Tíminn - 05.11.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.11.1982, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1982 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1982 Helgarpakkinnj IHelgarpakkinn í Salford Laugardagsmyndin: Leikrit vikunnar: „Morð er leikur einn fu — byggð á v sögu eftir Agatha Christie Sunnudagur klukkan 22.30: ■ „Morð er leikur einn“ (Murder Is Easy) nefnist bandarísk sjónvarpskvik- mynd, byggð á sögu eftir Agatha. Christ- ie, sem sýnd verður í sjónvarpinu klukkan 22.40 á laugardagskvöld. Luke Williams, bandarískur tölvu- fræðingur, fer til Evrópu í fyrsta sinn á ævinni. Hann hittir gamla vingjarnlega konu í sveitajárnbrautarlest á Englandi. Konan er á leið til fundar við Scotland Yard þar sem hún hyggst segja frá nafni fjöldamorðingja sem hefur drepið a.m.k. fjórar manneskjur í heimaþorpi hennar, en þorpslögreglumaðurinn álítur að morðin hafi verið slys. Hún ein veit af morðóðum manni sem gengur laus og hún óttast að hann fremji fleiri morð. Það renna tvær grímur á Williams þegar hann verður vitni að því að ekið er yfir gömlu konuna við j árnbrautarstöð í London. Hann fer til heimaþorps hennar til að vera viðstaddur jarðarför- ina. Þar hittir hann fyrir nokkra þorps- búa og kemst að því að fimmta dularfulla mannslátið var nýbúið að eiga sér stað.. Luke Williams sér í hendi sér að fimm dularfull mannslát á stuttum tíma geta ekki verið slys. Hann verður um kyrrt í þorpinu og fer að rannsaka málið. Leikstjóri myndarinnar er Claude Whatham. Aðalhlutverk: Bill Bixby, Lesley Anne-Down, Olivia de Havil- land og Helen Hayes. - Sjó. ■ Agnar Þórðarson rithöfundur er höfundur handritsins í þríðja þætti Félagsheimilisins, „Meðtak lof og prís“ sem verður í sjónvarpinu á laugardagskvöld. í þættinum leikur Laddi nýlistamann sem heldur sýningu í félagsheimilinu að tillögu stjórnarinnar. Kveikjan var sú að sýnd var sjónvarpskvikmynd þar sem gefið var í skyn að menningameysla í plássinu værí mjög af skornum skammti. í myndinni gerir nýlistamaðurinn sér dælt við konu húsvarðarins. — eftir Peter Whalley ■ Á sunnudaginn klukkan 14 verður leikrit vikunnar að vanda í útvarpinu. Að þessu sinni verður tekið til flutnings leikritið „Síðasti tangó í Salford" eftir Peter Whalley. „Þetta er gamansamt verk um ungan mann sem fer í dansskóla og verður hrifinn af Söndru, danskennaranum sínum. Hann er óframfærinn í fyrstu en feimnin fer af honum fljótlega," segir í frétt útvarpsins um verkið. Þýðandi er Kristrún Eymundsdóttir, en leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Með hlutverkin fara Saga Jónsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Hákon Waage og Júlíus Brjánsson. Flutningur tekur 50 mínútur. Tæknimaður er Jón Örn Ás- björnsson. - Sjó. ■ Baldvin Halldórsson leik- stýrir leikriti vikunnar að þessu sinni. ■ Bill Bixby fer með hlutverk bandaríska tölvufræðingsins sem rannsakar morðin dularfullu. Helen Hayes fer með hlutverk gömlu konunnar sem kemur honum á sporið. Er enginn hér m skilur mig” írsk sjónvarpsmynd um skáldjöfurinn James Joyce ■ „Er enginn hér sem skilur mig,“ nefnist mynd sem írska sjónvarpið lét gera í tilefni af 100 ára ártíð írska skáldjöfurs- ins James Joyce og sýnd verður í sjónvarpinu á sunnudagskvöld klukkan 22.30, þ.e.a.s. fyrrí hlutinn. Stærstur hluti myndarinnar var tek- inn í Dublin, borginni sem Joyce ólst upp í og hafði mest áhrif á hann. Þó er farið víðar eins og til dæmis til Trieste þar sem Joyce eyddi talsverð- um hluta æsku sinnar og til Parísar, en þar bjó skáldið í ein tuttugu ár. Einnig er komið. við í Róm, London og Zurich, borgum sem Joyce dvaldi í um lengri eða skemmri tíma. í myndinni er rætt viö ættingja skáldsins og samferðamenn, þ.á.m. nokkra rithöfunda sem hann þekkti en hafa aldrei komið fram í sjónvarpi fyrr. James Joyce þótti með afbrigðum „súrrealistískur" rithöfundur og þótti um margt óstýrilátur. Hann fór sínar eigin leiðir og bendir nafn þessa þáttar glögglega til þess að samtíðarmenn hans tóku honum misjafnlega. Frægustu verk James Joyce eru hið stórbrotna verk Ulysses, en af öðrum verkum hans má nefna Finnegans Wake og smásagnasafnið Dubliners. Síðari hluti myndarinnar um þennan umdeilda listamann veðrur á dag- skránni í næstu viku. -Sjó í myndinni verður rætt við samferðamenn og ættmgja James Joyce sjónvarp Mánudagur 8. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fróttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 fþróttir. Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.15 Fjandvinir. Lokaþáttur. Traustir tengdafeður. Breskur gamanmynda- ’flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Norrænt menningarkvöld. (Tonight Scandinavia). Hátiðardagskrá ( tilefni norrænu menningarkynningarinnar (ScandinaviaToday) i Hljómleikasalnum í Minneapolis 11. september siðastliö- inn. Þar koma fram sópransöngkonurnar Judith Blegen og Birgit Nilsson, baritón- söngvarinn Hákan Hagegárd, óperu- söngvarinn Martti Talvela, Tapiola- bamakórinn, Sankti Olavskórinn, Karia- kórinn Fóstbræður og Victor Borge. Kynnir er Neville Marriner, hijómsveitar- stjóri. Viðstaddir eru þjóðhöfðingjar Norðurlanda eða fulltrúar þeirra. Þýðandi Björn Baldursson. 23.20 Dagskrárlok ■ Bjöm Dagbjartsson talar um Dag- inn og veginn. útvarp Mánudagur 8. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fróttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar" 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.) 11.00 Létt tónllst 11.30 Lystaukl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. '12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. Mánudagssyrpa. 14.30 „Móðir mln I kvf kví“ eftir Adrlan Johansen. 15.00 Mlðdeglstónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnalelkrit: „Óli, Anna og hvolpur- lnn“ 17.00 Vlð - þáttur um fjölskyldumál Umsjónarmaður: Helga Agústsdóttir. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.05Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn Bjöm Dag- bjartsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Frá tónlistarhátfðlnnl f Schwetzingen I vor. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtlllinn" eftir Krlstmann Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Segðu það engum“. Ljóð eftir Þorstein frá Hamri. Guðrún Svava Svav- arsdóttir les. 22.50 „Þórður gamli haltl“. Smásaga eftir Halldór Laxness. Baldvin Halldórsson les. Frá tónleikum Sinfónfulhljómsveitar (s- lands i Háskólabíói. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. . sjónvarp Þriðjudagur 9. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum. Sjötti þáttur. Föst búseta. Rakin er saga þeirrar byltingar, sem hófst fyrir um það bii 10.000 árum, þegar forfeður okkar tóku sér fasta bústaði og gerðurst bændur. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 Lffið er lotteri. Annar þáttur. Sænskur sakamálaflokkúr. I fyrsta þætti sagði frá bífrænu gullráni og hvernig þýfið lenti I höndum hrakfallabálksins John Hissings. Þýðandi er Hallveig Thorlacius. 22.30 Rýmkun útvarpsréttar. Umræðu- þáttur í beinni útsendingu um mál, sem hefur borið hátt I opinberri umræðu og manna f milli, síðan álit útvarpslaga- nefndar var gert heyrinkunnugt. Umræð- unum stjórnar Magnús Bjarnfreðsson. 23.30 Dagskrárlok 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá._16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mltt. 17.00 „SPÚTNIK“. Sitthváð úr heiml vfs- indanna 17.20 Sjóndeildarhringurinn. 18.05Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttlr. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Samnorrænir tónleikar danska út- varpsins f maf s.l. 21.25 „Gloria“ eftlr Atla Heimi Sveinsson. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtllllnn" eftir Kristmann Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Níundi nóvember 1932. Pétur Pét- ursson tekur saman 23.15 Onikjöllnn. 23.45 Fféttir. Dagskráriok ■ Séra Önundur Björnsson sér um þáttinn Völd og áhrif embættismanna. Þriðjudagur 9. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn._ Gull f mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt máL Endurtekinn þáttur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar“ eftir Bjarne Reuter. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. , 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“. 11.00 íslenskir einsöngvarar og, kórar syngja 11.30 Völd og áhrif embættismanna f ráðuneytum Þáttur I umsjón Önun’dar Bjömssonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar, Þriðjudagssyrpa 14.30 „Móðlr mfn f kvf kvf“ ettir Adrian Johansen. 15.00 Miðdegistónleikar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.