Alþýðublaðið - 13.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið <Gr«fia *t mt Jtlþýðufiolcloa ÍQ2S Miðvikudaginn 13. sept. 210. tölnblað 3skis6iiigar í lævisneti 6rænlanðseinokunar. t fyrstu ritgerð rninni hér i blaðinu um loítskeytastöðvarmálið, get eg þess, hvernig Grænlands einokun hefði með hnúum og hnef- um reynt að sporna við því, að lofukeytastöð yrði reist á Suð- vestur-Grænlandi. Það voru varla ílí þær hugsanlegar mótbírur, sem ckki höfðu verið færðar fram til að sýna hversu óframkvæm&nleg vilia þessi hugmynd væri, t. d. að engin stálmöstur myndustand ast þá feiknastorma, sem þar væru, að hvett mastur mundl sligna þar undir snjé, og að ómögulegt væri að senda loftskeyti frá Grænlandi veona lóikaats frá Jöklinum. £g bentl einnig á það, hvers vegna einokunin væri á móti þessu, að það væri um líf hennar og tilveru að tefla. Nú eftir að vernlegur hiti er lcominn í stöðvarmálið. hafa allar mótbárur einokunarinnar verið Straktar og gerðar hlægilegar af sérfræðingum. Skeytasendingarnar írá konungsskipinu sýndu einnig, að það var engum erfiðleikum ibundið, að senda loftskeyti yfir Jökulinn. Grænlandsstjórn hummaði lengl allar kröfur vfsindamanna f Norð nrálfu fram af sér. En ofviðrin síðastliðinn vetur, geypilegt mili ^ónatap af fé og óhemjutjón af mannslifum hertn svo á kröfunum nm loftskeytattöð á Grænlandi, að einokunin gat ekki lengur aatkað þær aðgerðalauat fram af sér, sérstaklega þar sem málið fór að grípa um sig f Danmörku og damsksir almenningur gat ekki skilið bvers vegna ekkl mætti byggja þeisa stöð, og telja mátti vtst, að Danastjórn og Rfkisþingið legðist á þessa sveíí. Einokuninni iá fyrst og fteont á áð vinaa >títna — að fá hugi msntiíi tii að falla í ró eftir fjár ijóaið og áttvia&niissirinn, Það ¦ var því sendar maður til G:æn- iands ti! þess' „að gera visiar at hoganir tii undirbúnings byggingar ioftskeytastöðvar á Suður Græn hadi". Hvernig þetta mal hefði endað, cf íaleadícgir hefðu ekki gcngiS § netið, var ekki utséð, en það ieit ckki út, sem cinokunin ætti & möt$\im undanbrögðum völ, en yrði að byggja stöðina. Ár eftir' ár Og öld eftir öld höfðu íilendingar mist fjölda af fólki f sjóinn, en þeir höfðu ætíð tekið þessu með þökk og þolin- mæði og aldrei heimtað neitt, Og einokunin sá leik á borði, sem engum hafði dottið I hug. -- Ein okunin fyltist af umbyggju fyrir mannslffnnum á sjónum við tsland. -------Nánar skal ekki út í þetta farið. — Millilandanefndin, sem kom saman í Reylcjavik f sumar samþykti einróma tiliögu til Dana stjórnar um, að stofna loftskeyta stöð á Austur Grænlandi, til þeis með veðuraðvörunum að sporna við manntjóninu við strendor ts- lands. Það er enn ókunnugt hér, hver var frummælandi þessa máh i nefndinni. Var það sami maður inn, sem í samninganefndinni 1918, fór bónarveg til Dana um að leyfa íslendingum að fiska í Iandhelgi Grænlandt, eftír að báðir máli aðilar höfðu samþykt, að þegnar hvors rikjanna skyldu hafa sömu gagnkvæm réttindi f löndum og landhelgum hvers annars? Þegar tillaga nefndarinnar kom til Danmerkur, reis hnakkadrambið á forkólfum einokunarinnar. „Godt baab" var sett í ttand, og 24 ágúst sigldi hún með fraœkvæmd arstjóra Grænlands yfir til Ang magsalfk til þesi, að undirbúa bygging stöðvsrinnar þar. Nú var ekki lengur neitt því til fyrirstöðu, að loftskeytastöð yiði reist sera skjótait á Grænlandi, — Nú á &ð hraðí byggingunni scm mest mí verða. í Angmagtalík, þkr sem land og sjór er frosið saman mest allan hluta ársins, þar sem ekki vex stingandi strá, og stórhríð getur skollið yfir ( hvaða mánuði ársins sem er, þar sem ómögu legt er ?ð lenda sklpl nema síðast f ágúst, og þar sem engar mann- eskjur eru til að nota stöðins, — þ$f getur. loftskeytsstöðin ekki orðið einokuninní til nokkurt minsta meins. En á Au*tur'Grænla"9di getur ekki verið að ræða um annan stað fyrir stöðlna sunnan við heim* skautsbaug en Angmagasttk. Að þvf leyti hefir einokunin hreinar hendur. Angmagtalik er einasti staðurinná þesiu svæði, þar sem hægt er að lenda skipi nokkurn- tfma á árinu. Vér erum þá hér við hinn sorg- lega kjarna þesta máls. Angmagsa> lik er ca. 60 milur fyrir vestaa Reykjavík og á örlítið suðlægara breiddarstigi. Frá Angmagsalfk mundi ekki vera hægt að vara Reykjavík við stormi melra en Va—3 tímum áður en hann skell ur yfir, eða svo að segja samtfmis Og hann er skollinn yfir miðin við ísland. Fyrirvarinn er breytilegur eftir þvf, hvort stefná cyelonsins er austlæg eða norðlæg. Þar á móti mundi loftskeytastöð á Suð- vesturhorú Grænlands eftir þeirri reynslu, sem er fyrir höndum, að geta varað við stormi f Reykja- vfk 12—14 tfmum áður en storm- utinn skellur yfir miðin við Suður- land. Þetta staðfestist meðal ann< ars af ranmóknum .Alabama- Ieiðangursins", sem nú er verið að prenta i Khöfn. 12—14 tfma fyrirvari ætti að geta komið að gagni, en má á hinn bóginn varla skemri vsra. (Frh) Jón Dúason, Srannr fer til Breiðafjarðar í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.