Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 1
MRinf Helgarpakki dagskrá ríkisffjölmiðlanna 5/6-12/6 '82 Úr skemmtanalíf inu „Vötn á himni" — yf irlitssýning á verkum Kristins Péturssonar í Listasaf ni alþýdu ¦ Laugardaginn 5. júni nk. verðnr opnuð í lilefni af Listahátið sýning í Listasafni alþýðu á myndlistarverkum eftir Kristin Pétursson og ber sýningin yfirskriftina „Vötn á hiiiiui". Kristinn Pétursson andaðist 1. september 1981, 84 ára að aldri, og átti hann þá að baki 50 ára feril sem skapandi listamaður. Kristinn lét eftir sig mikið safn málverka eða alls 1367 að tölu og runnu þau óskipt til Listasafns alþýðu sem unnið hefur úr mynd- unum og efnir til yfirlitssýningar á þeim. Kristinn Pétursson var litt um- talaður listamaður á síðastliðnum árum, enda ekki furða, þar sem hann hafði ekki sýnt opinberlega síðan 1954. Sýningin í Listasafni alþýðu er því gott tækifæri til að kynnast fjölbreytilegum ferli lista- mannsins, þar sem gefur að líta fyrst raunsæar náttúrumyndir, en siðan sjáum við hvernig listamað- urinn vinnur úr möguleikum nátt- úrunnar og umskapar hana á sinn listræna og persónulega hátt. Þá kynnumst við nú í fyrsta sinn algerlega óþekktum málverkum eins og t.d. geometriskum og expressionískum abstarctionum auk einlitamynda sem listamaður- inn vann nokkru fyrir andlátið. Þá hefur verið sett saman lit- skyggnuröð sem sýnd er ásamt upplestri á brotum úr æviminning- um listamannsins. Þar koma vel fram hugleiðingar hans um sína eigin list og sína stílsögulega þróun. Kemur það glöggt fram að erfitt er að aðgreina listamanninn frá fræðimanninum. Sýningin verður opnin dagiega frá kl. 2-10 fram til 27. júni nk. ¦ Kristinn Pétursson lést i fyrra, 84 ára að aldri, og átti hann þá að baki hálfrar aldar feril sem skapandi iistamaður. Nú gefst fólki kostur á að skoða verk hans í Listasafni alþýðu. interRent car rental Bílalelga Akuréyrar Akureyri Reykjavik Mcsla urvallft. besia þiónustan. Vi6 utvegum y6ur afilatt a bilalelgubilum er'endli smi4JykalTi .SMIDJUVEGI 14 D - 72177 VIDEÓRESTAURANT Smiðjuvegi 140, Kópavogi, slmi 72177. ¦i ¦¦ KomitiixMk'OK I DEER I HUNTER Hjartarbaninn Grillioopia Frakl. 23.00 alladaga. OpiS til kl. 04.00 sunnud,— fimmtud. Opio lil kl 05 00 foslud. og laugard Sendum heim mat eí óskaö er $mi4juka(tí SÍMI 72177 Human i+i League á Islandi 11. og 12. júní nk. Forsala aögöngumiða á tón- leikana í Laugardalshöll hefst ast miðvikudaginn 2. júní nk. kl. 14.00—19.30 í Gimli við Lækjargötu. Með HUMAN LEAGUE koma fram hinir landsþekktu EGÓ Tryggið ykkur miða tímanlega. Listahátíð í Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.