Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 Við höfum fengið til landsins bresku stjörn- una Lindu Daniels til að skemmta gestum okkar næstu kvöld, föstudag, laugardag og sunnu- dagskvöld. ¥ Hljómsveit Steingríms Stefánssonar. Gömlu og nýju dansarn- ir. ¥ Diskótek. * Frábær matur, borinn fram frá kl. 19.00-22.00 Akureyri, sími 22770-22970 I EINS OG VATN ÚR KRANANUM Mu.sl.es lil 8-26-55 kihkii POKHR AuglýsiðíTímanum siminn er 86300 Helgarpakkinn T ónleikar COMSAT I TJARNARBÍÓ ■ Breska nýbylgjuhljómsveitin Comsat Angels heldur tónleika í Tjarnarbíói í kvöld, en það eru síðari tónleikar þeirra félaga hérlendis, hinir fyrri voru haldnir á sama stað í gærkvöldi. Comsat Angels hafa gefið út nokkrar plötur sem skipað hafa þeim í hóp athyglisverðustu nýbylgjurokk- sveita á Bretlandseyjum og er því fengur fyrir aðdáendur þessarar tónlistar hérlendis að fá þá í heimsókn. Upphaflega áttu Comsat að leika hér fyrir tæpum mánuði síðan en þá voru aðstandendur þeirra tónleika sviknir um húsnæði. Comsat fékkst þá til að spila hér þar sem þeir voru á leið til Bandaríkjanna í tónleika- för, en eftir að ljóst var að ekkert gat orðið úr þeim tónleikum hérlendis voru þeir fengnir til að leika hér í bakaleiðinni. Hljómsveitin Vonbrigði mun leika á undan Comsat. - FRI. íþróttir um helgina ■ Það verða knattspyrnumenn sem verða mest áberandi á íþróttasviðinu nú um helgina ef að líkum ætur. Leikirnir í 1. dcild eru allir mjög mikilvægir bæði í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn og einnig er hart barist til að lenda ekki í hlutverki þess er þarf að færast niður í 2. deild. Heil umferð verður leikin í 1. deildinni um helgina, allt áreiðanlega hörkuleikir sem veita áhorfendum góða skemmtun. laugardag kl. 14.30 ÍA-ÍBK Akranesvöllur laugardag kl. 14.00 KA-ÍBÍ Akureyrarvöllur laugardag Id. 16.00 UBK-Vtk. Kópavogsvöllur laugardag Id. 14.00 Valur-ÍBV Laugardalsvöllur mánudagur kl. 19.00 Fram-KR Laugardalsvöllur Á laugardag lýkur landsmótinu í golfi á Grafarholtsvelli. Klukkan 15.00 á sunnudag hefst Meistaramót íslands í öldungaflokki í frjálsum íþróttum á Kópavogsvelli. Þá er að lokum rétt að geta úrslitakeppni yngstu aldursflokkanna í íslandsmótinu í knattspyrnu. 4. flokkur leikur á Akureyri, en keppnin í 5. flokki fer fram í Keflavík. Síðustu leikimir fara fram á sunnudaginn. - sh. útvarp Laugardagur 14. ágúst 17.00 íþróttir Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. Sýndur verður leikur Vals og Manchester United á Laugardalsvellr. 19.00 Hlé 19.45 Frétlaágrip a táknméli 20.00 Fréttlr og veður 20 Í5 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Bandariskur gamanmynda- tlokkur, 66, þáttur. Pýðandi: Eilert Sigurbjörnsson. 2t.05Sagan at Glenn Miller Bandarisk kvikmynd Irá árinu 1954 um aevi hljómsveilarsjjórans Glenns Millers sem naul mestrar hylli um og eftir heimsstyri- ! öldina siðari. Meðal annarra þekktra jassleikara i myndinni eru Louis Arm-. strong og Gene Krupa. Leikstjóri: Anthony Mann. Aðalhlutverk. James Stewart og June/Allyson. Þýðandi: B|órn Baldursson. 22.5v5 Hæpinn happafengur (There is a Girl in My Soup) Bresk gamanmynd fra árinu 1970. Leikstjóri: Roy Boulting. Aðalhlutverk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Roberl Danvers (Peter Sellers) er vel að sór i matargerð og þykist einnig hafa gott vit á konum. Hann kynnist Marion (Goidie Hawn). sem er hus- næðislaus. og býður henm að búa hjá sér. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Mynd- in var áöur a dagskra Sjonvarps 8. september 1978 00.30 Dagskrárlok. laugardagur ■ Þátturinn „Um lágnættiö" verð- ur á sínum stað á laúgardagskvöldið en hann hefst á miðnætti. Umsjónar- maður lágnættisins er Árni Björns- son, þjóðháttafræðingur. sjónvarp Laugardagur 14. ágúst 7.00 Veðurtregmr. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónieikar. 8.00 Frettir. Dagskra Morgunofð. 8.15 Veðurtregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). Tónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleíkar. 9.30 Óskalög sjuklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurlregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarpáttur tyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Norðurlandsútvarp - RUVAK Deild Rikisútvarpsins á Akureyri tekur til starfa. 15.00 Islandsmótið i knattspyrnu, I. deild: Valur- Keflavik 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.45 Veðurtregnir. 16.20 í sjónmáli 16 45 íslandsmótið I knattspyrnu, I. deild: Breiðablik - Vikingur. 17.45 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregmr. Dagskrá kvóldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi 20.00 Hljómskálamúsik 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræðir við Eystein Jónsson. 21.15 „Óður um island'* Tónverk fyrir karlakór. einsóngvara og pianó 21.40 Á ferð með íslenskum lögfræð- ingum i Kaupmannahöfn 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurtregnir. Fréttir Dagskrá mcrg- undagsins Orð kvöldsins 22.35 „Farmaður i friði og striði", eftir Jóhannes Helga. 23.00 „Bjartar vonlr vakna" Songvar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um lagnættið. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregmr. 01.10 Á rokkþingl: „Mannaþefur i helli minum" Umsjón: Ævar Kjartansson. 03.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.