Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. febriíar 1982 Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 3 fyrir sér kenningum um uppruna hans.Þýöandi: Jón 0. Edwald. 21.50 Eddi Þvengur Attundi þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur um útvarps- manninn og einkaspæjar- ann Edda Þveng. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Fréttaspegill Umsjón: Ömar Ragnarsson 23.15 Dagskrárlok Miðvikudagur 3.mars 18.00 Fiskisaga Saga fyrir börn um Ulrik, fimm ára gamlan dreng, sem lætur sig dreyma um stóra og hættulega fiska. Þýöandi: Jtíhanna Jtíhannsdóttir (Nordvision — Danska sjtín- varpið) 18.20 Brokkarar Dönsk fræöslumynd um hesta, þjálfun þeirra, gæslu og umhirðu. 18.45 Ljóðmál Enskukennsla fyrir unglinga 19.00 Skiðastökk Frá heims- meistaramótinu iOsló, fyrri umferð. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka Fjallað verður um ýmis störf i leikhúsi, svo sem föðrun, sýningarstjórn, þýðingar, ljósahönnun og miðasölu og sýnt verður brot úr sýningu Þjóðleik- hússins á Amadeus og úr sýningu Leikfélags Reykja- vikur á Sölku Völku. Um- sjón: Þtírunn Sigurðardtítt- ir. Stjórn upptöku: Kristfn Pálsdóttir. 21.10 Fimm dagar i desember Sjötti og siðasti þáttur. Sænskur framhaldsmynda- flokkur um mannrán. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 21.50 Reykingar Bresk fræðslumynd um hættur, sem eru samfara reyking- um. Af hverjum 1000 reyk- ingamönnum, munu 250 deyja um aldur fram — jafnvel 10 til 15 árum fyrr en ella — vegna sjúkdtíma af völdum reykinga. Hinir 750 eiga á hættu að hljóta var- anlegan krankleika vegna reykinga. Þýðandiog þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Skiðastökk Frá heims- meistaramtítinu i Osló, síð- ari umferð. Dagskrárlok Óákveðin. Föstudagur 5. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson 20.50 Allt I gamni með Harold Lloyds/h Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 21.50 Þöguil frændi (Un Neveu Silencieux) Ný frönsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Robert Enrico. Aðalhlutverk: Joel Dupuis, Sylvain Seyring, Coralie Seyrig, Lucienne Hamen, Jean Bouise. Myndin segir frá f jölskyldu, sem ætlar að eyða fridögum sinum úti i sveit, þar sem hún á hús. Allt bendir til þess, að un- aðslegur tími sé framund- an. En þaö er eitt vanda- mál, sem ekki verður leyst. Jöel Htli, sex ára gamall, er ekki ,,venjulegt” barn, hann er .pnongólíti”. Smáborg- araskapur fjölskyldunnar kemur vel I ljós i afstööu hennar til Joels. Þýðandi: Ragna Ragnars. 23.20 Dagskrárlok Útvarp Laugardagur 27. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunnar Haukur Ingimundarson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Tónleikar. 8.50 LeikfimL 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónieikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Bobli- boff” eftir Sonny Holtedahl Larsen. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Leik- endur: Baldvin Halldórsson, Þorgerður Einarsdtíttir, Anna G uðm undsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Jónas Jónas- son, Jóhanna Norðfjörð og Karl Guðmundsson. (Aður á dagskrá 1963). 12.00 Dagskrá. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 13.35 tþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Fimmtiu ára afmæli Félags islenskra hljóm- listarmanna. Beint Utvarp frá hátiðartónleik um Sinfóniuhljómsveitar Islands i Háskólabiói. Stjórnandi: PállP.Pálsson. 15.40 íslenskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Klippt og skorið. Stjórn- andi: Jónina H. Jónsdóttir. Efni m.a.: Minnisstætt at- vik úr bernsku; Ingimundur Ólafsson kennari segir frá fyrstu kynnum sinum af lestri og skrift. Hildur Lilja Jónsdóttir, 10 ára, les úr dagbók sinni. Lesin verða bréf frá börnum i Flóaskóla og Ingunn Ketilsdóttir og Ragnhildur Þorleifsdóttir annast klippusafnið. 17.00 Siðdegistónleikar: Sam- söngur og einleikur I út- varpssal. a. Svala Nielsen og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngja tvi- söngva eftir íslensk og erlend tónskáld. Jónas Ingi- mundarson leikur á pianó. b. Selma Guðmundsdóttir leikur á pianó, „Carnival” op. 9 eftir Robert Schumann. 18.00 Söngvar i léttum ddr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Bylting i kynferðismálum — veru- leiki eða blekking?Umsjón: Stefán Jökulsson. Siðari þáttur. 20.00 Trompetblásarasveitin leikur. Stjórnandi: Þtírir Þórir Þórisson. 20.30 Nóvember ’21. Fjórði þáttur Péturs Péturssonar: „Verkamenn verjið húsið”. —• Orrusta i Suðurgötu. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Erla Þorsteinsdóttir syngur með hljómsveit Jörns Grauengárds. 22.25 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Pássiusálma (18). 22.40 22.40 „Þegar Grlmsvötn gusu ”. Ari Trausti Guðmundsson segir frá eld- stöðvum i Vatnajökli og ræðir við tvo þátttakendur I Gri'msvatnaleiðangrinum 1934, þau Lydiu Pálsdóttur og Svein Einarsson. 23.05 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna („The Big Bands”) á árunum 1936—1945. 18. Og siðasti þáttur: Vinsælustu söngvararnir. Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 28. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Guðmundsson, vigslubiskup á Grenjaðar- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög Paul Simon leikur á saxófón með hljómsveit. 9.00 Morguntónleikar Flytj- endur: Einleikarasveitin i Zagreb og Stephen Bishop pfanóleikari. a. Branden- borgarkonsert nr. 5 i D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b.Píantísónata nr. 17 i d-moll eftir Ludwig van Beethoven. c. Branden- borgarkonsert nr. 4 i G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10. Veður- fregnir. 10.25 Litið yfir landið helga Sr. Arellus Nielsson segir frá Nasaret og nágrenni. 11.00 Messaí Akureyrarkirkju Prestur: Séra Pálmi Matthiasson. Organleikari: Jakob Tryggvason. Há- degistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Norðansöngvar 4. þátt- ur: ,,Þá stíga þær hljóðar úr öldunum átján systur” Hjálmar ólafsson kynnir færeyska söngva. 14.00 „Að vinna bug á fáfræð- inni”Gerður Steinþórsdótt- ir tekur saman dagskrá um Sigurgeir Friðriksson bóka- vörð og ræðir við Herborgu Gestsdóttur og Kristinu H. Pét ursdóttur. Lesari: Gunnar Stefánsson. 14.45 Um frelsi Baldvin Hall- dórsson les ljóð eftir SigfUs Daðason. 15.00 Fimmtiu ára afmæli Félags Islenskra hljóm- listarmanna Dagskrá með léttri tónlist. Umsjón: Hrafn Pálsson. «16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Alexandervon Humboldt Dr. Siguröur Steinþórsson flytur sunnudagserindi. 17.00 Fimmtiu ára afmæli Félags islenskra hljóm- listarmanna Dagskrá með sigildri tónlist. Umsjón: Þorvaldur Steingrimsson. 18.00 Dave Brubeck o.fl. leika með hljómsveit Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnudags- kvöldiTrú og guöleysi. Um- sjónarmenn: Onundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson. 20.00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Sigurður Alfonsson. 20.35 „Miðnæturgesturinn,” smásaga eftir Pavel Veshi- nov Asmundur Jónsson þýddi. Kristján Viggósson les. 21.15 ,,He!ga in fagra”, laga- flokkur eftir Jón Laxdal viö ljóð Guðmundar Guð- mundssonar. Þuriður Páls- dóttir syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.35 Að tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 N ana Mouskouri og Harry Belafonte syngja i Búið vel Y)ó\eh Ma matur gisting skemmtun simi 29900 Stjörnusalur Súlnasalur r Atthagasalur Lækjarhvammur HEIÐRUÐU LEIKHUSQESTIR: Okkur er þaö einstök ánægja að geta nú boðiö ykkur að lengja leikhúsferðina. T.d. með því að njóta kvöldverðar fyrir leiksýningu, í notalegum húsakynnum okkar handan götunnar, eða ef þið eruð tímabundin, að njóta hluta hans fyrir sýningu og ábœtis eða þeirrar hressingar sem þið óskið, að sýningu lokinni. reim sem ekki hafa pantað borð með fyrir- vara, bjóðum við að velja úr úrvali ýmissa smárétta, eftir leiksýningu, á meðan húsrúm leyfir. /\ðeins frumsýningarkvöldin framreiðum við fullan kvöldverð eftir sýningu, ef pantað er með fyrirvara. Mið opnum klukkan 18 öll kvöld, fyrir þá sem hafa pantað borð. (Annars kl. 19.) Ef umhópaer aðrœða, bendum við á nauðsyn þess að panta borð með góðum fyrirvara. Með ósk um að þið eigið ánægjulega kvöldstund. ARTÍARHÓLL Hverfisgötu 8-10. Borðapantanir í síma 18833.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.