Alþýðublaðið - 19.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.09.1922, Blaðsíða 1
ublaðið <G-eilð -At saf JklþýOnflolclcBLVUtt 192* Þriðjudaginn 19, sept. 215 tðlahiað Áskrifíum að Bjarnargreifunum tekur á moti G. 0. Guðjónsson Tjarnargötu 5. Talsimi 200. Opið bréf til lögreglustjóra. Herra Iögregiustjóri 1 Hér með læt eg yður vita, sð cins af iögregluþjóaum baejarins, faefir hvað eftlr %nm.ð verið dauða- drukkina, og svo hörmulega á sig kominn, að hann hefír ekki verið sjálfbjarga. Lögregiuþjónu þeisi er Sæ- mundur Gísiasoa. Þrisvar hefí ég séð hann ósjálf- tjsrga, og var þá bæði undir rniniii og annara hjálp, og í eitt skifti sparkaði eg faonum innum ¦ dyruar heima bjá honum. t öii skifti var þetta á hans aæturvígt, og var hann því skilj anlega i einkennisbúningi. Að þessu skal eg leiða vitni, favenær sem þeis verður krafist. #etta skeði f sgústmánuði i fyrra sumar, en slðast sá eg hann díukkiaa og með drykkjulæti síð- astliðna gamiársnótt, og var hann ¦sinnig þá í einkennisbúningi. Eg skal taka fram, að eg hefi ekki vitai að þessu síðasta tilfelli, en Hklegast hafa einhverjir fleiri en eg séð lögregluþjón í einkennis- búningi með drykkjulæti þesta nótt Ólíklegt þyklr mér, að eg hafi séð Sæmund í öll þau skifti, sem faann hefir verið drukkinn, og er hitt sennilegra, að það sem eg •hef frá að segja, sé að eins fá tilfelli af mörgum, Eg efast ekki um, herra lög- reglusíjóri, að þér látið ekki þenn- an mann vera lögregluþjón feng ur, er þér hafið heyrt þsnn» íramburð minsj. Þér viijið kaan ske spyrja hvers vegna ég hafi ekki saet þetta fyr. Því ér sð svara, að mér befir ekki fundist það mitt veik, að sjá um að lög, Mearf ELEPHANT CIGARETTES SMÁSÖLUVJ2RP 50j\URA PAKKINN i THOMAS BEAR & SONS, LTD., ? LONDON. regluþjónar í einkennisbúningi séu ódrukkalr; mér htfir fundist það standa öðrum nær. En af sérstök um ástæðum, fínn eg nú ástæðu til þess að segja yður frá þessu. Reykjavík 18. ssept. 1922. Guðm. Jónsson, píhús Reykjavikur. Vér hittum að máli hr. Guðm Jónsson btðvörð, og Iét hann {té eftirfarandí uppiýtingar: »Bað húsið var bygt árið 1906 til 1907 af hbtaféíagl hér i bænum. Bað- húsið tók til starfa 12. febrúar 1907 Baðvörður var þá Ólaíur Þórðarnon; es 1. september sama ár tók ég við baðvarðarstöðunni", segir Guðmundur. .Kaup baðvarð ar var fyrstu fímm árin sem bað húslð starfaði, 65/krónur á mán uði. Þi voru steypibðð seld á 19 aura, en kerlaugar á 35 aura. Ár ið 1912 seldi þetta hlutafélag bæn um bsðhúsið: »Hvars vegna ætli htutafélagið faafí selt bænum hús ið?" spyijum vér. .Eg býst við því, að það hafí verið vegua þest, að þeir sem áttu það hafí ekki álitið það mögulegt að það bæri sig fjárhagslegac segir Guðmund ur. . AJitið þér að ekki muni vera mögulegt að reka baðhúsiið þann ig að það beri sig ÍJárhagslega" spurðum vér. .Eg álit að það sé ekki hægt að reka þetta baðhús svo vel að þsð geri meira en borga reksturs- kostnaðinn. Fé ti! viðhalds húsinu og áhöldum þeis verður að koma annarsstaðar frá Jafnvel fyrir strið- ið þegar baðhúsið var mest not* að, (þá voru seld um 16000 bðð á ári. nú um 12000) gat það ekki borgáð viðhaid á nauðsynlegum áhöldum. En aftur á móti býst ég við því, ef að reist yrði betra hút, með fullkomnati áhöldum á góðuni stað i bænum, og et að hugsað væri um að koma almenn> ingi í skiining um gagnsemi bað- anna, að þi mundi vera hægt að láta hásið bera sig", segir Guð- mundur. i .Musdi hafa verið hægt að af- greiða fleiri böð þau árin sem að- sóknin að baðhúsinu var mest", sparðom vér. „Jú", 'segir Guðmundur. „Það hefði verið hægt að afgreiða fleiri böð suma daga, en aftur var það bæði á föstudögum og laugardðg- um að eftirspurnin var meiri en hægt var að afgreiða. Og ef að sterra hiís óg full- komnara yrði reist, yrði að fjölga starfsfólki við húsið, þv( til dæm- is handklssðaþvotturinn eínn út af fyrir sig, er mjög mikið verk, sem bezt kom f ljós þeg- ar farið var að borga h&nn sér- stakiega. Þvottuiinn á handklæð- unum árið 1921 kostaði 996 kr." .Haldið þér stð rekstur bað-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.