Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.08.1982, Blaðsíða 8
Kvikmyndir um helgina FOSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 cGNI Q 19 000 Síðsumar s- Qn wC,oklen ^ p( >nd Heimstræg ný óskarsverðlauna- mynd sem hvarvetna helur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kathrine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverð- launm í vor fyrir leik sinn i þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Flóttinn til Aþenu / • Spennandi og skemmtileg Pana- vision litmynd um all sérstæðan llótta í heimstyrjöldinni síðari, með Roger Moore, Telly Savalas, Eliott Gold, Claudia Cardinale. Endursynd kl. 3.05, 5.20, 9 og 11.15 Sólin var vitni n n Spennandi og bráðskemmtileg ný ensk lítmynd, byggð á sögu eltir Agatha Chrlatia. Aðalhlutveriö Hercule Poirot leikur hmn frábæri Peter Ustlnov al sinni alkunnu snilld, ásamt Jane Blrkln - Nlcholaa Clay - James maaon - Dlana Rlgg - Maggle Smlth o.ni.ll LelkatjOrl: Guy Hamllton. Islenakur textl - HÆkkað verð. Hefnd sjóræningjans Spennandi sjóræningjamynd með Mel Ferrer og Carole Andre Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 Maðurinn með járngrímuna / ______ t Spennandi og skemmlileg lilmynd byggð á hinni frægu, samnefndu sögu Alexandre Dumas, með Richard Chamberlain, Jenny Agutlero og Louis Jourdan Endursýnd kl 3.15, 5.15, 7.15. 9 15 og 1115 -f-IMlÍí "Ot 2-21-40 í LAUSU LOFTI & Endursýnum þessa Irábæru gam- anmynd, limmtudag og löstudag. Handril og leikstjórn í hóndum Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker. Aðalhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty og Peter Graves. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. lonabíó 3*3-11-82 Barist fyrir borgun (DOGS OF WAR) Hörkuspennandi mynd gerð eftir metsölubók Fredrik Forsylh, sem m.a. helurskrilað „Odessaskjölin" og „Dagur Sjakalans Bókin helur verið gelin út á islensku. Leiksljóri: John Irwin. Aðalhlutverk Christopher Walk- en, Tom Berenger og Colin Blakely. islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7 10 og 9.20 Myndin er tekin upp i Dolby sýnd i 4ra rása Starscope stereo. -3*16-444 BLÓÐUG NÓTT r Hrottaleg og djört Panavision litmynd um helndaraðgerðir Geslapolögreglunnar i síðari heimstyrjöldinni EZIO MIANI - FRED WILLIAMS Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl 5. 7. 9 og 11. 3*1-89-36 JustYouAndMe.Kid Islenskur texti 42 - Alar skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri Leonard Sterm. Aðalhlutverk: Brooke Shields, George Burns, Burl Ives. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Midnight Express Hin margfræga verðlaunakvik- mynd. Endursýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára B-salur Cat Ballou Bráðskemmtileg lilkvikmynd með Jane Fonda, Lee Marvin o.ll. Sýnd kl. 7 og 9 Isl. texti MORÐ UM MIÐNÆTTI Bráðskemmtileg úrvalskvikmýnd með úrvalsleikurunum Peter Sell- ers, Alec Cölles, David Niven og fleirum. Endursýnd kl. 5 og 11 3*3-20-75 FLÓTTI TIL SIGURS fevt-x Endursýnum þessa Irábæru mynd með Sylvester Stallone, Michael Caine, Max Von Sydow og knattspyrnu köppunum Pelé, Bobby Moore og II. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð Aðeins miðvikudag, fimmtudag og föstudag. „Okkar á milli“ Frumsýning laugardag 14. ágúst. Forsala aðgöngumiða hófst miðvikudaginn H.ágúst. 3* 1-15-44 Frankenstein hinn ungi Ein albesta gamanmynd Mel Brooks með hinum óviðjafnan- legu og sprenghlægilegu grinurum Gene Wilder og Marty Feldman. Endursýnd kl. 5 Síðasta sinn Kagemusha (The Shadow Warrior) Meistaraverk Akira Kurosawa sem vakið helur heimsathygli og geysilegl lof pressunnar. Vest- ræna útgála myndarinnar er gerð undir stjórn George Lucas og Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 7.30 Og að sjálfsögðu munum við halda áfram að sýna hina Irábæru og sívinsælu mynd Rocky Horror (hryllingsóperuna) Sýnd kl. 11 Síðasta sinn 3*1-13-84 FLÓTTINN FRÁ NEW YORK Æsispennandi og mjög viðburða- rík, ný, bandarisk sakamálamynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Lee Van Cleel, Ernesl Borgnine. Leikstjóri og kvikmyndahandrit: John Carpenler Myndin er sýnd i Dolbý Stereo. ísl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SAMTÖKIN Bandarisk sakamálamynd með hörkutólinu Robert Duvall i aðal- hlutverki Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Faldi fjársjóðurinn Disney ævintýramyndin með Pet- er Ustmov Endursýnd kl. 7 Sími 78900 Salur 1 Flugstjórinn The Pilot er byggð á sönnum atburðum og framleidd i cinema- scope eftir metsölubók Robert P. Davis. Aðalhlutv.: Clift Robertson, Diane Baker, Dana Andrews. Sýnd kl. 5-7-9-11 Hvellurinn John Travolta varð heimslrægur fyrir myndimar Saturday Night Fever og Grease. Núna attur kemur Travolta fram á sjónar- sviðið í hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT. Hækkað miðaverð. Sýnd kl.5-7.05-9.10og 11.15. Salur 2 Óskarsverðlaunamyndina Amerískur varúlfur í London Pað má með sanni segja að þetta er mynd í algjórum sérflokki, enda gerði John Landis þessa mynd, en hann gerði grínmyndirnar Kentucky Fried, Delta klíkan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin lékk Óskarsverðlaun fyrir förðun I mars s.l. Sýnd kl. 7 og 9 Salur 3 Píkuskrækir Pussy Talk er mjög djörf og jafn- framt fyndin mynd sem kemur j | öllum á óvart. Aðalhlutverk: Penelope Lamo- ur, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuð börnum innan16ára. Sýnd kl. 5 og 11 Salur 4 Breaker Breaker Frábær mynd um trukkakappastur og hressileg slagsmál. Aðalhlutverk: Cuck Norris, Terry 0‘Connor. Sýnd kl. 5-7 og 11.20 Fram í sviðsljósið (Being There) (4. mánuður) Grínmynd i algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. sjónvarp i Föstudagur 20. ágúst 19.45 Frétlaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýslngar og dagskri 20.40 Prúðuleikaramir Gestur þáttarins er leikkonan Glenda Jackson. 21.05 Á döfinnl Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. Stjómandi: Karl Slgtryggsson. 21.15 Hróp eftir vatni Þýsk heimlldarmynd frá Brasiliu sem lýsir kjörum snauðrar og ólæsrar alþýðu í látækrahverfum stór- borganna og frumskógunum við Ama2- onfljót. Menntun er jafn nauðsynleg og vatn ef llfskjðrin eiga að batna. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Þulur: Sigvaldi Júllusson. 22.10 Feðgarnlr (Fils-Pére) Frönsk sjón- varpsmynd Irá árinu 1981. Leikstjóri: Serge Korber. Aðalhlutverk: Alain Dout- ey og Nathalle Counral. Myndin lýsir vandræðum einstæðs föður sem heit- konan skilur eftir með nýfæddan son á framfæri. Þýðandi: Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok. útvarp Föstudagur 20. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólals Oddssonar frá kvöldinu áður. ■ Páll Þnrstcinsson scr um að koma hlustcndum útvarps í pokana í kvöld, en þáttur hans, Svcfnpokinn, hefst kl. 23. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Óskar Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmu- strákur" ettlr Guðna Kolbeinsson Hölundur lýkur lestrinum (10) 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist John Lennon, Manfred Mann's Earlh Band og Led Zeppelin syngja og lelka. 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á trívaktinni. Signin Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndir daganna", minningar séra Sveins Vikings Sigríður Schiöth les (2) 15.40 Ttlkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Litli barnatiminn Gréta Óiafsdóttir stjómar bamatíma á Akureyri. Lesnar verða stuttar sögur úr Æskunni og leikin bamalög a( hljómplötum. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir böm og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Slðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangl. 20.00 Lög unga fólksins Þórður Magnús- son kynnlr. 20.40 Sumarvaka: Heyannaþáttur hinn síðari a. Samtelld dagskrá í Ijóðum og lausu máli í samantekt Sigurðar Óskars Pálssonar skólastjóra barnaskólans á Eiðum. b. Sumir sjá, aðrir heyra Erlingur Daviðsson rithöfundur flytur frásðguþátt um dulræna reynslu Jóns Vigfússonar á Arnarstöðum i Eyjafirðl. c. íslensk lög Ragnheiður Guðmundsdótt- ir syngur, Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Bréf til Francos hershöfðingja" frá Arrabal Guömundur Ólafsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þor- steinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.