Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 2
Föstudagur 5. mars 1982 Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 2 Kvikmyndir um helgina ■ Peter Scllers i „Fram i sviösljósið”. 1 vikunni bættist heldur betur viö kvikmyndahús i borginni. Bióhöllin tók til start'a með pomp og pragt og hefur sex kvik- myndir til sýningar i fjórum kvikmyndasölum. Kvikmynda- lramboðið eykst þvi til muna. Bíóhöllin — „Fram i sviðsljósið” ★ ★ ★ Þetta er tvimæialaust besta kvikmyndin sem völ er á þessa dagana i kvikmyndahúsum borgarinnar. Hal Ashby, Jerry Kos- inski og Peter ^Sellers leggjast á eitt um að gera „Fram i sviðs- ljósið”aðbráðskemmtilegri ádeilumynd þar sem algjör einfeldn ingur verður að spekingi og eins konar frelsara i heimi fjármáia- manna, stjórnmálamanna og fjölmiðla i Washington. Auk þessa sýnir Bióhöllin mynd Franco Zeffirelli „Endless love”sem er eins konar nútimaútgáfa á ástarævintýri af Rómeó og Júliu-gerðinni. Brooke Shields og Martin Hewitt fara með að- alhlutverkin. Gagnrýni erlendis hefur mjög skipst i tvö horn: á- köf hrifning eða algjör fordæming. Þá sýnir Bióhöllin hrollvekju John Carpenters „Halloween” táningamyndina „A föstu” eða „Going Steady” trukkamynd af Convoy-gerðinni sem nefnist „Trukkastriðiö" (Breaker, Breaker), og loks hrollvekjuna „Dauðaskipið” (Deathship). Um þessar myndir getur gagnrýn- andi blaðsins litið sagt frá eigin brjósti enn sem komið er. Stjörnubió — „Wholly Moses” * Óskilgetið afkvæmi „Life of Brian” sem sýnd var hér á landi fyrri vetur. Nú er það Mósesbók sem er tekið til meðferðar, og myndin segir frá Herschel sem heldur að drottinn hafi falið hon- um en ekki Móses að leysa Gyðinga úr ánauð i Egyptalandi. Tónabió — Aðeins fyrir þin augu Mikið er um nýjar myndir i kvikmyndahúsunum um þessa helgi, i Tónabió er nýjasta James Bond-kvikmyndin komin. Sú nefnist „Aðeins fyrir þin augu” og er gerð eins og fyrri myndirn- ar eftir sögu lan Flemmings, en Roger Moore leikur aðalhlut- verkið. Iláskólabió — Heitt kúlútyggjó Framhald kvikmyndarinnar Lemon Popsicle sem sýnd hefur verið hér á landi. h'jallar um unglinga og ástir i Israel. Boas Davidson leikstýrir sem fyrr. Austurbæjarbíó — Stórislagur Hér er komin enn ein þessara svokölluðu karate-mynda sem sumir hafa svo óskaplega gaman af. Gamla bió — Tarzan Sú hin fræga mynd Bo Derek um Tarzan apamann eða réttara sagt um Jane sem húkkar i apamanninn. Hefur viða hlotið mikla aðsókn en slæma gagnrýni. Nýja bió — Á elleftu stundu Stórslysamynd með Paul Newman Jacqueline Bisset og Willi- am Holden af svipuðu tagi og Pósedonslysið og Towering In- ferno. Laugarásbió — Gleðikonur í Hollywood Hér mun fjallað um „Hóruna hamingjusömu” sem svo kallaði sig i frægri metsölubók um árið og ævintýri hennar i Hollywood. Regnboginn — Auragræðgi Þetta er gamanmynd með leikurum sem ekki munu þekktir hér á landi. Auk þess sýnir Regnboginn „Hnefaleikarana” sem fjallarum hnefaleika og ástir negraboxara og endursýnir mynd- irnar „Með dauðann á hælunum” og „Eyju Dr. Moreau” en að- alhlutverkin i siðarnefndu myndinni leika Burt Lancaster og Michael York. \ Sími 78900 Fram í sviðsljósið (Being There) ,, imt. k/4 V3/v- Isl.texti Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék í, enda fékk hún tvenn Oskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.30. Endless Love Isl. texti Enginn vafi er á því aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna i dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag i kvikmynd i mars nk. Aöalhlutv.: Ðrooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstj.. Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 3.05, 5.20, 7.20, 9.20 Ofl 11.20. A föstu (Going Steady) ísl. texti Frábær mynd umkringd Ijóman- I um af rokkinu sem geysaöi um | 1950, Party grín og gleöi ásamt öllum gömlu góöu rokklögunum. Ðönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. ísl. texti Halloween ruddi brautina i gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aöalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Trukkastríðið (Breaker Breaker) Ísl. texti I Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfö i fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris lleikur i Aöalhlutv.: Chuck Norris, George | Murdock, Terry O Connor. Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Dauðaskipið (Deathship) isl. texti ' Þeir sem lifa þaö af aö bjargast úr draugaskipinu. eru betur staddir aö vera dauöir. Frábær hrollvekja. I Aöahlutv.: George Kennedy, Richard Crenna, Sally Ann How- es. Leikstj. Alvin Rafott Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 8.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Sími31182 Aðeins fyrir þín augu Enginn er jafnoki James Bond. Titil- lagió i myndinni hlaut Grammy- verðlaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlutverk. Roger Moore. Titillagiö syngur Sheena Easton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ara. Ath.: Hækkaö verö. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope-stereo. O 19 000 Hin heimsfræga kvikmynd Stanley Kubrick: Höfum fengið aftur þessa kynngimögnuðu og frægu stórmynd. Framleiðandi og leikstjóri snillingurinn Stanley Kubrick. Aöalhlut- verk: Malcolm McDowell. Ein frægasta kvikmynd allra tima. tsl. texti. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.15 salur A Auragræðgi * $ Sprenghlægileg og fjörug ný Pana- vision-litmynd meó tveimur frábær- um nýjum skopleikurum: Richard NG og Ricky Hui. Leikstjori John Woo. islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. salur Með dauðann á hælunum Hörkuspenn- andi Panavision litmynd um æsi- > legan eltingaleik x é meó Charles * ' Bronson, Rod Steiger Bönnuö innan 16 ára. islenskur texti. _ . . , Endursynd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. salur C Eyja Dr. Moreau Sérstæó og spennandi lit- mynd um dular- fullan vísinda- mann meó Burt Lancaster, Michael York. Bönnuö innan 16 ára. islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. salur Hnefa leikarinn Spennandi og viðburðahröð ný bandarísk hnefaleikamynd i lilum, með Leon Isaac Kennedy, Jayne Kennedy og hinum eina sanna meistara Muhammad Ali. ítlanskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Hækkaö verð. Stórislagur Sýnd kl. 5. Wholy Moses Á elleftu stundu Paul\ Jic^mlme . WiUám Newnuta x Bóset xHeUea Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd gerö aI sama fram- leiöanda og geröi Posedonslysiö og The Towering Inferno (Vrtisloga) Irwin Allen. Meö aöalhlutverkin fara Paul Newman, Jacqueline Btaaet og William Hoklen. Sýnd kl. 5, 7 og 8. Bönnuö bðmum innan 12 éra. íalenakur taxti. Sprenghlægileg ný amerisk gam- anmynd i litum meö hinum óviöjatn- anlega Dudley Moore í aöalhlutverki. Leikstjóri: Gary Wies. Aöalhlutverk: Dudley Moore, Laraine Newman, James Coco og Paul Leikstjóri: Gary Wies. Aöalhlutverk: Dudley Moore, Laralne Newman, James Coco og Paul Sand. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning ki. 3 Sunnudag Bragðarefirnir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.