Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 5
SfilMftlt Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmidlanna 5 I ■ Mikið fjölmenni var við opnun Bióhallarinnar nú f vikunni. sliku. En nú er kvikmyndahátið ný afstaðin svo ég býst ekki við að farið verði af stað alveg á næst- unni.” — Þið hafið komið upp mjög fullkomnum sýningarvélum? „Já. Við erum sennilega með ein fullkomnustu tæki sem völ er á. Þ.e.a.s. að sýningarvélarnar eru svo fullkomnar að sýningar- maðurinn þarf einungis að þræða vélina siðan er hún alveg sjálf- virk. Hún t.d. stöðvar sjálf i hlé- inu,hún kveikir og slekkur ljósið i sölunum sjálf, hún sér alveg um tónlistina, linsan er alveg sjálf- virk. Hljóðið er i stereo i öllum sölum og fjögurra rása i þeim stærsta.” — Þarf fleiri en einn sýningar- mann? „Nei. Einn maður getur vel ■ Sýningarmennirnir Sigurjón Jóhannsson og Lárus Valberg við hina fullkomnu sýningarvél. sinnt sýningunum i öllum sölun- um sex. En svona til að byrja með eru þeir nú tveir meðan verið er að átta sig á nýjungunum.” — Það eru videoskermar i and- dyrinu? „Já við höfum komið fyrir tveimur videóskermum i anddyr- inu og á þeim er hægt að sjá öll sýnishorn áður en farið er á myndirnar. Eins er hægt að sýna þar væntanlegar myndir.” — Þiðhafið tekið tillit til þeirra sem eru leggjalangir þegar sæt- unum var komið fyrir? „Já nú er gott fyrir alla þá sem eru leggjalangir að koma i bió. Þvi rýmið milli bekkjanna er miðað við stærstu menn”, sagði Árni. — Sjó ■ Hjónin Arni Samúelsson og Guðný Ásberg Björnsdóttir taka á móti gestum við opnunina. $ýning á verkum eftir Brian Pilkington Trén hennar Soffíu ■ A fallegum stað ekki langt frá borginni hefur verið gróður- sett heilmikiö af trjám á kjarri- vöxnum landskika og þar er nú risinn fallegur skógur. Trén hafa verið gróðursett á undanförnum 25 árum og eru nú orðin nálægt 4000 talsins: fura, greni og um 7-8 aðrar tegundir. Þau yngstu eru um 15 cm og hin elstu allt að 10 metrar á hæð. 2 manneskjur hafa aðallega feng- ist við gróðursetninguna og hlúð að trjánum á ári hverju. 1 rjóðrunum milli trjánna rik- ir friðsæld og ró, þar sem gott er að koma sér fyrir og mála. Málverkin Myndirnar á sýningunni eru málaðar á undanförnum 3 ár- um. Allar eru þær unnar i akrýl nema 2 pastelmyndir, sumar á karton og aðrar á striga. Andrúmsloftiö i myndunum þ.e. litir og áferð er breytanlegt frá einni mynd til annarrar sem fer eftir veðrabrigöum og skap- gerð minni. Þetta er fyrsta sýning min á myndum af islenskri náttúru en áður hef ég haldiö 2 sýningar, þá fyrrií Solon Islandus 1978 og þá siðari í Djúpinu 1980. ■ Brian Pilkington interRent car rental Bílaleiga Akuréyrar Akureyri Reykjavik THyOCvABRA. T u SKt if AN V S ÍJbiS S 3l6’5 Mesta urvalló. besla þiónuatan. VI6 útvegum yftur atalátt á bilalelgubilum er'endla. Ferðir fyrir alla landsmenn með beztu kjörum og hámarksafslœtti vegna hagstæðustu samninga um flugferðir og gistingu: Costa del Sol Verð frá kr. 5.650,- Mallorca Verð frá kr. 6.900,- Lignano Sabbiadoro f'ÍIrkr6.950.- Portoroz Verð frá kr. 7.950,- Sikiley Verð frá kr. 7.300,- Orðlögð ferðaþjónusta fyrir einstaklinga - sérfræðingar í sérf argjöldum - Austurstræti 17, Reykjavik simi 26611 Kaupvangsstræti 4 Akureyri simi 22911 Föstuaagur 5. mars 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.