Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 2
Föstudagur 22. janúar 1982 Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 2 Sjónvarp Laugardagur 23. janúar 16.30 íþröttir.Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Niundi þattur. Spænskur myndaflokkur um Don Qui- jote, farandriddara og Sancho Panza, skósvein hans. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og dagskrá 20.30 Shelley.Breskur gaman- myndaflokkur. Annar þátt- ur. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20.45 Sjónm injasafniö. NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Mjög óljós rannsókn ekki heil bni neins staðar án stefnubara myrkviði og tor- færurf.h. Sjóminjasafnsins, Dr. cand. sjó. Finnbogi Rammi. Þáttaröð, sem ger- istá Sjónminjasafni tslands i umsjá forstöðumanns safnsins, dr. cand. sjó. Finnboga Ramma. 21.10 Furður veraldar. Annar þáttur. Breskir þættir um ýms furðuleg fyrir- bæri. Lei ðsög um aður: Arthur C. Clarke rit- höfundur og áhugamaður um furðufyrirbæri. Þýð- andi: Ellert Sigurbjörns- son. 21.35 St jarna fæðist (A Star Is Born). Bandarisk biómynd f rá 1937. Leikstjóri: William A. Wellman. Aðalhlutverk: Janet Gaynor, Frederic March og Adolph Menjou. Ung sveitastúlka Esther Blodset, freistar gæfúnnar i Hollywood að áeggjan ömmu sinnar. Til að byrja með gengur henni illa en fyrir tilviljun hittir hún frægan kvikmyndaleikara sem kemur henni á fram- færi. Eftir það gengur henni allt i haginn. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok Sunnudagnr 24. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Guðmundur Sveinsson skólameistari flytur 16.10 Húsið á sléttunni Þre,ttándi þáttur. Keppi- nautar. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbrautalestanna Sjötti þáttur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 18.00 Stundin okkar. t þættin- um ræða stúlkur Ur Fella- skóla við Bryndisi um lífið og tilveruna, sýndur verður stuttur kafli Ur Galdralandi, nemendur Ur Kennarahá- skóla tsiands sýna brúðu- leik,haldið verður áfram aö kenna táknmál. börn frá Bretlandi syngja nýjustu dægurlögin (mini-pops), auk þess sem sýndar verða tei kni my ndi r. Þórður verður meö. Umsjón: Bryn- disSchram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hle 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.40 Nýjar búgreinar. Annar þáttur. Um loðdýrarækt á tslandi. Umsjón: Valdimar Leifsson. 21.00 Fortunata og Jacinta NÝR FLOKKUR. Nýr spænskur myndaflokkur byggður á samnefndri sögu eftir Benito Peréz Galdós. Leikstjóri: Mario Camus. Aðalhlutverk: Anna Belen og Maribel Martin. Alls eru þetta tiu þættir sem byggja á þessu fræga verki Galdós- ar sem speglar að nokkru leytimannlif á siðari hluta 19. aldar i Madrid. Meðal aðalpersóna eru tvær konur, Fortunata og Jacinta. Þýð- andi: Sonja Diego. 21.50 Leningrad i augum Usti- novsMyndir frá Leningrad i Sovétrikjunum i'fylgd Peter Ustinovs, leikara,sem kynn- ir það markverðasta i borg- inni. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok Mánudagur 25. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 iþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Næturfiðrildi. Norskt sjónvarpsleikrit eftir John Hollen. Leikstjóri: Per Bronken. Aðalhlutverk: Svein Tindberg og Minken Fosheim. — Tvö ungmenni hittast uppi i sveit. Hann er i frii hjá afa sinum og ömmu., Hún er i sveitinni i nokkrun veginn sömu erinda- gjörðum. Leikritið segir frá kynnum þeirra. Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.40 Offit a — hvað er til ráða? Bresk mynd um rannsóknir á þv i hve rs vegna sum ir eru feitir og aðrir alltaf margir, og jafnframt er fjallað um kyrrsetuli'f nútimans. Þýðandi er Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Dagskrárlok. Þriftjudaefur 2(5. janúar -19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múm Iná lfarnir. Sjötti þáttur. Þýðandi: Haliveig Thorlacius. Sögumaður er Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 20.45 A Ihei murinn . Fimmt i þáttur. Ævintýrið um rauðu stjörnuna. Bandariskir þættir um stjörnufærði og geimvisindi i fylgd Carls Sagans, stjörnufræðings. Þýðandi er Jón O. Edwald. 21.45 Eddi Þvengur. Þriðji þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur um einka- spæjarann og útvarps- manninn Edda Þveng. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Fréttaspegill. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. Miúvikudagiir 27. janúar 18.00 Barbapabbi Endursýnd- ur þáttur. 1 tT. 0 5 Bleiki pardusinn. Bandariskur teiknimynda- ftokkur. Þýðandi er Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.25 Furðuveröld.Þriðji þátt- ur. Frumskógar: Græna hafið. Bresk fræðslumynd um frumskóga og marg- breytilegt lif, sem þrifst i þeim. Þulur: Sigvaldi Júli'usson. 18.40 Ljóðmál. Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Þátturinn er helgaður kvikmyndahátið, sem hefst i Reykjavik á laugardag . U msjón : Guðlaugur Bergmundsson. Stjórn upptöku: Viðar Vi"k- ingsson. 21.05 Fimm dagar i desember NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Nýr sænskur fram- haldsmyndaflokkur i sex þáttum. — Mótmælagöngu- menn i Gautaborg ræna Nóbelsverðlaunahafanum Carl Berens, sem er kjar norkuvisindamaður. Þetta er hugsað sem friðsöm aðgerö,en breytist i annað verra, þar sem hermdarverkamenn bland- ast i spilið. — Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.45 Þingsjá. Umsjón hefur Ingvi Hrafn Jiaisson. 22.25 Dagskrárlok. Föstudagur 29. janúar 1982 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrokk Popptónlistar- þáttur Umsjón: Þorgeir As- tvaldsson. 21.15 Fréttaspegill 21.50 Ast á flótta (L’Amour en fuite) Frönsk biómynd frá 1979. Leikstjóri: Fran^ois Truffaut. Aðalhlutverk: Jean-Pierre Leaud, Marie- FrancePisier. Myndin segi r frá Antoine Doinel, þri- tugum manni, sem er ný- iega fráskilinn. Hann starfar sem prófarkalesari í Paris en vinnur jafnframt að annarri skáldsögu sinni, enda þótt hin fyrri hafi ekki beinlinis verið rifin út. í myndinni segir frá sam- skiptum Antoine við þær konur, sem hafa haft mest áhrif á hann um ævina. Þýð- andi: Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok Útvarp Laugardagur 23. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorð: Arnmundur Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dabl. (útdr.). Tónleikar 8.15 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjiíklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Ljóti andarunginn”, gert eftir sögu H.C. Andersen Þýðandi: ólafía Hallgrims- son. Leikstjóri: Gisli Halldórsson er hann einnig sögumaöur. Leik- endur: Sigriður Hagalin, Helga Valtýsdóttir, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Aróra Halldórsdóttir, Hegla Bach- mann, Guðmundur Pálsson, Valgerður Dan, Laufey Eiriksdóttir, Halldór Gisla- son, Helgi Skúlason og Jón- ina ólafsdóttir. (Aður flutt 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp barnanna. Umsjón: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siðdegistónleikar Hátiðar hl j ómsv eiti n i Luzern ieikur „Chaconnu” i g-moll eftir Henry Purcell, Konsert fyrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi og Sónötu i D-dúr fyrir strengjasveit Giacomo Rossini. Einleikarar: Paul Ezergailis og Roger Pyne. Rudolf Baumgartner stj. (Hljóðritun frá tónlistar- hátiðinni i Schwetzingen vorið 1981) /Jósé Carreras syngur lög eftir Massenet, Fauré og Tosti: Eduardo Möller leikur á pianó. (Hljóðritun frá tónlistar- hátröinni i Salzburg i fyrra- vor). 18.00 Söngvar i léttum diír. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Dagur Sigurðarson Umsjón: Orn Ólafsson. 20.05 ..Sigaunabaróninn” eftir Johann Strauss Erzebeth Hazy,Lotte Schödle, Rudolf Schock o.fl. syngja lög Ur óperunni meö kór og hljóm- sveit þysku óperunnar i Berlin: Robert Stolz stj. 20.30 „Rikiserfðir Hannover- ættarinnar á Englandi 1714” eftir Lord Acton Haraldur Jóhannesson hagfræðingur les þýðingu sina. 21.15. Töfrandi tónar Jón Gröndal kynnir arftaka stóru danshljómsveitanna, 1945-1960. Frank Sinatra, Tony Martin, Andy Williams o.fl. 22.00 Hljómsveitin „Queen” syngur og leikur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferð um Lapp- land” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars lýkur lestri þýðingar sinnar (17). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 24. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Sig- urður Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaðar- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.j. 8.35 Létt morgunlög Jean- Eddie Cremier og hljóm- sveit hans leika 8.50 Morguntónleikar Sin- fónia nr. 6 i a-moll eítir Gustav Mahler. Sinfóniu- Sjónvarpskynning Föstudagsmyndin: Þrjóturinn ■ Föstudagsmynd sjón- varpsins er There was a crooked man eöa Þrjótur- inn með þeim Kirk Dougl- as og Henry Fonda í aðal- hlutverkum en leikstjóri er Joseph L. Mankiewicz. Myndin gerist I Arizona nokkru fyrir siðustu aldamót. Bófi nokkur (Douglas) hefur rænt hálfri millj. dollara og sið- an drepið gengið sitt til að sitja einn að peningunum. Hann næst og er settur i fangelsi. Þar hugs- ar hann um litiö annaö en flótta og brátt kemur nýr fangelsis- vörður sem bófinn fær I lið með sér. Fjöldi ágætra leikara er I myndinni ásmt þeim Douglas og Fonda, og má þar helsta nefna Burgess Meredith og Warren Oates. Mankiewicz gerir oftast nokkuð pottþéttar myndir og þessi ætti þvi að verða ágætis afþreying. Það skal tekið fram að myndin mun ekki vera við hæfi barna. — FRI ■ Lee Grant i hlutverki sinu i Þrjóturinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.