Tíminn - 31.12.1981, Side 10

Tíminn - 31.12.1981, Side 10
ÍO Fimmtudagur 31. desember 1981 Þjóðhátíðar- sjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 1982 Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins ,,að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núverandi kyn- slóð hefur tekið i arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúruverndar á vegum Náttúru- verndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til varðveislu forn- minja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóð- minjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráð- stöfunarfé hverju sinni i samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er i liðum a) og b). Við það skal miðað, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau.” Stefnt er að úthlutun styrkja á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar 1982. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi i afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavik. Nánari upp- lýsingar gefur ritari sjóðsstjórnar, Svein- björn Hafliðason, i sima (91) 20500. ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR feVI BORGARSPÍTALINN ■ 1 Lausar stöður Sjúkraliðar Lausar eru stöður sjúkraliða við Geðdeild Borgarspitalans að Arnarholti. Vinnutimi: 12 klst. vaktir þrjá daga i röð og þriggja daga fri á milli. Ferðir á vaktaskiptum til og frá Hlemm- torgi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra, simi 81200. Reykjavik, 29. desember 1981 Borgarspitalinn. Jólatrés- skemmtun verður haldin að Hótel Sögu Súlnasal sunnudaginn 3. janúar 1982 og hefst kl. 15.00 sama dag. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Verslunarmannafélags Reykjavikur Hagamel 4. Miðaverð: Börn kr. 45 fullorðnir kr. 15. Tekið verður á móti pöntunum i sima 26344 og 26850 Verslunarmannafélag Reykjavikur Trésmíðafélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemmtun fyrir börn fé- lagsmanna og gesti að Suðurlandsbraut 38 laugardaginn 2. janúar kl.14. Trésmiðafélag Reykjavikur Kaupfélag Eyfirðinga HTIBLJIÐ HAUGANESl oskar starfsfólki og viöskiptavimim gleðilegs nýárs Þakkar gott samstarf og viðskipti á liðnuin áruni Frystihús Kaupfélags Eyfirðinga HRÍSEY óskar starfsfólki sínu og viðskiptavimini farsœldar á komandi ári Þakkar ánægjulegt samstarf og viðskipti á liðnum árttm

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.