Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 5 Wívmm Helgarpakkinnt Helgarpakkinn STEINOLIU- OFNAR AlARHAGSPErTVERD Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegnal HERBORBA ÖTRÚLEGA MARGIRMEB PRJÖNUM segir Bragi Guðmundsson, eigandi Drekans j ■ „Ennþá eru íslendingar almennt ekki búnir að læra að meta kínversk- an mat. Það er eins og sumir séu örlítið hræddir við það sem er á boðstólum. En þetta er allt að koma,“ sagði Bragi Guðmundsson, eigandi Drekans við Laugaveg. Matsölustaðar sem eingöngu hefur kínverskan mat á boðstólum. „Annars get ég ekki kvartað,“ sagði Bragi „aðsóknin hjá okkur hefur verið mjög góð frá því við opnuðum staðinn í núverandi mynd um sfðustu áramót. Drekinn er þegar orðinn fastur punktur í tilveru margra Reykvíkinga. Það er áber- andi hversu margir útlendingar sem eru búsettir hérna sækja staðinn. Einnig koma hingað margir íslend- ingar sem hafa búið lengi erlendis, fólk sem hefur vanist því að borða á kínverskum matsölustöðum í útlönd- - Þú hefur tvo kínverja í vinnu? „Það væri kannski nær að segja að þeir hefðu mig í vinnu. Þeir stjórna öllu hérna. Ég panta og kaupi inn eftir þeirra skipunum. Enda er það alkunn staðreynd að það er vonlaust fyrir Vesturlandabúa að ætla sér að læra kínverska matargerðarlist til hlítar. Þótt þeir kunni uppskriftir og geti gert einn og einn rétt sæmilega, þá vantar alltaf eitthvað.“ - Hvemig gengur að fá hráefni í matinn? „Það gengur ágætlega. Það sem ekki fæst hér á landi, t.d. bambus, krydd og alla vega grænmeti, flytjum við inn sjálf. Við erum alltaf að átta okkur betur og betur á því hvaðan besta hráefnið fæst.“ „Við berum prjóna fram með öllum mat. Það eru ótrúlega margir sem nota þá og kunna að nota þá,“ sagði Bragi. _Sjó. Bragi Guðmundsson, eigandi Drekans við Laugaveg. Söngkona frá Manchester í Sjallanum: „TÚNLIST AF ¥ V ■■ ■■ ■ Linda Daniels, söngkona frá Manchester, skemmtir í Sjallanum um helgina. OLLU MO ••Vv . 'W&fr - — Sjallinn stefnir að því að hafa skemmtikrafta um hverja heigi Tímamynd Arí. ■ „Það er stefnan hjá okkur að vera með skemmtikrafta hér um hverja helgi, innlenda eða erlenda. Núna verður hjá okkur söngkona, Linda Dani- els, frá Manchester í Englandi. Satt að segja veit ég fátt um hana annað en það að hún hefur getið sér gott orð fyrir söng sinn í Þýskalandi, en þar hefur hún starfað lengst af. Hún syngur víst tónlist af öllu mögulegu tagi. Meira að segja gamla slagara,“ sagði Sigurður Þ. Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Sjallans á Akureyri í viðtali við blaðið í gær. „Mikil ósköp, þetta hefur gengið nánast eins og í sögu síðan við opnuðum. Það hefur verið fullt út úr dyrum um hverja helgi,“ sagði Sigurður. - Þið hafið mat á boðstól- um? „Já, við höfum sæti fyrir um 300 matargesti. Þótt sjaldan fyllist hjá okkur, er ekki hægt að segja annað en við séum ánægð með aðsóknina. A.m.k. ef tekið er mið af stærð Akureyrar,“ sagði Sigurður. - Sjó. LOKSINS, LOKSINS! Nýja 33 sn. breiöskífan meö Tíbrá er komin í næstu hljómplötuverslun. Ath.: Platan kostar aðeins 165 kr. Heildsala —■ dreifing: Dolbít sf., Akranesi. Sími 93- 2735 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik IRVGGVAQRAUT 14 ,K( IIAN 9 S. 21715 2SS1S S UKIs SK91S Mesta urvaliö. besta þjónustan. VI6 útvegum yóur alslátt á bilaleigubilum erlendls. Rúm"-bezta verzlan lamlsins Gó$ir skilmálar Betri svefn IN6VAR 06 6YLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK SIMI 81144 OG 33S30 Sérverzlun med rúm ÓSVIKIN ÍSLENSK TÓNLIST LÉTT LEIKIN SAMKI0EMT UEKNISRAEH HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR KJARTANSSONAR: Björgvin Gfslason: gltar/Haraldur Þorsteinsson: bassi/Kristinn Svavarsson: saxafónn/Pálmi Gunnarsson: bassi/Ragnar Sigurjónsson—Siguröur Karlsson: trommur/Manuela Wiesler: flauta/Vióar Alfreðsson: flygelhorn. o.fl. Gamli góði vin/Ástarsorg/Sölvi Helgason/Reyndu aftur/Dóra/Ef/Þú og ég/Elsku hjartans anginn minn/ Ástarsæla/To be grateful/Lítill drengur. útsetningar: Magnús Kjartansson/stjórn upptöku: Jónas R. Jónsson. útgefandi: HLJÓÐRITI dreifing: SKÍFAN & ERNIR 11 alhliða flugþjónusta, áætlunar, leigu, fragt, og sjúkraflug r ÍSAFIROI SÍMI 94 3698 sjónvarp Mánudagur 16. ágúst 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Tomml og Jenni 20.40 fþróttlr Umsjón: Steingrlmur Sígfús- son. 21.10 D.H. Lawrence, sonur og elskhugi. Breskt sjónvarpsleikrit um aeskuár breska rithölundarins D.H. Lawrence sem lést fyrir hálfri öld.l einni þekktustu bók sinni, „Synlr og elskhugar" (Sons and Lovers), lýsir hann þvi hvemig viljasterk móðir og unnusta togast á um tllfinningar söguhetjunnar. Myndir rekur þá Iffsreynslu skáldsins sem lá að baki veikinu. Höfurídur og leikstjóri: Andrew Paddington. Aöalhlutverk: Sam Dale, Yvonne Coulette og Shona Morris. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 22.05 (fjársjóðslelt Bresk heimildarmynd. Fjársjóðsleit með málmleitartækjum er að verða vinsaelt tómstundagaman á Bretlandseyjum. f>að getur gefið góðan arð, ef heppnin er með, en rikið vill fá sinn skerf og vemda fomminjar sem finnast kunna. Þýöandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 22.55 Dagskrárlok útvarp Mánudagur 16. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Baen. ■ Eðvarð Ingólfsson sér um þáttinn „Úr stúdiói 4“ sem er kl. 20.45 á mánudagskvöldið, en umsjónarmaður með honuni er Hróbjartur Jónatansson. „Úr stúdíói 4“ er þáttur aðallega ætlaður ungu fólki, eða eins og segir í kynningu útvarpsins „Þáttur með léttblönduðu efni lýrir ungt fólk“. mánudagur 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunn- ar Petersen talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund Þarnanna: „Mömmu- strákur" eftir Guðna Kolbeinsson Höfundur les (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjonarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.). 11.30 Létt tónllst Shirley Bassey, Paul McCartney og Wings, Lulu o.fl. syngja og leika. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa. - Jón Gröndal. 15.10 „Perlan" ettir John Steinbeck Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Davfð" ettir Anne Holm i þýðingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Pálsson les (11). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krosslns. Umsjón: Sigurður Magnús- son. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Reynir Antonsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.45 Úr stúdfói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna útsend- ingu með lóttblönduðu elni fyrir ungt (ólk. 21.30 Útvarpssagan: „Næturgiit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sína (7). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Sögubrot Umsjónarmenn: Óðinn 'Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrártok. sjónvarp Þriðjudagur 17. ágúst 19.45 Fréttaágrtp 6 táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangslnn Paddington 19. þáttur. Teiknimynd ælluð börnum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Mar- grét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Gull af hafsbotni Bresk heim- ildamnynd frá 1981. Árið 1941 sökkti þýskur kafbátur breska herskipinu Edin- borg með fimm tonnum gulls innanborðs. I 40 ár lá skipið á botni Barentshafs en þá bjó efnalítill breskur kafari út björgunarieiðangur og kvikmyndatöku- menn BBC slógust í förina. Þýöandi: Bjöm Baldursson. Þulur: Gylfi Pálsson. 21.35Derrick 3. þáttur. í hengds manns húsl Ríkur kaupsýslumaður finnst látinn með snöru um hálsinn og talið er að hann hafi hengt sig. Börn hins látna sætta sig ekki við þá skýringu og Derrick fer á stúfana. Þýðandi: Veturiiði Guðnason. 22.35 Dagskrárlok útvarp Þriðjudagur 17. ágúst 7.00 Veðurfregnír. Fréttir Bæn 7.15 Tónleikar. Þulurvelur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. Magnússon blaðamaður þýðingu sína á útvarpssögunni Næturglit eftir Francis Scolt Fitzgerald. Það er áttundi lestur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guð- rún Halldórsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 0.05 Morgunstund barnanna: „Mömmu- strákur" eftir Guðna Kolbelnsson Höfundur les (7) 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. 10.30 íslenskir einsöngvar og kórar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu leið" „Kaffisopinn indæll er“. Ýmislegt um kaffi. Umsjón: Ragnheiöur Viggósdóttir. Lesari með henni: Þórunn Hafstein. 11.30 Létt tónlist Ríótríóið, Savanatríóið og Þrjú á palli syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Ásgeir Tóm- asson. 15.10 „Perlan" eftir John Stelnbeck Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðúrfregnir. 16.20 Sagan: „Davfð" eftir Anne Holm í þýðingu Arríar Snorrasonar. Jóhann Pálsson lýkur lestrinum (12). 16.50 Sfðdegis i garðinum með Hafsteini Hafiiöasyni. ’ 17.00 Slðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynníngar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréftir. Tilkynningar. ^ 19.35 Á vettvangi. Stjómandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 19.55 Islandsmótið i knattspyrnu - lyrsta deild: Víkingur - Vestmannaeyjar Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálf- leik frá Laugardalsvelli. 20.45 „Bregður á laufin bieikum lit“ Spjall um elri árin. Umsjón: Bragi Sigurjónsson. 21.05 Elisabeth Schwartzkopf syngur Ijóðalög eftlr Robert Schumann Geoff- rey Parson og Geratd Moore leika á pianó. 21.35 Útvarpssagan: „Næturglit" ettir Francis Scott Fltzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sína (8). 22.05 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fróttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldslns 22.35 Fólkið á sléttunni Umsjónarmaður- inn, Friörik Guðni Þórleifsson, skreppur i Mörkina. 23.00 Kvðldtónlelkar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. f' þriðjudagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.