Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 20
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niöurrifs Sími (91)7- 75-51, (91) 7- 80-30. TTT-IT-VTV T TT1 Sk t' III M1 UV (*g í 20 rlHiUlí rir. Kópavogi Mikið úrval Opið virka daga 9 19 • Laugar- daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag labnel HÖGGDEYFAR GJvarahlutir Armiila 24 Sími 36510 GERUM EKKI RAÐ FYRIR AÐ VID SÉUM BIÍNIR AD FINNA GULLNÁMU — rabbað vid Ágúst Guðmundsson, kvikmyndagerðarmann, um sölu á Utlagarium erlendis og næstu kvikmynd ísfilm ■ „Já. það er rétt okkur langar til aft gera mynd um ferðalag Ilaniels Bruun um Kjalveg rétt fyrir siðustu aldamdt. Hann var danskur fornleifafræöingur sem ætlafti aft gera Kjalveg aft ferfta- mannaleift,” sagfti Ágúst Guftmundsson, kvikmynda- gerftarmaftur, þegar Timinn spurfti hann hvort heimiidarmynd um Daníel Bruun yrfti næsta verkefni isfilm. „Ef af verftur þá gerum vift þessa mynd i sumar, en þaft fer allt eftir þvf hvernig okkur gengur aft fá peninga,” hélt Agúst áfram. — Hvaft rak þennan danska fornleifafræfting til aö ferftast um Kjöl? „Hann fékk styrki frá danska rikinu til þess aft stunda fomleifa- rannsóknir og fleira i þeim dúr á „hinum dönsku Altantshafseyj- um” sem voru Færeyjar, tsland og Grænland. Þegar lagt var i þessa ferö, sem vift ætlum aft kvikmynda, þá haffti hann áftur farift Kjöl og langafti aftur. Þetta var rétt fyrir aldamótin og Kjal- vegur haffti alls ekki verift notaö- ur sem samgönguleift frá þvi aft Reynisstaöabræftur uröu þar Uti einhvernti'ma á átjándu öld.” — Var þetta þá leiftangur sem ætlafti aö gera leiftina yfir Kjöl greiftari? Já, þeir mörkuftu fyrir vöröum, sem siftan voru lagftar, a.m.k. einhverjar þeirra. Nú, i hópnum var 1 jósmyndari sem tók mikift af myndum og lika málari sem hét Jóhannes Klein. Hann geröi fjölda merkilegra mynda á leift- inni. Allar þessar myndir eru enn til, og vift höfum hugsaft okkur aft nota þær i heimildarmyndina, meftfram þvi sem vift komum til meft aö taka sjálfir.” — Lentu þeir i mannraunum á leiöinni? „Já, þaft þurfti náttúrlega aft sundrifta öll vötn, Blöndu, Sandá, Héraftsvötn og fleiri, svo þaft voru einhverjar svaftilfarir. A leiftinni hittu þeir einn mann, Englending sem þeir tóku ljósmynd af. Þeim þótti merkilegt aft eini máfturinn sem þeir hittu skyldi vera Englendingur. Hann var á leift- inni norftur en þeir voru á suftur- leift og stuttu eftir aft þeir kvödd- ust drukknaði Englendingurinn i Héraftsvötnum. Þegar leiftangur Danieis Bruun var farinn, þá var leiftin um Kjal- veg önnur en hún er núna. Ef farift ernorftur um núna þá kem- ■ Agúst Guftmundsson og félagar hans hjá isfilm hafa hug á aft gera kvikmynd um ferftalag danska fornleifafræftingsins Daniels Bruun yfir Kjöi. Indirfti G. Þorsteinsson skrifar handritift. Tímamynd Eila. ur maöur niöur hjá Blöndu, en þeir fóru mikift austar og komu niftur i Skagafjörft. Þegar Blöndu- virkjun verftur gerö fer þessi leift aft miklu leyti undir vatn. Svo aft um leift og vift festum ferftasög- una á filmu, þá tökum viftmyndir af landisemá eftir aft hverfa. Þaft er ekki sist þessvegna sem okkur langar til aft gera þessa mynd,” sagfti Agúst. — Þift ísfilmmenn voruft aft gera samninga um sölu á Útlag- anum f Berlin? „Já. Vift gerftum þar samninga um biodreifingu i Noregi og Svi- þjóft. Ennfremur náftist sam- komulag vift þýskan aftila sem dreifir i sjónvarp, þaö er sá sami ogkeyptiLand og syniog reyndar Litlu Þúfuna lika.” — Vift höfum spurnir af þvi aft verift væri aö setja enskt tal inn á Útlagann? ,,Nei, þaft verftur nú ekki strax. Hins vegar þá hittum viö mann úti i Berlin sem haffti áhuga á aft dreifa Útlaganum i Bandarikjun- um. En um þaft er ekki komift endanlegt svar. Svo erum vift lika búnir aö sýna myndina i London og vift höfum ástæöu til aö ætla aft útkoman veröi jákvæö þar.” — Er þá ekki kominn fjárhags- grundvöllurinn fyrir nýju mynd- ina? ,,Nei, ætli þaft. Þótt náist að dreifa útlaganum erlendis, þá koma þeir peningar sem úr þvi fást svo seint inn. Svo vift gerum ekki ráft fyrir þvi aft vift séum búnir aft finna gullnámu.” sagfti Agúst. mrn Föstudagur 5. mars 1982 síðustu fréttir Reykurúr læknastofu ■ Slökkviliftift i Reykjavik var kvatt aft læknastofu við Miklubraut 50 i Reykjavik á tuttug- asta timanum i fyrra- kvöld. Þegar komift var á vettvang lagfti talsverftan reyk út úr læknastofunni og reyndist hann koma frá potti sem skilinn hafði verift eftir á heitri hellu þegar fariö var frá fyrr um dag- inn. Vatn úr handlaug læknastofunnar dugfti til aft kæfa upptök reykjarins. — Sjó. Fjögurra ára drengur fyrir bíl ■ Fjögurra ára gam- all drengur var fluttur á slysadeild eftir aö hann varft fyrir bil á Sufturbraut i Hafnar- firfti á nitjánda timan- um i gær. Aft sögn lögreglunn- ar i Hafnarfirfti vildi slysið til meft þeim hætti aö drengurinn hljóp frá móftur sinni, sem var meft honum á gangi á Suöurbraut- inni, og i veg fyrir bil- inn. ökumafturinn náfti ekki aft stöftva i tæka tift svo að drengurinn lenti framan á bilnum. Meiðsli drengsins voru ekki talin alvar- leg. — Sjó. dropar Láttu þig detta...” ■ Þessi er stolinn úr Samúel. „Artúr, vertu nú góður vift liana mömmu þegar hún kemur I hclgarheim- sóknina. Láttu þig detta þegar hún lemur þig”. Og þessi lika: „Pabbi, getum vift ekki fengift hund um jólin?" „Nei, ætli vift höfum ekki rjúpur eins og venju- lega”. Hvað eru góðir við- skiptavinir? ■ Þaft er viftar en á Is- landi sem ein helsta tekjulind lánastofnana erudráttar-og refsivextir af ýmsu tagi. Vift heyrum nýlega af stóru kreditkorta-yfirtæki i Bandarik junum, sem komst aft þcirri niftur- stöftu að fjöldi kreditkorta væri kominn út yfir skyn- samleg mörk og nauðsyn- legt væri að draga nokkuft saman seglin. Nú skyldi maöur ætla aft heiftarlegu sálirnar, sem aldrei höföu syndgaö upp á náftina og alltaf staöift i skilum, yrftu látnar ganga fyrir meft kortin, en reikning- um hinna, sem stöftugt lentu i vanskilum, yrfti lokaft. En ekki svo. Fyrir- tækiftkomstaft þeirri nift- urstöðu, aft vegna gróft- ans af dráttar- og refsi- vöxtunum væru viftskipt- in vift vanskilamennina miklu hagstæöari, þannig aft þeim var haldiö eftir, en skilvisu kúnnunum sagt upp! Þaft væri gaman aö fá hciftarleg svör hjá islenskum bankastjórum um þaft hvafta viftskipta- vinum þeir myndu halda eftir, ef ætlunin væri aft fækka ávisanareikning- um um helming. Góðbýli á „spottprís” ■ Rikisjaröirnar hafa verift töluvert i sviftsljós- inu aft undanförnu, eftir aft svaraft var fyrirspurn um þær á Alþingi fyrir skömmu. Þykir mörgum jarftirnar metnar óeöli- lcga lágt og þar af leift- andi greidd broslega lág leiga fyrir jafnvel bestu jarftir, sem sumar hafa hlunnindi af lax veiftum og hvafteina. Ilafa menn tekift sem dæmi jöröina Bergþórs- hvól II, þar sem Eggert Haukdal, alþingismaftur, situr i sæmd sinni. Sú jörö er metin á 16.500 krónur, og samkvæmt þvi má ætla aft Eggert hafi þurft aft greifta rikinu 495 krón- ur i leigu fyrir Bergþórs- livol árift 1981... Krummi ... sá þá skilgreiningu i blafti i gær, aft tannlækningar væru „aftgerðir á tygg- ingarfærunum”. Ég sem hélt aft þær væru rán.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.