Tíminn - 08.10.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.10.1982, Blaðsíða 14
' 1 * v. V/1 )»f> V> / 1 r,-\>, TÖSTUDAGUR 8. ÖKTÓBER 1982 Kvikmyndir Norðurlandskjördæmi vestrá Kjördæmisþing framsóknarmanna I Noröurlandskjördæmi vestra veröur haldið á Húnavöllum sunnudaginn 24. okt. og hefst kl. 10f.h. Stjórnir Framsóknarfélaganna í kjördæminu eru minntar á aö halda fundi í félögunum sem fyrst og kjósa fulltrúa á þingið. Stjórn Kjördæmissambandsins. Flokksþing 13.-15. nóvember 18. flokksþing framsóknarmanna hefst í Reykjavík laugardaginn 13. nóv n.k. kl. 10 t.h. Áætlað er aö þingið standi í 3 d^ga. Stjórnir flokksfélaga eru hvattar til aö sjá til þess aö fulltrúar séu kjörnir sem fyrst og flokksskrifstofunni tilkynnt um kjöriö. Miðstjórnarmenn eru sjálfkjörnir á þingiö. Norðurlandskjördæmi eystra Kjördæmisþing framsóknarmanna í Noröurlandskjördæmi eystra veröur haldiö á Húsavík dagana 15. og 16. okt. n.k. Framsóknarfélög í kjördæminu eru hvött til aö halda aöalfundi sína sem fyrst og kjósa fulltrúa á þingið. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri sími 21180 milli kl. 14 og 16. Stjórn K.F.N.E. Félagiðlsland-DDR ■ minnist 33. þjóðhátíðardags þýska alþýðulýð- veldisins með skemmtisamkomu að Hótel Esju 2. hæð föstudaginn 8. okt. 1982 kl. 21.00 Dagskrá og dans Stjórnin. Niðjamót Niðjar Páls Brekkman Einarssonar og Guðfinnu Sigurðardóttur frá Sjóbúð Eyrarsveit, Grundarfirði halda ættarmót í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 16. okt. 1982. Húsið opnað kl. 14.00. Upplýsingar í síma 17118. Herbert Guðbrandsson Tálknafirði + Þökkum auðsýnda samúö og vinsemd vegna andláts og útfarar Jóns G. Sveinssonar frá Urriðaá Sérstakar þakkir færum viö læknum og starfsliði sjúkrahússins á Akranesi Aðstandendur Eiginkona mín, móöir tengdamóöir og amma María Bára Frímannsdóttir verður jarösungin frá Ytri-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 9. okt. kl. 14.00 Alfreð Georg Alfreðsson börn tengdabörn og barnabörn. Móöir okkar, tengdamóöir amma og langamma Guðríður Guðmundsdóttir, Miðstræti 8 a, Neskaupsstað verður jarösungin frá Noröfjarðarkirkju laugardaginn 9. okt. n.k. kl. 13.30. Borghildur Þorleifsdóttir, Sigrún Þorleifsdóttir, Guðmundur Þorleifsson, Sigurlaug Þorleifsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir, HilmarBjörnsson, Jóhann Friðjónsson, Anna Káradóttir, ValgeirVilhelmsson, GunnarJónsson, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Rannveigar Eyjólfsdóttur frá Hliðardal I Vestmannaeyjum. Ásta S. Guðjónsdóttir, Rögnvaldur Rögnvaldsson, Jóhanna M. Guðjónsdóttir, Guðmundur ingimundat son, Bergþór Guðjónsson, Gunda María Davíðsdóttir, Dóra Steindórsdóttir, Þorvaldur Ingólfsson, og aðrir vandamenn. Framsóknarfélag Akraness heldur fund í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut mánudaginn 11. okt. kl. 21.00 Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing 2. Bæjarmál 3. Önnur mál. Stjórnin. Borgnesingar nærsveitir Spilum félagsvist á Hótel Borgarnesi föstudaginn 8. okt. n.k. kl. 20.30. Framsóknarfélag Borgarness Suðurland. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður haldiö að Leikskálum Vík 30. okt. n.k. og hefst kl. 10. f.h. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Húnvetningar Haustfagnaöur Framsóknarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu verður haldinn í Félagsheimilinu Blönduósi 15. okt. n.k. kl. 21.00 Dagskrá: 1. Kaffiveitingar 2. Stutt ávörp Guðmundar G. Þórarinsson alþm. og Arnþrúður Karlsdóttir 3. Skemmtiatriði 4. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi Fjölmennið Féiag ungra framsóknarmanna A-Hún og Framsóknarfélag A-Hún. Fundirí Vestfjarða- kjördæmi verða sem hér segir: Tálknafirði laugardaginn 9. Bildudal sunnudaginn 10. c Flateyri föstudaginn 15. okt Suðureyri laugardaginn 16. Súðavík laugardaginn 16. c ísafjörður sunnudaginn 17. Flokksþing 13.-15. nóvember 18. flokksþing framsóknarmanna hefst í Reykjavík laugardaginn 13. nóv n.k. kl. 10 f.h. Áætlað er að þingið standi í 3 daga. Stjórnir flokksfélaga eru hvattar til að sjá til þess að fulltrúar séu kjörnir sem fyrst og flokksskrifstofunni tilkynnt um kjörið. Miðstjórnarmenn eru sjálfkjörnir á þingið. Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Október 16.-17 Námskeið í sjónvarpsframkomu Námskeiðið er sérstaklega ætlað trúnaðarmönnum flokksins. Laugardagur kl. 10.00 Fyrirlestur kl. 15.00 Verklegarframkvæmdir Sunnudagur kl. 13.00 Verklegaræfingar Október 23.-31. Stjórnmála- og félagsmálanámskeið Laugardagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið: Steingrímur Hermannsson kl. 13 Fyrirspurnir kl. 15 Félagsmál: Hrólfur Ölvisson kl. 16.00 Hópvinna: HrólfurÖlvisson Sunnudagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið og Fram- sóknarflokkurinn: Guðmundur G. Þórarinsson. kl. 14.30 Fyrirspurnir kl. 15.30 Félags- og félagafræðsla: HrólfurÖlvisson Mánudagur kl. 20.00 Ræðumennska: HrólfurÖlvlsson kl.21.00 Fundarstörf: HrólfurÖlvisson Þriðjudagur kl. 20.00 Fundarsköp: HrólfurÖlvisson kl.21.00 Samkomu og kynningarstarf Miðvikudagur kl. 20.00 Nútímastjórnun: Einar Harðarson Fimmtudagur kl. 20.00 Efnahagsmál og verðbólga: HalldórÁsgrímsson. kl.21.30 Fyrirspurnir Föstudagur kl. 20.00 Sjonvarpsframkoma kl.21.00 Verklegaræfingar Laugardagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Verklegaræfingar Sunnudagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Lokaorð um félagsmál kl. 14.00 Afhending viðurkenningaskírteina kl. 14.30 Námskeiðaslit Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Framsóknarflokksins sími 24480. okt. kl. 16.00. >kt. kl. 15.30. :. kl. 21.00. okt. kl. 16.00. >kt. kl. 21.00. okt. kl. 15.30. Sími78900 Salur 1 Félagarnir frá Max-bar) Unj only make frlends like these ooce in a lifetlme... Richard Donner gerði myndirnar Superman og Omen, og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndimar The Dear Hunter og Hair, og aftur slær hann i gegn i þessari mynd. Þetta er mynd sem allir kvik- mydnaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutv.: John Savage, David Morse, Diana Scarwind Leikstjóri Richard Donner. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Salur 2 Porkys Keep an eyc out r for the funnieet movte / about growing up y Yeu’U be (lad jrou camct 3jf; < S' Porkys er frábær grlnmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd f Bandarikj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sértlokki. Aðafhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrler og Wyatt Knight. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 3 % flc The Exterminator (GEREYOAhiOINNI (Gereyðandinn) „The Exterminator" er framleidd af Maark Buntzman, skrifuð og stjórnaö af James Gilckenhaus, og fjallar hun um ofbeldi í undir- heimum Bronx-hverfisins i New York. Þaö skal tekiö fram, aö byrjunaratriðið i myndinni er eitt- hvaö þaö tilkomumesta staö- genglaatriöi sem gert hefur verið. Kvikmyndin er tekin i Dolby Stereo, og kemur „Starscope"- hljómurinn frábærlega fram í þessari mynd. Þaö besta í borg- inni, segja þeir sem vit hafa á. Sýnd kl. 5,9 og 11 Land og synir Sýnd kl. 7 Salur 4 Konungur fjallsins (Klng of the Mountain) Fyrir ellefu árum gerði Dennis Hopper og lék i myndinni Easy Rider, og fyrir þremur árum lók Deborah Valkenburg í Warriors. Draumur Hoppers er að kepþa um titilinn konungur fjallsins.sem er keppni upp á líf og dauöa. Aðalhlutverk: Harry Hamlln, Deborah Valkenburgh, Dennls Hopper, Joseph Bottoms Sýnd kl. 9 og 11. Útlaginn Sýnd kl. 5 og 7 "

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.