Tíminn - 05.11.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.11.1982, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1982 Sýningar N.k. laugardag kl. 14 hefjast tvær nýjar sýningar á Kjarvalsstöðum. I Vestursal opnar Karolína Lárusdóttir sýningu á um 180 myndum, það eru olíumálverk, vatnslitamyndir, grafík og teikningar. I Vesturforsal opnar Aðalbjörg Jónsdóttir sýningu á prjónuðum kjólum. Bilaleigan\§ CAR RENTAL 29090 mazoa 323 DAIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST býður þig velkominn í hópinn. Hjá okkur snýst allt um hljómplötur. Klúbburinn er nýjung hér á landi, en erlendis hafa hliðstæðir klúbbar starfað árum saman. Markmið TÓN- LISTAR er að bjóða félagsmönnum sínum allar markverðar og vinsælar hljómplötur og snældur með allt að 20% afslætti! Inntökuskilyrði í TÓN-LIST eru þau ein að kaupa 1 hljómplötu með 10% afslætti og síðan eins og þér hentar best. Klipptu nú út miðann hér fyrir neðan, skrifaðu á hann nafnið þitt og heimilisfang og sendu hann í Hljómplötuverslunina LIST Miðbæjarmarkaði (eða líttu inn). Þá færðu sendan um hæl bækling með nánari upplýsingum og plötulista yfir allar tegundir af tónlist: Ný-bylgja — jass— pönk — klassik — country — þjóðlög — disco — íslenskar og erlendar. Ath.: Vertu snar því við verðum að takmarka fjölda klúbbfélaga — svo þeir fyrstu verða fyrstir, en þeir síðustu komast ekki að. Heimilisfang: Hljómplöluverslunin LIST Miöbæjarmarkaðnum Aöalstræli 9 101 Reykjavík Slmi 22977 Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST Miðbæjarmarkaðnum — Aðalstræli 9 101 Reykjavík — simi 22977 mmm Opiö í kvöld til kl. 3. Efri hæð — danssalur. Dansbandið leikur fyrir dansi. Eitthvað fyrir alla, bæöi gömlu og nyju darisarnir. Neöri hæð diskótek. Boröapantanir í síma 23333. Snyrtilegur klæönaöur. STAÐUR HINNA VANDLÁTU RAKARASTOFAN BISTY s/f Smiðjuvegi 9. Kóp. Húsi Axels Eyjólfssonar Tímapantanir í síma 43929 Grétar Laufdal frá diskótek- inu Rocky sér um dansmús- ikina í sal Disco 74. Opið í kvöld til kl. 3 Snyrtilegur klæðnaður. ’ K" > í * • Sfmi: 86220 Boróapantanir 85660 FÖSTUDAGSKVOLD í JI5 HÚSINUI 'IJB HÚSINU MATVORUR FATNAÐUR HÚSGÖGN RAFTÆKI RAFLJÓS REIÐHJÓL Munið okkar stóra og vinsæla kjötborð FÖSTUDAGSKVÖLD OPIÐ I OLLUM DEILDUM TIL KL. 10 I KVÖLD Munið okkar hagstæðu kaupsamninga /U A A A A A S * : □ C D 2 UEUtJ^.u , T C JHQflaq]} . C3 UiJUT.n'-'u Jón Loftsson hf. — Hringbraut 121 — Sími 10600 sjónvarp Miövikudagur 10. nóvember 18.00 Stikilsberja-Finnur cig vinir hans. Sjötti þáttur. Þaö er gaman aö láta sakna sln. Framhaldsmyndaflokkúr gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18-.25Svona gerum við. Sjötti þáttur. Nú búum við til vélar. Fræðslumyndaflokk- ’ ur um eðlisfræðí. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi. Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.20 Dallas. Bandariskurframhaldsflokkur um Ewingtjölskylduna i Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Frá Listahátið 1982. Sænski visna- söngvarinn Olle Adolphson skemmtir í Norræna húsinu. Upptöku stjórnaði Krist- ín Pálsdóttir. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 22.40 Dagskárlok Æ l-H ■ Ármann Kr. Einarsson les sögu sína „Leifur heppni" útvarp Miðvikudagur 10. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Basn. Gull i mund. 7.25 Leiklimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar" eftir Bjarne Reuter 9.20 Leíkfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 SJávarútvegur og siglingar. 10.45 fslenskt mál 11.05 Létt tónlist. 11.45 Úr byggöum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. f fullu fjöri. 14.30 Á bókamarkaöinum. 15.00 Miðdegístónleikar: fslensk tóniist. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni1' eftir Armann Kr. Einarsson Höfundurinn les (4). 16.40 Litll barnatíminn. 17.00 Djassþáttur 17.45 Neytendamál. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegtmál 19.50 Tiikynningar. Tónleikar. 20.00 Minningartónleikar um hljómsveit- arstjórann Karl Böhm. 21.45 Utvarpssagan: „Brúöarkyrtillinn" éftir Krístmann Guðmundsson 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.35 fþrúttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.00 KammertónlisL 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.