopn faeimskingjans, — kveður öll mis- jöfn ummæli um hælið einbera lýgi og vitteysu og höfunda þeirra múyndismenn, bæði vitgranna og illviljaða. Skrifar hann langa grein tii þess að hrekja sagnir þeirra, en kveður sig þó I. byrjun allhátt yfir það hafinn að eyða málskrúði sinu við slika menn. Er öll grein hans skrifuð af ókunnugieika og vesalmannlegri gremju, rótast hann f síðustu grein minni eins og naut i moldarbarði og rekur hjá honum hver stað leysan aðra. • Ssgir hann meðal annars að ( grein minni hsfi ver ið dylgjur um, að yfirhjúkrunar- konan hafi flýtt fyrir dauða barns. Eru það rakslaus ósannindi, eins og hver, er les grein mína gétur séð, því þar er aðeins hinn skjóti dauði barnsins tekinn til sönnun ar fyrir þvi hvað aðframkomið barnið var þegar hinn umtalaði atbirðar gerðist Og að matcum hafi verið neytt ofan i barnið þýðir þsssum lækna nérna ekki að neita þvf, svo marg- ir eru sannleikatium kunnir ( máli þessu og munu sanna hann ef til kemur Meðii annars neitar kann þvf er ég sagði um óoóg tæki til hjúkrunar, (byndi, meðöl og fl) og; komst þar svo að otði. »Þetta eru hin heimskustu ósannindi, eins og allir sjá Msetti ég spyrja, favernig sjá allir það Segist hsnn sjálíur hafa alhugað þetta og sé það í brztu reglu. Verð ég að álfta þessi orð hans eins og hvert annað gaspur út í loftið, því bjúkr unarkonurnar etu þessu víst mik ið kunnari en hann. Mjög er þessi maður hrlfinn af ung^rú Varancke; sér hann f henni bjargvætt lands og þjóðar, sem ómetanlegur skaði væri að missa. Set ég hér tii gamans ofuriitla klausu úr ummælum hans, er hljóðar þannig: — Hún. er framúrskarandi dug leg og stjórnsöm, vel liðin af yf irboðurum sfnum, undirsátum og nemendum, og alúðlegasta msnn* eskja í umgengci (III), Hún má ekki missast frá Vlfilsstaðahælinu “ Læknaneminn hefði vfst hugsað sig um tvisvar að koma með þessa klausu, ef hann vissi hve mikið er brosað að henni, einkanlega af þvf að hún er hin sama og yfir lækcir hælisins hafði að niorgun bæn, á stofugangi einn dag ( sumar, og vakti hún þá almennan hlátur. Munu kunnugir geta séð hvar Iæknaneminn hefir lært og mundi eg í hans sporum kunna Sigurði óþokk fyrir að láta mig hlaupa með slíkt. Máli sínu til sönnunar kemur svo þeisi maður með eftirfarandi: — Flestir félígar míair, lækna nemar, sem verið hafa á Vffils- stöðum, mundu skrifa undir þesxi umccæli rnfn — Við þvf er það að segja, að það eru sjúklingar hælisins, acm njóta hjúkrunar og annars aðbúnaðar á Vifiisstöðum, en ekki læknanemar, sem koma þangað einu sinni í mánuði, og sjá þeir þvi ekki ástandið eins og það er. Höf getur um að missættir sén milli ungfrú Varancke og einnar hjúkrucarkoaunnar og i sambandi við það kemur hann með þetta spakmæli: — Og það skal sagt þeirri hjúkrunarkocu til maklegs lofs, að hún veit, að hún á að vikjai — Vill ekki lækoaneminn, eða hvað hann er þessi greinar höf segja rrér og öðrum forvitn- um hvers vegna hún á að víkja, og hvernig á því stendur, að yfir lækni hælisins hefir borlst áskorun undirrituð af 65 af sjúkiingum hælisins, um að iáta þcssa sömu hjúkrunarkonu alls ekki víkja Að öðru leiti vekur þessi grein mannsins bæði aðhlátur þeirra sem þekkja og meðaumkvun með honum sjálfum. Hann segir sifelk að þetta og þetta sé lýgi, en færir engar sannanir fyrir þvf. .Rauði þráðurinn" i grein háns virðist eigi vera atmað en vesai- mannlegt og uppþembingslegt yfir- klór hins óvitra manns. En hversvegna svarar ekki stjórn hæiisins fyrir sig f-Jáif? Það ætti hún þó að g:ra, áður en framhirypnir drengir spilia um of málstað hennar i „Mogga“. Greinarhöf, kvartsr yfir þvf sð fá ekki að vita cöfn vor. Maður

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.