Tíminn - 10.09.1982, Síða 6

Tíminn - 10.09.1982, Síða 6
Kvikmyndir um helgina FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982. IIU| Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Porkys You'll bc (lad jrou ci Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim. og er þriðja að- sóknarmesla mynd í Bandaríkj- unum þetta árið. Pað má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún i algjörum sérftokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrler og Wyatt Knight. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 2 Frumsýnir stórmyndina The Stunt Man (Staðgengillinn) The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter O'Toole fer á kostum i þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O'Toole, Steve Rallsback, Barbara Hershey LeikstjOri: Rlchard Rush Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Salur 3______________ When a Stranger Calls (Dularfuliar símhringingar) Pessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skólastúlka er fengin til að passa bðm á kvðldin, og lifsreynslan sem hún lendir lerekkertgrln. Aðalhlutverk: Chartes Dumlng, Caroi Kane, Cotleen Dewhurst Bðnnuð bðmum Innan 16 án Sýnd kl. S, 7, 9 PíkuskraeKir (PusaýWk) Aðalhlutverk: Penelope Lamo- ur, Nlls Hortza. Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bðnnuð bðmum Innan 16 ára. Sýnd kl.11 Salur 4 Amerískur varúlfur í London Það má með sanni segja að þetta er mynd I algjðtum sérflokki, enda gerði John Landls þessa mynd, Sýndkl. 5,7 og 11.20 Fram í svíðsljósJft f^igThw) 6. mánuður. Grinmynd i algjðrum sérffokki. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shlrtey MacLane, Meivln Douglaa og Jack Warden. LeikstjOri: Hal Ashby. filenakur textl. Sýnd kl. 9. sjónvarp Miðvikudagur 15. september 19.45 Fréttaágrlp á táknmáll 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Hátíðadagskrá I Mlnneapolls Fréttamynd frá norrænu menningar- kynningunni I Bandaríkjunum. 20.55 Austan Eden Fyrsti hluti. Ný bandarísk framhaldsmynd gerð fyrir '•sjónvarp eftir sögu Johns Sleinbecks, East of Eden. Leikstjóri Hanrey Hart. AðalhluNerk: Timothy Bottoms, Jane Seymour, Bruce Boxleitner, Lloyd Brid- ges og Warren Oates. Myndin er saga þriggja kynslóða Trask-fjölskyldunnar. Hún helst með þvi að Cyrus Trask kemur heim úr Borgarastriðinu 1865 og hefur þá kona hans alið son sem er gefið nafnið Adam. Hann og Charles, hálf- bróðir hans, eru söguhetjur fyrsta hluta, l ásamt hinni fögru en viðsjárverðu Cathy sem getur þeim báðum undir fótinn. Pýðandi Kristmann Eiðsson. 23.20 Dagskrárlok I útvarp Miðvikudagur 15. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Baen 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ásgeir fv). Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Fonrstugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- ■ Birna G. Bjarnlcifsdóttir. Það er engin spurning. Nú hljóta Birna og Gunnar Kári að- ramba út af kantinum. Þessi ókuleikni er ekki einleikin. Svarið f;est í dag kl. 18 í útvarpinu. mon“ eftir A.A. Mllne Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Morguntónleikar 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Amþórs og Gisla Helgasona. 11.30 Létt tónlist Mary Robbins, Ella Fitzgerald, Fats Domino, The Animals, The Platters, Bobby Darin o.fl. syngja og ieika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Miðvlkudagssyrpa - Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Kasri herra Guð, þetta er Anna“ eftlr Fynn Sverrir Páll Erlendsson les þýðingu sina (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litll barnatiminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Islensk tónlist: Lög eftir Ingibjörgu Þorbergs Ölöf Kolbrún Harðardóttir syngur. Guðmundur Jónsson leikur á píanó. 17.15 Djassþáttur Umsjónarmaður; Ger- ard Chinotti.Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Á kantinum Birna G. Bjamleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþættí. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Mlchael Chapuis leikur orgelverk eftir Vincent Lúbeck á Schnitgerorgelið i Altenbruch. 20.25 „Kall hörpunnar" Hugrún skáldkona les eigin Ijóð. 20.40 Félagsmál og vinna Umsjónarmað- ur: Skúli Thoroddsan. 21.00 Frá sumartonleikum í Skálholti s.l. sumar Camilla Söderberg, Snorri Öm Snorrason og ólöf Sesselja Óskarsdótlir leika á blokkflautu. lútu og gígju tónlist frá 16. og 17. öld. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sina (21). 22C0 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.00 Þriðji helmurlnn: Ný hagskipan ( heiminum Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. __

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.