Tíminn - 31.12.1981, Side 13

Tíminn - 31.12.1981, Side 13
Fimmtudagur 31. desember 1981 13 frettaannáll 1981 ■ Endurskoöunarfyrirtækiö breska Coopers & Lybrand birti niöurstööur endurskoöunar á árs- reikningum ISAL fyrir áriö 1980 og þar kom fram aöhagnaöur var vantalinn um 68 milljónir króna. Þaö ófremdarástand sem rikt hefur á Kleppsspitala og geö- deildum Borgarspitala og Land- spitala vegna skorts á hjúkrunarfræöingum var mjög til umræöu i byrjun september. Haft var eftir Þórunni Pálsdóttur hjúkrunarforstjóra aö þaö vantaöi 30 hjúkrunarfræöinga til starfa á Kleppsspitala. „Sólbrunkulyfiö” Orobronze var mjög undir smásjánni hjá embætti landlæknis vegna grun- semda sem vöknuöu um aö lyfiö heföi valdiö miklum sjóntruflun- um iungristúlku sem lögö var inn á Landspitalann. Rannsóknin leiddi ekkert i ljós sem benti til að grunsemdirnar væru á rökum reistar. Haft var eftir Eiriki Briem fjármálastjóra Rafmagnsveita Reykjavikur að Rafmagns- veiturnarættu i miklum erfiðleik- um og aö kassi þeirra væri gal- tómur vegna verölagsstefnu stjórnvalda. Islenskir kaupmenn kvörtuðu mjög yfir starfsemi danskra „töskuheildsala” hér á landi. Þegar viöskiptaráðuneytið fór aö fetta fingur Ut i starfsemi þeirra barst þvi bréf frá danska sendi- ráöinu, þarsem sagöiaöþaö væri brot á EFTA-sáttmálanum aö banna „töskuheildsölunum” við- skipti hér á landi. Mikiö umferöaröngþveiti skapaöist á gatnamótum Miklu- brautar og Kringlumýrarbrautar meðan gamli Hafnarfjaröar- vegurinn yfir öskjuhli'ö var lokaöur nokkra daga i september. öngþveitiö gaf tilefni til aö velta vöngum um framtiöarskipulag gatna i Reykjavik þvi ætlunin er að loka gamla Hafnarfjaröar- veginum i framtiöinni. Um miöjan september fóru fram nokkrir fundir til að reyna aö ná sáttum innan Sjálfstæðis- flokksins fyrir landsfund. Fund- ina sátu: Gunnar Thoroddsen, Geir Hallgrimsson, Pálmi Jóns- son, Eggert Haukdal, Ólafur G. Einarsson.Lárus Jónsson og Þor- valdur Garöar Kristjánsson. Ekki náöist samkomulag. Loðnuveiðarnar gengu mjög illa i septembermánuöi og stund- um liðu nokkrir dagar án þess aö nokkurt skip tilkynnti um afla. Vigdis Finnbogadóttir lagði hornstein aö Hrauneyjarfoss- virkjun föstudaginn 11. septem- ber. Hægri flokkurinn norski vann störsigur i þingkosningum. Hann fékk 12 ný þingsæti. Kaare ■ Frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins i Háskólabiói, formanninum Geir Hallgrimssyni er heilsað með lófataki. Ef vel er skoðað sést að það eru ekki allar hendur sem taka þátt i klappinu. ágúst heföi veriö lagt hald á margfalt meira af fikniefnum en allt áriö i fyrra. Vigdis Finnbogadóttir, forseti Islands fór I opinbera heimsókn til Nœegs og Sviþjóöar seinni partinn i október. Vélbáturinn Reynir AK 18 fórst út af Vattarnesi 19. október. Báturinn var á leiö af sildar- miöunum til heimahafnar á Höfn i Hornafiröi með fullfermi af sild. Veöur var slæmtog sjólag einnig. Mannbjörg varö. Læknadeilan á Selfossi leystist eftir langvarandi deilur, sem staöið höföu vegna starfs- samnings viö yfirlækninn Daniel Danielsson. Deilan gekk svo langt aö stjórn Sjúkrahúss Suðurlands auglýsti stöðu yfirlæknis lausa. Lyktir uröu þær aö Daniel undir- ritaöi nýjan samning. Bandariskir kvikmyndafram- leiðendur gripu til aðgerða gegn islenskum videoleigum og fyrir- tækjum. Vegna þrýstings frá is- lenskum kvikmyndahúsaeigend- um réöu framleiöendurnir sér lögfræöing til aö standa vörö um höfundarrétt sinn. Flugfélagið Iscargo felldi niöur reglubundiö áætlunarflug sitt frá Amsterdam og sendi farþega sina heim meö Flugleiöavél frá London. Sögulegur landsfundur Sjálf- stæöisflokksins var settur 29. október. Mjög andaði köldu milli formanns og varaformanns strax á setningarfundinum og athygli vakti aö Gunnar Thoroddsen stjórnaöi ekki fundinum en þaö hefur verið hefð i mörg ár aö varaformaöur flokksins stjórni setnin ga rfundinum. Alandsfundinum var Geir Hall- grfmsson endurkjörinn formaöur flokksins en Friörik Sóphusson var kjörinn varaformaður i staö Gunnars Thoroddsen sem ekki gaf kost á sér. jafntefli, Karpov vann 6, en Kortsnoj aðeins tvær og þvi hélt Karpov heimsmeistaratitlinum. Mjög var rætt um „Lifshlaup” Kjarvalsfyrstu dagana i október. Borgin bauö Guömundi Axelssyni eiganda listaverksins 1,4 milljón- ir i verkiö. Hann tók ekki þvi til- boöi og lét hann aö þvi liggja aö hægt væri aö fá mikiö meira fyrir verkiö erlendis. fyrirtækiö var aö kanna mögu- leikana á aö reisa jaröstöö til aö taka á móti sjónvarpsefni frá gervihnöttum. Miklar umræður spunnust á Al- þingi vegna hins svokallaöa toll- varöamáls. Upphaf málsins var þaö aö toDvöröur sem starfaö haföi i Tollvörugeymslunni, var færöur til i starfi og af þvi leiddi aö geymslangat ekki leneur tekíft ■ Vatnavextir gerðu óskunda á Austfjörðum. Þessi grafa fór á kaf i Eskifjaröará þegar henni var ekið fram á gryfjubarm I ánni. Gröfu- stjórinn varð að bjarga sér upp á þak gröfunnar, en þaöan komst hann á þurrt með aöstoð linu og björgunarhrings. Fyrirtækiö Video-son lét grafa fyrir sig skurði til aö leggja i kapla sem áttu aö auövelda mönnum móttöku á útsendingu þess. Fyrirtækiö fékk leyfi til aö grafa þessa skuröi hjá Ólafi Guð- mundssyni, yfirverkfræðingi hjá gatnamálastjóra en Ingi Ö. Magnússon gatnamálastjóri, lét hafa eftirséraö hann heföi aö öll- um likindum ekki gefiö leyfið ef beiðnin heföi verið borin undir hann. Video-son var mikiö i frétt- um i októberog kom m.a. fram aö á móti vörum. Matthias Andrés- son. tollvörðurinn sem deilan snerist um bar i samtali viö Tim- ann að hann væri i ónáö hjá yfir- mönnum tollgæslunnar fyrir aö taka smygl, sem hann átti ekki að taka. Tollst jóraembættiö fór fram á opinbera rannsókn á þess- um ummælum tollvaröarins. Rannsóknin stendur enn. Um miöjan október var haft eftir Gisla Björnssyni yfirmanni fikniefnadeildar lögreglunnar i Reykjavfk aö frá þvi um miðjan Willoch myndaöi rfkisstjórn nokkrum dögum siöar. Hans Wiedbusch þýskur maður sem haföi búið á tslandi um tiu ára skeiö, fannst myrtur i ibúö sinni aö Grenimel 24 i Reykjavik að morgni 18. sept. Þar haföi hann þá legiö örendur á annan sólarhring. Ungur Reykvikingur Gestur Guöjón Sigurbjörnsson iönverkamaöur, játaði viö yfir- heyrslur hjá RLR að hafa framið þetta ódæöisverk i örvilnan. Tungufoss Eimskipafélags ts- lands sökk i miklu óveðri út af suð-vestur horni Englands aö kvöldi 19. sqjt. Ahöfn skipsins 11 manns bjargaðist öll. Miklir vatnavextir geröu óskunda á Austfjöröum siðustu dagana i september og „sum- staöar jaöraði viö hættuástand” var haft eftir bæjarstjóranum á Seyðisfirði, Jónasi Hallgrims- syni. Október Heimsmeistaraeinvigiö i skák hófst I Merano á ttali'u hinn 1. októbereftir miklar og hatramm- ar deilur. Askorandinn Viktor Kortsnoj, tefldi siöan 18 skákir viö heimsmeistarann Anatoly Karpov, 10 skákum lauk með September ■ Sviakonungur tekur á móti Vigdisi Finnbogadóttur á Arlanda-flug- • Frá vigslu Borgarfjaröarbrúar. Halldór E. Sigurösson flytur vigsluræðu. Einnig má greina Steingrim velli viðkomu hennar iopinbera heimsókn til Sviþjóðar. Hermannsson, samgönguráðherra á myndinni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.