Tíminn - 12.11.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.11.1982, Blaðsíða 2
Frá Kjarvalsstöðum Síðasta sýningarhelgi á Thorvaldssensýningu. Henni lýkur á sunnudagskvöld kl. 22.. Báðar sýningarnar sem opnuðu um síðustu helgi standa enn ytir þ.e. sýning Karólínu Lárusdóttur og Aðalbjargar Jónsdóttur. Þeim lýkur 21. þ.m. Frá Leikfélagi Hornafjarðar Leikritið Skáld-Rósa eftir Birgi Sigurðsson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Aðalhlutverk: Ingunn Jensdóttir, Haukur Þorvaldsson og Halldór Tjörvi. Sýnt föstudaginn 12. nóv. kl. 20.30 í Kópavogsbíói. Grétar Laufdal frá diskótek- inu Rocky sér um dansmús- ikina í sal Disco 74. Opiö í kvöld •þý tilkl.3 FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982. - x lítið við og njótið góðra veitinga Snyrtilegur klæðnaður. >T 8ími: 88220 Boröapantanir $S9B0_________ Veitingahúsiö Stillholt >! lil i H H '' AKfMNt Sl SIMI . «S < HÁTIÐARsamkoma Allt framsóknarfólk hjartanlega velkomið á hátíðina. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstíg 18, og þá má einnig panta í síma 24480. Framsóknarfélögin í Reykjavík. sjónvarp Laugardagur > 13. nóvember 16.30 Iþróttir. Umsónarmaður Bjami Felix- son. 18.30 Rlddarinn sjónumhryggi. Spænsk- ur teiknimyndaflokkur um tarandridd- arann Don Quijote. Þýöandi Sonja Diego. 18.55 Enska knáttspynan 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löóur. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Eliert Sigurbjörnsson. 21.40 Fyrsta tungiferöin. Bresk bíómynd frá 1964, byggð á sögu eftir H.G. Wells. Leikstjóri Nathan Juran. Aðalhlutverk: l Edward Judd, Martha Hyer og Lionel Jeffries. Myndin lýsir tunglferð sem farin var árið 1899 og þeim furðuverum sem fyrir augu geimfaranna bar í iðrum mánans. Þýðafidi Pálmi Jóhannesson. -22.50 Ævi og afrek Beans dómara. (Life and Times of Judge Roy Bean) Banda- 'rlskur vestri frá árinu 1972. Leikstjóri John Huston. Aðalhutverk: Paul Newman, Anthony Perkins og Victoria Principal. Myndin rekur sögu Roy Beans, sem kom á iögum og reglu i héraði einu í villtra vestrinu með byssu og snöru, og kvað sjálfur upp dómana. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.50 Dagskrárlok laugardagur ■ Arnþrúður Karlsdóttir er á Helg- arvaktinni. Agnesi langar til að vita hvort Hrafn skarar enn einu sinni fram úr í þættinum, eða bara eld að sinni köku. útvarp Laugaraagur 13. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fróttir. Bæn.. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fróttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) , 8.55 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Lóa Guðjónsdótt- ir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Hrlmgrund - Blandaður þáttur fyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Helganaktin 13.35 íþróttaþáttur. Helgarvaktin, frh. 15.10 í daegurlandl. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þú, nú og á næstunni Stjómandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál. 17.00 Síödegistónleikar: Samleikur I ut- varpssal. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.35 Atall. 20.00 Harmonlkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka 21.30 Gamlar plötur og góölr tónar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldiö á Þröm" eftlr Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (10). 23.00 Laugardagssyrpa -00.50 Fréttir. Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.