Tíminn - 08.05.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.05.1982, Blaðsíða 15
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær • * * » mjög gód ■ * * góð • * sæmileg • O léleg Laugardagur 8. mai 1982 15 kvikmyndahornid Kvikmvndir um he Tónabió — Tíma- Hakkararnir ★ ★ A tuttugu ára afmæli sinu hefur Tónabió tekiö til sýning- ar ævintýra- og gamanmynd- ina „Timal'lakkararnir'' sem segir frá ílakki sex dverga og ungs drengs, Kevins til liðinna tima. Þeir hitta m.a. Napoleon og Hröa hött, Agamemnon, Kölska og Guð almáttugan og heimsækja lönd ævintýra og þjóðsagna þar sem ófreskjur og risar búa. Mörg atriði myndarinnar eru bráðfýndin og andleea skyld kvikmynd- um Monty Pyt.hon-flokksins svo sem „Life of Biran”- Austurbæjarbió — Kapphlaup við timann ★ Þetta er hugguleg gaman- mynd sem er þó verulega skemmd með subbulegum morðatriðum sem eru gjör- samlega óþörf. Niehoals Mey- er skellir þeim hér saman H.G. Wells og Jack The Ripp- er og sendir þá báða til San Francisco árið 1979! Kviðrist- irinn er mjög ánægður með nútimann þvi eins og hann segir i myndinni: „Fyrir niu- tiu árum var ég ófreskja en i dag er ég viðvaningur”! Mary Steenburgen íer mjög vel með hlutverk Amy, ungrar en sjálfstæðrar nútimakonu. Nýja bió — Eldvagninn ★ ★ ★ Bresk Oskarsveröiauna- mynd sem sómir sér vel meðal þeirra mynda annarra sem hlotið hala Óskar sem besta kvikmyndin á liönum árum. Þessi hrifandi og oft gripandi kvikmynd birtir okkur heim sem er horlinn og tvo einbeitta einstaklinga sem eru helteknir þörf fyrir að sigra. Áhorfand- inn finnur til þeirrar innri orku sem knýr hlauparana á- l'ram til nýrra sigra. BióhöUin — Lögreglustöðin i Bronx ★ ★ Bronx er eitt af eymdarleg- ustu hveríum New York borg- ar. Þar eru hús að hruni komin innan um húsarústir og marg- ar göturnar eins og ruslahaug- ar. Og þeir ibúanna sem setja mestan svip á hverliö, eru eit- urlyfjasalar og eiturlyl'janeyt- endur, mellur og melludólgar, ræningjar og illþýði al' ýmsu tagi. Og svo lögreglan. Myndin sýnir stórborgar- hverfi þar sem lögmál lrum- skógarins ráöa öðru fremur og melludólgar og eiturlyfjasalar eru kóngar, sem græöa á veik- leika annarra. Bióhöllin — Lilvörðurinn ★ ★ Frumraun Tony Bills sem kvikmyndaleikstjóra ljallar um vináttu tveggja ólikra unglinga sem jaíníramt búa við mjög ólikar ytri aðstæöur. Tekin eru til meöíeröar ýmis viðfangsefni svo sem ruddarn- ir sem oft setja leiðindasvip á skólalifið.hugrekki þeirra sem þora að bjóða ofureflinu byrg- inn, og mikilvægi vináttunnar. Bióhöllin — Fram i sviðsljósið ★ ★ ★ Hal Ashby, Jerzy Kosinski og Peter Sellers leggjast á eitt um að gera „Fram i sviösljós- ið" að bráðskemmtilegri á- deilukvikmynd þar sem algjör ■ Leitin að eldinuin hefur gcngið vel i lláskólabió. IVÍyiiuíli sýnir höfuöpersónurn- ar lciknar aí Everctt McGill og Itae l)awii Choilg. einfeldningur veröur aö spek- ingi og eins konar lrelsara i heimi l'jármálamanna, stjórn- málamanna og ijölmiðía i Washinglon. Peter Sellers leikur hér betur en nokkru sinni siðan i „Dr. Strange- love”. Kvikmyndin sameinar gott handrit og leikstjórn og á- hrifamikinn leik. Háskólabió — Leitin að eldinum ★ ★ ★ Þessi kvikmynd Jean- Jacques Annauds er óvenjuleg i meira lagi. Hún gerist lyrir HOþúsund árum,á steinöld, og lýsir þvi frumstæöa mannlifi sem þá var að þróast. Annaud leggur á þaö áherslu aö sýna raunverulega lil'naöarhætti lrumstæðs fólks, og notar jafnvel „tungumál" sem Anthony Burgess bjó lil. Ann- aud tekst að gera þessa l'oríeð- ur okkar, lifsbarátlu þeirra og hegðan trúveröuga og raun- sanna. Hann sýnir okkur lifs- baráttu sem var hörö og ruddaleg, enda liíið stutt, þarsem maðurinn átti i vök að verjast gegn óbliðri nátlúru þegar þekkingin var af skorn- um skammti og fjandmenn á hverju strái. Jafnframt sýnir hann hvernig frummaöurinn varð smátt og smátt þróaðri, m.a. vegna kynna milli ólikra æltbálka og nolar til þess ást- arsögu tveggja aðalpersón- annasem er sem rauöur þráð- ur gegnum myndina. For- vitniieg og skemmtileg kvik- mynd. Ilegnboginn — Rokk i Reykjavik ★ ★ Þessi islenska heimildar- kvikmynd lýsir þeirri miklu grósku, sem rikt heíur i ný- bylgjurokkinu aö undanförnu. t kvikmyndinni tekst að lýsa mjög vel þeirri sérstæöu ver- öld sem unglingarnir hafa bú- ið til. Ræflarokkinu er steypt yfir áhorfendur með dúndr- andi krafti og látum sem er i fullusamræmi við þann frum- stæða oísa, sem einkennir mikið af þessari tónlist. Myndatakan sem er til íyrir- myndar, og hin ágætasta hijóðupptaka gera hljómsveit- unum mjög góö skil. „Rokk i Reykjavik” er vel gerð kvik- mynd og aðstandendunum sinum —Friðrik Þór Friöriks- syni og samstarísmönnum hans — til sóma. — ESJ Elias Snæland Jónsson skrifar ÞJÓDLLIKHÚS/D 10 000 Eyöimcrkurljónið 28* 1-89-36 Kramcr vs. Kramcr rr^x. 2ri-13-84 Kapphlaup viö timann (TimeafterTime) 1. augardagur Amadeus i kvöld kl. 20 Fáar sýningar eílir Gosi sunnudag kl. 14 Siðasta sinn Meyjaskemman 8. sýning sunnudag kl. 20 miövikudag kl. 20 Litla sviðið: Kisuieikur 2. aukasýning sunnudag kl. 15 Miöasala 13.1520. Simi 1-1200. Sérstaklega oijög vel geröog leikin, ný, banaárí^ mynd, er fjallar um eltingaic.'.. viö kvennamoröingjann ,,Jack the Ripper”. Aöalhlutverk : Malcolm McDowell (Clockwork Orange) og David Warner. Myndin er I litum, Panavision og Dolby-stereo-hljómi. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9.15 Stórbrotin og spennandi ný stór- mynd, i litum og Panavision, um Beduinahöföingjann Omar Mukhtar og baráttu hans viö hina itölsku innrásarherja Mussolinis. — Anthony Quinn — Oliver Iteed Irene Papas — John Gielgud ofl. Leikstjóri: Moustapha Akkad. Bönnuö börnum — Islenskur texti. Myndin er tekin i DOLBY og sýnd i 4ra rása STARSCOPE sterio. Sýnd kl. 3, 6,05 og 9.10. Ilækkaö verö. Sun.*;udagur Gosi Hin margumtalaöa sérstæöa fimmfalda óskarsverölauna mynd meö Dustin Hoffman Meryl Streep, Justin Henry. Endursýnd kl. 5. 7 og 9 i dag kl. 14 Sföasta sinn Meyjaskemman Taxi Drtver B. sýning I kvöld kl. 20 Grá aögangskort gilda miövikudag kl. 20. Amadeus fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Spyrjum að leikslokum Litla sviöiö: Kisuleikur Horkuspennandi Panavision lit- mynd eftir samnefndri sögu Alistair MacLean, ein sú allra besta eftir þessum vinsælu sög- um, meö Anthony Hopkins — Nathalie Delon — Hobert Morley lsienskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd ki. 3,05-5,05-7,05-9,05-11,05 2. aukasýning í dag kl. 15. Miðasala 13.15-20. Sfmi 1-1200 28* 2-21-40 Laugardagur, sunnudagur og mánudagur. Svarti pardusinn Chanel Horkuspennandi, heimsfræg verölaunakvikmynd. Meö Robert de Niro, Judie Foster og Harvey Keitcl. Endursýnd kl. 5 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. LKIKFKIAG RFÍYKJAVÍKIIR Barnasýning kl. 3. Við erum ósigrandi meö Trinity-bræörum. Afar spennandi ný ensk litmynd, byggöá sönnum viöburöum, meö Donald Supter — Debbie Farring- ton. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,10, 5.10, 7,10, 9.10, og 11.10. i kvoid kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Salka Valka CHflNEL sunnudag uppsclt fimmtudag kl. 20.30 Rokk i Reykjavik Hrifandi og mjög vel gerö mynd um Coco Chanel. Konúna sem olli byitingu i liskuheiminum meö vörum sinum. Aöalhlutverk Marie France- Pisier. Sýnd kl. 5 og 9.30 llassiö hennar mommu þriöjudag kl. 20.30. föstudag kl. 20.30. Miöasala I Iönó kl. 14-20.30 simi 16620. Leitin aðeldinum Hin mikiö umtalaöa islenska rokkmynd, frábær skemmtun fyrir aUa. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11,15. ISLENSKA ÓPERAN Quest FOR FlRE S 3-20-75 Dottir kolanámumannsins 44. sýnlng I kvold kl. 20. uppselt 45. sýning sunnudag kl. 16.00 Ath. breyttan sýningartima. Fáar sýningar eftir Miöasala kl. 16-20 laugardag ki. 14-16. ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningu. Sýnd kl. 7.15. Ath.: Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. Striösöxin Spennandi indlánamynd. Sýnd kl. 3, sunnudag. SfrARÐA. LEIKHUSIB S* 46600 IAKLÍM í IASSAB0M Loks er hún komin Oscar verö- launamyndin um stúlkuna sem giftist 13 ára, átti sjö börn og varö fremsta Country og Western stjarna Bandarfkjanna. Leikstj. Michael Apted. Aöalhlutv. Sissy Spacek (hún fékk Oscar verölaunin '81 sem besta lcikkona f aöalhlutverki) og Tommy Lee Jones. tsl. tcxti Sýnd kl. 5-7.15 og 9.30 Tonabio 28* 3-11-82 2r 1-15-44 óskars- verðlaunamyndin 1982 Frumsýnum i tilefni af 20 ára afmæli biósins: Karlmn i kassanum Sýning laugardag kl. 20.30 SÍöustu sýningar. Miöasala opin frá kl. 17 i Tónabæ. Miöapantanir allan sólarhringinn i sfma 46600 Sunnudagur Barnasýning kl Eldvagmnn islenskur texti Vinur Indjanana Horkuspennandi Indiánamynd i iitum. Timaflakkararnir (Time Bandits) Sími 1 1475 Hverjir eru Tlmaflakkararnir? Timalausir. en þó ætlö of seinir: ódauölegir. og samt er þeim hætt viö tortimingu: færir um feröir milli hnatta og þó kunna þeir ekki aö binda á sér skóreimarnar. Tónlist samin af Gcorge Harrison Leikstjóri: Terry Gillian Aöalhlutverk: Sean Connery David Warner. Katherine Hel- mond (Jessica i Lööri) Sýnd kl. 5. 7.20 og 9.30 Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö verö Tekin upp I Dolby sýnd í 4 rása Starscope Stereo. ALÞYÐU- LEIKHUSID í Hafnarbíói / CHARIOTS OF FIRFa Kananar Háachfeld og Lucker Tónlist Heymann Dýöing Jórunn Siguröardóttir Þýöing söngtexta Böövar Guö- mundsson Lýsing David Walters Leikmynd og búningar Grétar Reynisson Leikstjóri Briet Héöinsdóttir. Fruinsýning miövikudag kl. 20.30 2. sýn. föstudag kl. 20.30 Myndin sem hlaut fjögur óskarsveröiaun i marz sl. Scm besta mynd ársins, besta hand- ritiö, besta lónlistin og bestu buningarnir. Einnig var hún kos- in besta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöaihlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Svnd kl. 5, 7.30 og 10. Spennandi ny bandarlsk kvik mynd. Aöalhlutverk leika- GEORGE C. SCOTT. MARLON RKA.NDO Frumsýning sunnudag kl. 9. Bönnuö innan 12 ára. Don Kikoti i kvöld kl. 20.30 rimmtudag kl. 20.30 Ath. fáar sýningar eftir. Sunnudagur Sýnd kl. 2.30, 5, 7,30 og 10 Miöasal.i npiii alla daga frá kl. 14.00 slmi 16444

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.