Alþýðublaðið - 19.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Róttur starfsmanna ríkisins. Sfraansenti eiga tvímælalausan siðferðislegan tétt á þw( að hafa hönd 1 bagga um veitingar á stöð um innan simans. Þesd skýhusi, síðferðiilegi rétt ur grundvallast á þeím einMd* •aenleika, að séa veitingar á stöð «»'. innan sfmans látnar fara eftif geðpótta landss(mast)óra eða rað- herrans, þá er engia tyggiog íyr ir þv( að það verði maður úr hópi þeirra hæfustu, seoct fá stöð una, heldur er tnikið sennilrgra að veitingin fari eftir póiitlskrl eða annari vinattu. Of; hverjum er gerður mestur óréttur með stikri veitingu? Þið er ekki simamönnunum heidur þjóðinni. Þegar maðar, setn allir sjá að er óhæfati en asnar, eði aðrir, sem sækja, er tekina fiaœyfir þá, sem hæfari eru, þá er ekki eingöagu með þvi íram icn ó éttur gagnvart sfmamanna gtéttinni, heldur er beinliuis roeð þvi framlnn glœpur gagnvart pjóð inni. Þvf hvaða áhrif hafa slfkar veit iugar? Þær hljóta að hnfa þau áinií, að allir almeíínilegir mena innaa 'stéttarinnar reyni sem fy st að komast i aðrar stöður, úr þjón ustu l.índsiiií, ea eftir verður ait það fólkið, seta minst er í varið og smátt og smátt verður allur slmina að því, sem sumir vaid hafarair auðsýnilega feefzt vilji: að stofnuo, þar sem þeir geU komið, fyiir soaum og dættum viaa siana og átuðaiogssinanna og gæðlnga, ' E;i hvernJg verður stafið uanið með því móíi ? Það, er enginn gsldur að sjíí, að sSíkí vatður til þess að gera símann ómögulegaa, svo auka verður statrfsmannafjöld ana að miklum mua, og verður afgreiðskn þó lang.ti!m veiri, en ef við hann væru duglegir meao. Þetta deiíumá'l, séaa uú erupp risið milli símaœsnsa og lands simastjórans, er þvi engu síður mái almennlngg, en mál sfmam&nna. Enginn vafi er á því, að sá tími kemur, sð það verður falið hverri stétt að ráða fram úr því sjálf, hverja húa alítur heppileg asta tii þess sð ve;a ( stjóíaenda- stöðsim, innan stéttarinnar, og enginn vafi er á því, að þetta mun mcð tfmanum reyoast eina fulltrausta leiðfn til þess að hæfir menn komist í allar stöður. Fyrsta «po ið i þessa átt er stigið innan stmans með þv( að láta simastjór ana tilneína þann hæUsta eða þá hæfustu meðal umsækjenda, þegar stsða er laus Þvf það er eklci tii gangurinn að sfmastjóiinn nefni tit þá, sem honum er kærast að fesgi stöðuna, heldur þi, sem frá sjónarsvtði sfmans er hæfastur. Þegar iandsfmastjóri ttlnefnir óhæfa menn, gerir hann sig sekan bæði gagnvart sfmamönnum og gaga- vatt þjóðinnl í heild, og iufi þar með fyritgert réttinum til þess að taia íyrir símass hönd Væii gott að þetia yrði i slðasta skifti, sem slmamenn hafa' ástæðu til að kvarta undan ranglatri veitingu, en varia verður það, nema þið verðí iafnfraœt ( slðast* skifti, sem kndssímastjóri á ad ráða, eða gcía ráð, um veitlngar á stöð- ura, eð?. þá þyrfti þó að rninst • kosti stð koma nýr landssíaia*tjóri, sem væti mjög akjósaniegt Mundi fle.tuía þykja landss reiiun fallegri, þegar herra Forberg væri þaðan allur á b?ott, og andi hans h«tt ur að tívifa þar yfir stmatækjunum Ólifur Friðriksson Barnlaus Isjón, ó ka eftiribúð Uppl i Lt - K*ffihú4nu. Liugaveg 6 Aígreidisls blaðsins er í Aíþýðubúsinu ,viS Ingóiftstrseti og Hverfisgðtu. Símið88. Auglýsingum sé skiiað þangað eða i Gutenberg, i siðasta kgl !sl 10 árdegis þann dag sem þsr eiga að koma ( blaðið. A.skriftag]ald ein kr. á mánuðt. Auglýsingaverð kr i.JO cm, eiini Ötsölumenn beðnir að gera skii dl afgreiðstuhnar, að minsta kosti ársfjórðungdega. Fæði, gott og ódýrt, fæst á Skólavörðustfg 19 — Sötouleiðk fest kaifi keypt Litla k.ffihúsið ht'fic flestar ol og gosdtykt«j»tegundir, *«o sem: Potter, Ptlsner, Miltöl, bseði útlent og irinlent. Sit 00, Sít'On sód»vjti!, hrpiat Sódavatn o fi. — M aið að kaffið er bezt hjá Litla kaffihÚBÍnu Laugaveg 6. Útbreiðið Alþðublaðiðl Notið tækifæriðl Um 150 stykkt maíscheUskyrtur verða seld næstu daga, kr. 5,00 pr. st. og ca. 50 dtis. tvöfaldír Jéreftsfiybbar á £ kr. 6 stykki. Eaa^, fríioinr «m 50 stykki þykkar og góðar alullar karlmannspeysur íyrír aðeins 13 kr. og ca 60 stykki góðar dökkbláar bómuHarpaysur karl« manna á 7 og 8 kr pr. stykki. Marteinn Einarsson & Co. Latigavog 29. Kjöt til heimasöltunar. Nú og framvegis verður tekið á'móti pðutunum á Borgarneskjðti til niðursöitunar. Kjötlbiíö E. Milners. Æ.lþýðw'blaÖiO er l>laÖ allrar alþýöii..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.