Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 3 Helgarpakkinn Sjónvarpskynning ■ Peter Sellers leikur annaö aðalhlutverkið i „Hæpinn happafengur" (There’s a girl in my soup) sem er á dagskrá sjónvarps laugardag kl. 22.55. A móti honum leikur Goldie Hawn sem flestir bíöáhorfendur kannast við úr myndunum „Foul Play“ og „Private Benjamin“. — Peter er hér með dóttur sína, Viktoríu Sellers. Goldie Hawn og Sellers í banastudi — í endursýningunni „Hæpinn happafengur” ■ „Hæpinn happa- fengur“ (There is a girl in my soup) nefnist bresk gamanmynd frá árinu 1970 sem er endur- sýnd í sjónvarpinu á laugardaginn kl. 22.55. Robert Danvers er þekktur sjón- varpsmaður og jafnframt orðlagður kvennabósi og sælkeri mikill. í upphafi myndarinnar kynnist hann stúlku, Marion, sem er af allt öðru sauðahúsi. Marion er hálfgerður hippi, og kann hvorki að meta góðar krásir eða íburð í húsbúnaði og klæðum. Robert tekst ekki eins vel upp að heilla hana eins og aðrar konur, og hún kemur honum á óvart með framkomu sinni og hegðun. En samt verður það svo að hann býður henni að búa hjá sér, og með þeim takast góð kynni. Aðalhlutverk eru í höndum tveggja gamanleikara sem flestir ættu að kannast við, en það eru þau Peter Sellers og Goldie Hawn. Myndin var áður á dagskrá 8. september 1978, en þýðandi er Kristmann Eiðsson. -SVJ. Bílbeltin hafa bjargað UUMFEROAR RÁO PANTANIR Sími 13010 HÁRGREIÐSLU- STOFAN KLAPPARSTÍG 29 Til sölu: Chevrolet Suburban árg.’72 1. flokks feröabíll m/sætum fyrir 8. Allur ný yfirfarinn m.a.: nýjar innréttingar, ný hækkuö sæti, snúningsstólar, topplúga. Ný upptekið úr 74 Blazer: V-8 350, vél, millikassi og sjálfskipting. Ný uppteknar hásingar, upphækkaöur á nýjum breiðum dekkjum og felgum. Bíll í algjörum sérflokki. Uppl. í s. 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Auglýsið í Tímanum Er þú gistir í Reykjavík þá býrð þú L. 'O í miðbænum Borðið Búið Dansið Hótel Borg. s.11440. sjónvarp Sunnudagur 15. ágúst 18.00 Sunnudaghugvekja 18.10 Leyndarmállð f verksmiöjunni Priðji og síðasti þáttur. Börnin hafa verið rekin af leiksvæði sínu við gömlu verksmiðjuna og hyggjas! nú njósna um þá óboðnu gesti sem hafa lagt hana undir sig. Þýðaqndi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Danska sjónvaqiiö) 18.45 Náttúran er eins og ævintýri Þetta er tyrsta myndin af fimm frá norska sjónvarpinu sem eiga að opna augu bama fyrir dásemdum náttúrunnar. I þessari mynd beinist athyglin að fjörunni og sjónum. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur: Björg Arnadóttir. (Nord- vision - Norska sjónvarpið) 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvatp næstu vlku Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 20.45 Frá Listahátið Gidon Kramer liölu- leikari og Oleg Maisenberg pianóleikari ftytja sónötu númer 5, ópus 24, (Vorsónötuna) eltir Ludwig van Beet- hoven. Stjórn upptöku: Tage Ammeri- drup. 21.10 Jóhann Kristófer Sjónvarpsmynda- flokkur í niu þáttum, gerður eftir samnefndri sögu eftir Romain Rolland sem komið helur út í íslenskri þýðingu. Efni fyrsta hluta: Sagan hefst skömmu fyrir síðustu aldamót í litlu hertogadæmi við Rinariljót. Jóhann Kristóler er af tónelsku fólki kominn og hneigist snemma til tónsmlða og hljóðfæraslátt- ar. Er fram líða stundir er hann ráðinn til að leika í hljómsveit herlogans. Faðir hans er drykkfelldur og svo fer að hann drekkir sér í ánni og Jóhann Kristóler veröur að ala önn fyrir móður sína. Þýðandí: Sigfús Daðason. 22.05 Borgln Bosra Þýsk heimildarmynd um ævagamla borg i Suöur-Sýrlandi þar sem merkilegar fomleifarannsóknir fara nú fram. Þýðandi: Veturliði Guönason. Þulur: Hallmar Sigurðsson. 22.50 Dagskrárlok útvarp Sunnudagur 15. ágúst 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. 8.15' Veöurfregnir. Forustugr. dagbl.. (utdr.). 8.35 Létt morgunlög Þjóðlög frá ýmsum lörídum 9.00 Morguntónlelkar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. Björgun áhafnar Geysís á Vatnajökli 1950. Þorsteinn Svanlaugs- son á Akureyri segir frá. Siðari hluti. 11.00 Messa i Bústaðakirkju Prestur: Séra Jén Ragnarsson. Organleikari: Guðni Guðmundsson Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 „Með gítarinn i framsætinu" Minn- ingarþáttur um Elvis Presley 1. þáttur: Upphafið. Þorsteinn Eggertsson kynnir. 14.00 ( skugga Afriskrar sólar Dagskrá í umsjá Bjarna Hinrikssonar. Flytjendur ásamt honum: Anna Hinriksdóttir og Þórhallur Vilhjálmsson. 15.10 Kaffitíminn Stephane Grappelli. Marc Hemmeler, Jack Sewing og Kenny Clarke leika. 15.40 Talmál 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Það var og... Umsjón: Práinn Bertels- son. 16.45 Án tilefnís Geirlaugur Magriússon les eigin Ijóö 16.55 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umlerðarþætti. 17.00 Siðdegistónleikar ' 18.00 LélT tónlist Kræklingar og Holger Laumann, Putte Wickman, Pétur öst- lund o.fl. leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. „ 19.25 Úr Þingeyjarsýslum Þáttur með blónduöu elni. Umsjón: Þórarinn Björrts- son. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Sögur frá Noregi: „Flóttinn til Ameríku" eftlr Coru Sandel i þýöingu Þorsteins Jónssonar. Sigríður Eyþórs- dóttir les. 21.00TónllsL eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. 21.35 Lagamál Tryggvi 'Agnarsson lög- fræöingur sér um þátt um ýmis lögfræði- leg etrti. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður i friði og stríði" eftir Jóhannes Helga Ólafur Tómasson stýnmaður rekur sjóferðamirmingar sin- ar. Séra Bolli Gústavsson lýkur lestrinum. 23.00 Á veröndinni Bandarisk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.