Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 7
Leikhúsin um heSgina ÞORSKABARETT Leikfélag Reykjavikur ■ Rommý eftir D.L. Coburn verður á fjölum Iðnó i kvöld. Búið er að sýna Rommý i bráð- um tvö ár við frábærar undir- tektir. Ekki sist fyrir tilverknað leikaranna tveggja, Gisla Halldórssonar og Sigriðar Hagalin, en þau fara með hlut- verkin i leikritinu. Rommý fjallar um tvær gamlar manneskjur sem hitt- ast á elliheimili i Bandarikjun- um. Þau stytta sér stundir með þvi að spila á spil, rifast og ræða málin. Aðeins örfáar sýningar eftir. Annað kvöld er hið vinsæla leikrit Kjartans Ragnarssonar Jói á fjölunum hjá Leikfélagi Reykjavikur en það hefur verið sýnti allan vetur fyrir fullu húsi og ekkert lát á aðsókn. Það er Jóhann Sigurðarson sem fer með titilhlutverkið Jóa, en Hanna Maria Karlsdóttir og Sigurður Karlsson leika hjónin Lóu og Dóra. Höfundur er sjálf- ur leikstjóri. Hann hefur reyndar nýlokið við nýtt leikrit, Skilnað, sem frumsýnt verður hjá Leikfélaginu á Listahátið i vor. Laugardagskvöld er svo sýning á nýjasta viðfangsefni Leikfélagsins, SölkuVölku eftir Halldór Laxness i leikgerð Þor- steins Gunnarssonar og Stefáns Baldurssonar, sem jafnframt er leikstjóri. Þessi nýja sýning virðist ætla að njóta mikilla vin- sælda, uppselt hefur verið á allar sýningar til þessa. Með stærstu hlutverk fara Guðrún Gisladóttir (Salka), Margrét Helga Jóhannsdóttir (Sigur- lina), Jóhann Sigurðarson (Arnaldur) og Þorsteinn Gunnarsson (Steinþór). Laugardag er svo miðnætur- sýning i Austurbæjarbiói á revi- unni Skornum skömmtum eftir þá Jón Hjartarson og Þórarinn Eldjárn en revian hefur nýlega verið endurnýjuð og bætt inn nýjum atriðum. Meðal leikenda eru Gísli Halldórsson, GIsli Rúnar Jónsson, Sigriður Haga- lin, Guðmundur Pálsson, Soffia Jakobsdóttir, Helga Þ. Stephen- sen, Karl Guðmundsson og Aðalsteinn Bergdal. Undirleik annast Jóhann G. Jóhannsson auk Nýja kompanisins. Þjóðleikhúsið Sögurúr Vinarskógi, frægasta leikritödön von Horváth verður frumsýnt i kvöld i Þjóðleikhús- inu og önnur sýning verður á sunnudagskvöldið. — Leikritiö gerist i Vinarborg og nágrenni árið 1931 og lýsir heimi smá- borgara (sem Horváth áleit að væru 90% þjóðarinnar), upp- lausn og stefnuleysi þessa tima sem ól af sér nasismann. Það er Haukur J. Gunnarsson sem er leikstjóri, Alistair Powell gerir leikmyndir og búninga. 1 aðal- hlutverkum eru Hjalti Rögn- valdsson, Tinna Gunnlaugsdótt- ir, Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann o.fl. Hús skáldsins eftir Halldór Laxness i leikgerð Sveins Einarssonar verður á fjölunum ■ Tinna Gunnlaugsdóttir I hlutverki sinu i „Elskaöu mig” eftir Vitu Andersen. m STADUR HiNNA VANDLÁTU Sunnudagskvöld AFBRAGÐSSKEMMTUN ALLASUNNUDAGA Júlíus, Þórhailur, Jörundur, Ingi- Bbgjjl björg, Guörún og Birgitta ásamt ÍÍ?n! ^inum bráöskemmtilegu Galdra- LSS körlum flytja frábaeran Þórskaba- ÍOTjj rett á sunnudagskvöldum. IBjl Verö meö aögangseyri, lystauka og 2ja rétta máltiö aöeins kr. 240.-, Húsiö opnað kl. 7. Stefán Hjaltested, yfirmatreiöslumaöurinn snjalli, mun eldsteikja rétl ÍSVH i salnum. Miðapanlanir í sima 23333 limmtudag og lösludag kl 4—6 kvoldsins ■ Sigurlina i Mararbúð (Margrét Helga Jóhannesdóttir) og Stein- unn gamla (Sigriður Hagalin) i Sölku Völku eftir Haildór Laxnes.s á laugardagskvöldið og er það 20. sýning verksins. Nýlega hlaut Hjalti Rögnvaldsson verðlaun Dagblaðsins og Visis fyrir túlkun sina-á Ljósvikingn- um. Spýtukarlinn Gosi heldur á- fram að gleðja leikhúsgesti og verða tvær sýningar á leikritinu um hann nú um helgina: á laugardag og á sunnudag og hefjast sýningarnar báða dag- ana kl. 14* 00. Alþýðuleikhúsið Siðustu sýningar á gaman- leiknum svarta „Illur fengur” eftir Joe Orton verða i Hafnar- biói á föstudags og sunnudags- kvöld. I „Illum feng” tekur Joe Or- ton áhorfendur óbliðum tökum. Hann skrifar af þeirri sann- færingu að fólk sé óforbetran- legt en óumræðilega fyndið. Sýningin hefur fengið mjög góðar undirtektir. Leikstjóri Þórhallur Sigurðs- son. Leikendur Arnar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Bjarni Steingrimsson, Borgar Garðars- son og Bjarni Ingólfsson. Leik- mynd gerði Jón Þórisson. A laugardagskvöldið verður svo „Elskaðu mig” eftir Vitu Andersen sýnt i Hafnarbiói. Ekkert lát er á aðsókninni að þessu frábæra leikriti sem áhorfendur hafa mjög hrifist af. „Súrmjólk með sultu” ævin- týri i alvöru barnaleikrit sem mjög hefur hrifið yngstu leik- húsgestina verður sýnt i Hafnarbiói klukkan 15 á sunnu- dag. Að lokinni sýningu fá áhorfendur tækifæri til að fara upp á sviðið, spjalla við leik- endur,skoða leiktjöld og sjá það sem er á bakvið —Sjó WMW* Helgarpakki rá ríkisf|ölmiðlanna 7 Avallt urn helgar \MAfjr V v IEIKHUS KjnunRmn Kjallarakvöld, aðeins fyrir matargesti. Miðar seldir miðvikudag og fimmtudag milli kl. 16—18. Borðapantanir á sama tima í síma 19636. Verð aðeins kr. 195. Sigurður Þórarinsson leikur fyrir matargesti. Spiluð þægileg tónlist fyrir alla. Spariklæðnaður áskilinn. SKOSK VIKA að HóteI Loftleiðum 27. §ebrúar til 5• marz, Borðapantanir í símum 22321/22. HÓTEL LOFTLEIÐIR Ferðaskrifstofa KJARTANS HELGASOMAR pi i ifzi fipiid Gnoóavog 44 - 104 Reykjavík Sími 86255 Föstudagur 26. febrúar 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.