Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 8
Föstudagur 26. febrúar 1982 ■IWHelgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 3 W0> /3 1 á ú f * m * f Æ ■ Háskól?kórinn á æfingu undir stjórn Hjálmars H. Ragnarssonar. Háskólakórinn á förum til Irlands: Heldur þrenna tón leika um helgina ■ Háskólakórinn mun i kvöld, kl. 20.30 á morgun kl. 17.00 og á sunnudagskvöld kl. 20.30 halda tónleika i Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. Eru þessir tónleikar liöur i undir- búningi kórsins fyrir tónleika- ferö til Irlands nú I byrjun mars, en kórinn fer utan þann 4. mars og á vikutima mun hann syngja i öllum helstu borgum og há- skólum frænda okkar, Ira. öll verkin á efnisskránni eru islensk og eru höfundar verk- anna, þeir Þorkell Sigurbjöms- son, Atli Heimir Sveinsson, Jón Asgeirsson, Jónas Tómasson og Hjálmar H. Ragnarsson, sem er jafnframt stjórnandi Háskóla- kórsins. Undirleik á tónleikun- um annast þær Hanna G. Siguröardóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir, en þær leika báöar á pianó. A efnisskránni eru 9 verk og skal nú drepiö á örfá þeirra: Islensk þjóölög, tvisöngvar úr þjóölagasafni séra Bjarna Þor- steinssonar. Þetta eru 4 þjóölög, sem Hjálmar H. Ragnarsson Ut- setti. Heyrast þessar útsending- ar nú i fyrsta sinn opinberlega. Heyr, himna smiöur: Þorkell Sigurbjörnsson samdi lagið viö þessa bæn Kolbeins Tumasonar 1973. Tvö kórlög i minningu Benjamins Brittens, eftir Atla Heimi Sveinsson. Báöir þessir harmsöngvar voru pantaöir af Háskólakórnum. Á þessari rim- lausu skeggöld: eftir Jón As- geirsson en upphaflega samdi Jón verk þetta aö beiöni danska tónskáldafélagsins. Fimm mansöngvar Ur kantötu IV eftir Jónas Tómas- son. Jónas samdi þetta verk aö beiðni Háskólakórsins. Aö lok- um skal hér aðeins minnst á verkiö sem er siöasta verkið á efnisskrá kórsins en þaö er eftir stjórnanda kórsins, HjálmarH. Ragnarsson og ber nafnið Corda Exotica. Verkið er i fjórum þáttum og lauk Hjálmar við samningu fyrstu þriggja hlut- anna nú snemma i febrúar- mánuði og voru þeir æföir upp af kórnum jafnóöum og þeir uröu til en siðasta hluta verks- ins samdi Hjálmar I fyrravetur og var hann þá fluttur af kóm- um. —AB 20.40 Bolla, bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarö Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Einsöngur: Vladimir Ruzdjak syngur þrjú söng- lög eftir Modest Muss- orgsky Jurica Murai leikur á pianó (Hljóðritun frá tón- listarhátfð i Dubrovnik) 21.30 Utvarpssagan: „Seiður og hélog’’ eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (17) 22.00 „Canadian Brass’ — hljómsveitin leikur létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (21) 22.40 ..Undralyfið’’ smásaga eftir Jón Danlelsson Höf- undur les 23.05 Kvöldtónleikar: Frönsk tónlist a) Gérard Souzay syngur lög eftir Gounod. Dalton Baldwin leikur á pi- anó. c) Cecile Ousset leikur á pianó lög eftir Chabrier. c) Suisse Romande-hljóm- sveitin leikur Pastoralsvitu eftir Chabrier: Emest An- sermet stjórnar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ragnheiður Guðbjartsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (dtdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vinir og félagar” eftir Kára Tryggvason. Viðar Eggertsson lýkur lestrinum (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfrettir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Fjallað um skýrslu starfsskilyrða- nefndar. 11.15 Létt tónlist „Stuðmenn”, Kim Carnes, Toots Thielemans og félagar, Ragnar Bjarnason, Þorgeir Astvaldsson og Magnús ólafsson syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 „Víttsé ég land og fag- urt” eftir Guðmund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kviSdsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Amþrúður Karls- dóttir. 20.05 Gestur í útvarpssal: Dr. Colin Kingsleyprófessor frá Edinborg, leikur á pianó tónlist eftir Gustav Holst, William Sweeney og John Ireland. Kynnir: Áskell Másson. 20.30 „Katri” Leikrit eftir Solveig von Schoultz. Þýð- andi: Asthildur Egilson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Sig- rún Edda Björnsdóttir, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Hanna Maria Karls- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld og Sigur- veig Jónsdóttir. 22.00 Juliette Greco syngur létt lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (22). 22.40 Ristur Hróbjartur Jónatanssonsérum þáttinn. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 5. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún - Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sveinbjörn Finnsson talar . Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir Forustu- gr. frh.). 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólin og vindurinn” eftir Alistair . LeshoaiJakob S. Jónsson les þýðingu sina. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 11.00 ,,Að fortið skal hyggja” Umsjónarmaður: Gunnar Valdimarsson. Ferð Sturlu í Fljótshólum yfir hálendið 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinniSigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „Vitt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban Valdimar Lárus- son leikari les (19) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á framandi slóðum. Oddný Thorsteinsson segir frá Kina og kynnir þarlenda tónlist. Fyrri þáttur. 16.50 Leitað svara Hrafn Páls- son félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlust- enda. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvtadsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Sam starfsmaður: Arn- þrúður Karlsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöngur: Einar Sturluson syngur lög eftir Árna Thorsteinsson og Sigvalda Kaldalóns. Fritz Weiss- happel leikur með á píanó. b. Viðbætir við glimuferð stúdenta til Þýskalands l92flSéra Jón Þorvarðarson segirfrá sjúkrahúsvist sinni i Kiel og heimferðinni til Islands. c. Lausavisur eftir Barðstrendinga Hafsteinn Guðmundsson jámsmiður frá Skjaldvararfossi tók saman og flytur. d. Hafnar- bræður, Hjörleifur og Jón AmasynirRósa Gisladóttir frá Krossgerði les útdrátt úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfús- sonar um hin rómuðu þrek- menni: — fyrri hluti. e. Kór- söngur: Kirkjukór Gaul- ver jabæjarkirkju syngur lög eftir Pálma Eyjólfsson. Höfundurinn stjórnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (23) 22.40 Franklin D. Roosevelt Gylfi Gröndal byrjar lestur úr bók sinni. 23.05 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. ■ Gerla sýnir „Installation” I Rauöa húsinu. Gerla sýnir í Rauda húsinu á Akureyri ■ A morgun 27. febrúar kl. 16.00 opnar Gerla sýningu á Installation-verki i Rauöa húsinu á Akureyri. Installation eöa innsetning eins og þaö hefur veriö kallaö á islensku er listform þar sem listamaöurinn stillir upp ýmiskonar hlutum, aöfengn- um eöa búnum til af honum sjálfum, i ákveöiö rými. Einn- ig eru oftnotuö hljóö. Er sam- spil hlutanna látiö byggja upp ástand eöa andrúmsloft meö uppstillingu þeirra og afstööu. Gerla (Guörún Erla Geirs- dóttir) stundaöi nám i Mynd- lista- og handiöaskóla lslands. Hún lauk þaöan teikni- kennaraprófi 1975 eftir fjögra ára nám. Veturinn 1975-76 stundaöihúnþar nám iFrjáls- um textil. Haustiö eftir hélt Gerla tii Hollands I fram- haldsnám viö Gerrit Rietveld Academie i Amsterdam og iauk þaöan prófi I monumen- tai textiel 1980. Auk þess lagöi hún stund á leikbúninga- og leikmyndagerö. 1977-78 hlaut hún námsstyrk frá Hollenska rikinu. SýningGerluiRauöa húsinu er fjóröa einkasýning hennar. Auk þess hefur hún tekiö þáttl samsýningum bæöihér heima og erlendis. Sýningunni lýkur sunnudaginn 7. mars.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.