Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 7
Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 7 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ská ldakynning: Ingi- björg Hara ldsdöttir . Umsjto: örn ölafsson. 20.00 Sigmund Groven munn- hörpuleikari og félagar leika iétta tónlist. 20.30 Nóv.ember ’21. Fimmti þáttur Péturs Péturssonar: „Lögreglan gjörvöll lögö i sæng”. — Fölur forsætisráöherra. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Gary Puckett.Union Gap o.fl. leika og syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (24). 22.40 Franklin D. Roosevelt Gylfi Gröndal les Ur bók sinni (2). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 7. mars 8.00 MorgunandaktSéra Sig- urður Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaðar- staö, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. „Tivoli- Garden” lúðraveitin leikur. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Litið yfir landið heiga. Séra Arelius Nielsson talar um Masada, Dauðahafið og Jerilcó. 11.00 Messa i Laugamessókn á æskulýðsdegi þjóðkirkj- unnar. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Norður- söngvar. 5. þáttur: ,,Á heimsenda köldum”. Hjálmar ólafsson kynnir grænlenska söngva. 14.00 Konur i listum. Þáttur i tilefni alþjóðlega kvenna- dagsins 8. mars. Umsjón: Helga Thorberg leikkona. 15.00 Regnboginn. öm Peter- sen kynnir ný dægulög af vinsældarlistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn. Charlie Kunz leikur á pianó. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Platón i arfi ísiendinga. Einar Pálsson flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Si'ðdegistónlei kar . 18.00 Jóhann Danielsson og Karlakór Akureyrar syngja lög eftir Birgi Helgason/ Tónakvartettinn á Húsavik syngur vinsæl lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A áttræðisafmæli Sögu- félags. Samfelld dagskrá i umsjá Helga Þorlákssonar sagnfræðings. Flytjendur ásamt honum eru stjórnar- menn Sögufélags. 20.00 H ar mon ikuþátt ur. Kynnir: Högni Jónsson 20.30 Áttundi áratugurinn. Ellefti þáttur Guðmundar Áma Stefánssonar. 20.55 íslensk tónlist: Tónverk eftir Jón Leifs. 21.35 Að taifi. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Rósa Ingólfsdóttir syngur létt lög meö hljóm- sveit. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Franklin D. Roosevelt. Leikhúsin um helgina Garðaleikhúsið B,,Karlinn i kassanum” verð- ur sýndur i Tónabæ á laugar- dagskvöldið klukkan 20.30. Með helstu hlutverk i leikritinu fara Magnús Ólafsson, Sigurveig Jónsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún Þórðardóttir og Valdi- mar Lárusson. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir. Uppselt hefur verið á allar sýningar á „Karlinum i kassan- um” til þessa. Aiþýðuleikhúsið „Elskaðu mig” eftir Vitu Andersen verður á fjölum Al- þýðuleikhússins i Hafnarbiói á laugardagskvöldið klukkan 20.30. Aðsóknin að þessari sýn- ingu hefur verið góð og hafa áhorfendur mjög hrifist af henni. „Súrmjólk með sultu” .ævin- týri i alvöru, barnaleikrit sem yngstu leikhúsgestirnir geta hrifist af, verður sýnt i Hafnar- biói á sunnudag klukkan 15. Siðasta sýning á gamanleikn- um „Illur fengur” eftir Joe Or- ton verður i Hafnarbiói á sunnu- dagskvöldið. 1 þessu leikriti tek- ur Joe Orton áhorfendur óblið- um tökum. Hann skrifar af þeirri sannfæringu að fólk sé óforbetranlegt, en óumræðilega fyndið. Sýningin hefur fengiö góðar undirtektir leikhúsgesta. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Leikendur Arnar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Bjarni Steingrimsson, Borgar Garðarsson og Bjarni Ingólfs- son. Leikmyndina gerði Jón Þórisson. — Sjó. Leikfélag Reykjavikur Allra siðustu sýningar á Of- vitanum Nú eru allra siðustu forvöð að sjá sýningu Leikfélags Reykja- vikurá Ofvitanum eftir Þórberg Þórðarson og Kjartan Ragnars- son, þvi að nú eru aðeins tvær sýningar eftir og er sú fyrri á sunnudagskvöldið. Sýningin á Ofvitanum er nú komin i röð allra vinsælustu verka Leik- félagsins, sýningar að nálgast 190. Það er höfundur sem leik- stýrir en i hlutverki Þórbergs eru Jón Hjartarson og Emil Gunnar Guðmundsson og hlutu þeir á sinum tima einróma lof fyrir túlkun sina. Tónlistin við sýninguna er eftir Atla Heimi Sveinsson en leikmynd gerði Steinþór Sigurðsson. Aðrar sýningar Leikfélagsins um helgina eru Rommi, sem sýnt er i kvöld (föstudagskvöld) en aðeins eru eftir örfáar sýn- ingar á þessu vinsæla verki, ■ Nú eru aðeins tvær sýningar eftir á Ofvitanum eftir þá Þórberg Þórðarson og Kjartan Ragnarsson. Hér er Þórbergur með elskunni sinni (Emil Gunnar Guðmundsson og Lilja Þórisdóttir). 1 baksýn er Þórbergur eldri (Jón Iljartarson). sem þau Gisli Halldórsson og Sigriður Hagalin hafa leitt fram til sigurs. Á laugardagskvöld er svo Jói Kjartans Ragnarssonar á fjölunum og er uppselt á þá sýningu að vanda. Revian Skornir skammtar eftir þá Jón Hjartarson og Þórarin Eldjárn er sýnd á mið- nætursýningu i Austurbæjarbiói á laugardagskvöldið en revian var fyrir skömmu endurbætt og ný atriðisettinn. Það er Guðrún Ásmundsdóttir sem leikstýrir reviunni en margir helstu leikarar Leikfélagsins taka þátt i sýningunni, þeirra á meðal Gisli Halldórsson, Guðmundur Pálsson, Sigriður Hagalin, Karl Guðmundsson, Soffia Jakobs- dóttir, Harald G. Haralds o.fl.. Þjóðleikhúsið Á föstudagskvöldið veröur sýning á Húsi skáldsins, eftir Halldór Laxness og i leikgerð Sveins Einarssonar. Sýningar á þessu verki eru orönar tuttugu talsins og aðsókn ágæt. Nýlega voru Hjalta Rögnvaldssyni veitt Menningarverðlaun Dagblaðs- ins og Visis fyrir túlkun sina á Olafi Kárasyni Ljósvikingi. Amadeus, eftir Peter Shaffer er á fjölunum á laugardags- kvöld og er þegar uppselt á þessa sýningu sem vakið hefur mikla hrifningu og hlotið mikið lof. Róbert Arnfinnsson leikur Salieri, Sigurður Sigurjónsson leikur Mozartog Guðlaug Maria Bjarnadóttir leikur Konstönsu. Sögur úr Vinarskógi var frumsýnt um siðustu helgi við m jög góðar undirtektir og hefur nú fengið mjög lofsamlega blaðadóma. Leikritið er eftir ödön von Horváth og gerist i Vinarborg og nágrenni á árun- um uppúr 1930 og þykir grimmi- leg lýsing á eðli manneskjunn- ar. Sögur úr Vinarskógi verður sýnt á sunnudagskvöld. Gosi, leikverkið hennar Brynju Benediktsdóttur, verður á ferðinni bæði laugardag og sunnudag klukkan 14.00 báða dagana. Sýningin á laugardag er tuttugasta sýningin á þessu vinsæla barnaleikritiog er mjög mikil aðsókn. VEITINGAHÚS Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2. Hin vinsæla hljómsveit Drekar spila ásamt hinni síungu söng- konu Mattý Johanns. Mætiö a stærsta dansgólf bæjarins, sem er 80 fm. Aöeins rullugjald. r-| | nr"r\^ veitingahús, Vagnhöfóa 11, ^ |_fl U 4 U II I Reykjavík. Sími 85090. Snyrtilegur klæönaður. Sími: 88220 Boróapantanir 85660 Wtsicofe STADUR HINNA VANDLÁTU Sunnudagskvölc/ Þ0RSKABARETT AFBRAGOSSKEMMTUN • ALLA SUNNUDAGA Föstuaagur a. mars íaoi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.