Tíminn - 22.01.1982, Page 8

Tíminn - 22.01.1982, Page 8
Föstudagur 22. janúar 1982 lÍMMiHelgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 3 Hermundarfelli. Frásagnir af Saura-Gisla, skráðar af Óskari Clausen. Siðari hluti. Cttar Einarsson les. 11.30 Morguntónleikar Hubert Barwahser og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Andante i C-dúr (K315) eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Colin Davis stj./ James Galway og National-filhar- moníusveitin i Lundúnum leika lög eftir Dinicu, Drigo, Paganini o.fl. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Ti 1- kynnLngar. 0St. Jósefsspítali Landakoti Aðstaða íyrir tvo sérfræðinga i augnsjúk- dómum á augndeild Landakotsspitala er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. mars. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir augndeildarinnar. Reykjavlk 22. jan. 1982. Hártoppar Ótrúlega ódýrir Eðlilegir, léttir og þægilegir. Auöveldir í hirðingu og notkun. Leitið upplýsinga og fáið góð ráð án skuldbindinga. Fyrsta flokks framleiðsla sem hæfir íslendingum. Akureyri: Rakarastofa Valda, Kaupvangi. Vestmannaeyjar: Rakarastofa Ragnars. Selfoss: Rakarastofa Leifs Osterby. Húsavík: Rakarastofa Rúnars. KLIPPINGAR. PERMANENT. LITUN HÁRSNYRTISTOFAN Oóróthea Magnúsdóttir Torfi Geirmundsson Laugavegi 24 II. hnð Slmi 17144 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frí- vaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Hulduheimar” eftir Bernhard Severin Inge- mann Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les þýðingu sina (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á framandi slóðumi Oddný Thorsteinsson segir frá Indónesiu og kynnir þar- lenda tónlist. 16.50 Skottúr Þáttur um ferða- lög og útivist. Umsjón: Sig- urður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksinsHildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Einsöngur: Sigrún Gestsdóttir sópran syngur islensk þjóðlög í út- setningu Sigursveins D. Kristinssonar. Einar Jó- hannesson leikur með á klarinettu. b. Gestur Páls- son skáld og góðtemplara- reglanHalldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur frá- söguþátt. c. ,,Nú birtir! Nú birtir um land og lá! ” Hall- dór Blöndal alþm. les kvæði eftir Hannes S. Blöndal. d. önn daganna Minningabrot eftir Jóhannes Davíðsson i Hjarðardal i Dýrafirði, þar sem fram kemur sitthvað um lífshætti fólks fyrir 50-60 árum. Baldur Pálmason les frásöguna. e. Kórsöngur Kvæðamannafélag Hafnar- fjarðar kveður stemmur og rimur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Norður yfir Vatna- jökul” eftir William Lord WattsJón Eyþórsson þýdd ' Ari Trausti Guðmundsson les (2). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTiG 29 (milli Laugavegs og Hverf isgötu) Tímapan tanir í síma 13010 Verður haldið að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18 sunnudaginn 23. janúar Húsið opnað kl. 14.00

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.