Tíminn - 12.11.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.11.1982, Blaðsíða 5
fctósrsi tomtrn Helgarpakkinn Helgarpakkinn ■ Dómarinn og prcstur hans. Paul Newman og Anthony Perkins í hlutverkum sínum. Sjónvarp, laugardag kl. 22.50: DÓMARI VOPNAÐUR BYSSU OG SNÖRU ■ Unnendur kúrekamynda ættu aö fá eitthvaö við sitl liæfi í sjónvarpinu annaö kvöld, því þá veröur sýndur bandaríski vestrin n „Ævi og afrek Beans dómara“. (Life and times of Judge Roy Bean). Lcikstjóri er John Huston, en meöal lcikcnda eru Paul Newman, sem leikur yfirvaldið, Anthony Perkins og Victoria Principal. Japanskur puttalingur ■ Mánudaginn 15. nóvcmber kl. 16.20 verður flutt barnaleikritið „Pumaling- ur“, japanskt ævintýri í leikformi, sem Ólafía Hallgrímsdóttir hefur þýtt og Gísli Halldórsson leikstýrði. Meðal leik- enda eru Arnar Jónsson, Helga Bachmann, Guðmundur Pálsson og Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Leikritið var áður flutt 1964 og er 24 mínútur á lengd. Þetta er japönsk útgáfa af ævintýri Grimmsbræðra um litla snáðann sem er ekki stærri en mannsfingur. Hann fer út í heim og lendir í alls konar ævintýrum. Myndin rekur sögu Roy Beans, sem var eftirlýstur um allar jarðir. Hann kemur ríðandi á gæðing sínum inn í . eitthvað pláss og býst við því að útlagarnir sem þar hafast við fagni honum mjög. Sú von bregst því í stað fagnaðarlátanna er hann rændur, barinn í klessu og misheppnuð tilraun gerð til að hengja hann. Þegar hann kemur til sjálfs sín þá stendur yfir honum mexik- önsk snót og sú útvegar honum byssu. Hann fer inn í krána þar sem hann hafði verið tekinn í bakaríið og pang, pang, pang. Þegar hann kemur út aftur er hann eini maðurinn í þorpinu sem ekki er af mexikönskum uppruna. Hvort Bean vitkaðist eitthvað í kollinum við þetta er ekki gott að segja, en uppfrá þessu varð hann yfirvald með byssu og snöru og kvað sjálfur upp þá dóma sem honum þóttu við hæfi. Myndin var ekki alls fyrir löngu sýnd í einu kvikmyndahúsanna í Reykjavík. en í sjónvarpinu byrjar hún klukkan 22.50. ESE Hinn eini sannii „Dauðinn í Feneyjum” sýnd í sjönvarpi í kvöld kl. 22.25 ■ í kvöld verður sýnd í sjónvarpinu ein af hinum klassísku perlum kvik- myndagerðarlistarinnar. Er þetta ítalska kvikmyndin „Dauðinn í Fen- eyjum“ eftir ítalska leikstjórann Luchino Visconti. Aðalhlutverk eru í höndum Dirk Bogarde, Björn Andersen, Silvana Mangano, Marisu Berenson og Mark Burns. Gustav von Aschenbach (Dirk Bogarde), sem er þekktur tónlist- armaður kemur til Feneyja til að leita sér hvíldar og hressingar. Mynd- in hefst þegar tónlistarmaðurinn er nýkominn til Feneyja með gufuskipi. Aschenbach hafnar fyrir tilviljun á öðru hóteli en hann ætlaði sér og á þessu hóteli — Hotel des Bains, fyrirhittir hann hið margvíslegasta fólk. Þar er t.d. pólsk fjölskylda, móðir, þrjár dætur og sonur (Björn Anderson) og á hann eftir að koma mikið við sögu í myndinni. í myndinni er blandað saman fegurð lífsins og ýmsum öðrum hliðum þess, en ekki væri sanngjarnt að greina nánar frá því hér. Sjón er sögu ríkari. Dirk Bogarde í hlutverki sínu í Dauðinn í Feneyjum. A minni myndinni er drengurinn Tadzio sem Björn Andersen leikur. ■ Þá er komið að því að leiðir skiljist með okkur og Schulz í herþjónustu. Tækifærissinninn Schulz var i tlmmta þætti gripinn glóðvolgur, eða réttara sagt hundkaldur við austurrískt stöðuvatn þar sem hann fiskaði eftir breskum fimm punda seðlum með hjálp fyrrverandi „Félaga“ sinna úr hcrnum. Nú kemur væntanlega í Ijós hvort - Schulz fær eitthvað af seðlunum góðu og ekki kæmi mér á óvart þó að hið „óvinnandi vígi“ Bertha úr gleðihúsinu kæmi eitthvað við sögu. Biessaður Schulz. Leikrit vikurmar: Beðið eftir 50 mín- útum ■ Sunnudaginn 14. nóvemberkl. 14.00 verður flutt gamanleikritið „Fimmtíu mínútna bið" eftir Charles Charras. Ingólfur Páimason gerði þýðinguna, en Lárus Pálsson er leikstjóri. Með hlut- verkin tvö fara Ævar R. Kvaran og Helgi Skúlason. Leikritið sem er liðlega 50 mínútur á lengd var áður á dagskrá 1962. Tveir kunningjar bíða á brautarpallin- um á lítilli járnbrautarstöð. Annar hefur verið í heimsókn hjá hinum og nú er sá að fylgja honum í lestina. En ferðaáætlunin stenst ekki, svo biðin verður talsvert lengri en þeir félagar hugðu. Þeir taka tal saman, og það eru ótrúlegustu hlutirsem þeim detta í hug. ■ Fyrsta tunglferðin nefnist bresk bíómynd sem sýnd verður í sjónvarpi klukkan 21.10 á laugardag. Myndin er byggð á skáldsögu H. G. Wells, „Ferðin til tunglsins“, en myndin lýsir ferðinni sem átti að hafa verið farin 1899. sjönvarp Mánudagur 15. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veóur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 fþróttlr Umsjónarmaöur Ðjarni Felix- son. 21.25 Tllhugalít Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i sex þátt- um um samdrátt stúlku, sem gengur ekki i út, og piparsveins sem engin vili líta viö. Pýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.55 Lára (Becoming Laura) Kanadísk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Jennifer Jewison, Neill Dpinard og Deborah Kipp. Unglingsstúlka gerir uppreisn gegn for- eldrum sinum og umhverfi á því viö- kvaema mótunarskeiði sem er undanfari sjálfstæðrar tílveru. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok mánudagur ■ Ólafur Haukur Símonarson „kyssir stjömumar" einn ganginn enn í morgunstund barnanna. Hvumig er þetta eiginlega með hrekkjusvinið sem vildi gerast leik- ari? Ætlar þuð aldrci að hætta að stríða góðu börnunum. útvarp Mánudagur 15. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Árelius Nlelsson tlytur (a.v.d.v.) Gull I mund. 7.25 Leiktimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. ' 9.00 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. ‘ 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10*30 Forustugr. landsmálablaða. 11.00 Létttónlist. 11.30 Lystauki. Þáttur um Iffið og tilveruna I umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Véðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. Mánudagssyrpa. 14.30 Á bókamarkaðlnum. 15.00 Miðdeglstónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnalelkrlt: „Þumalfingur“, japanskf ævintýri. (Áður útv. 1964). 16.45 „Ástarbréf“, kafli úr óbirtri skáld- sögu eftir Gtsla Þór Gunnarsson. 17.00 Svipmyndir úr menningarlffinu. Umsjónarmaður: Orn Ingi Gíslason. 17.40 Skákþáttur. 18.05Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldslns. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Óperutónlist. 21 05 Gestur i útvarpssal. 21.45 Úvarpssagan: „Brúðarkyrtilinn" eftlr Kristmann Guðmundsson. 22.35 „Frelsið krefst fóma“. Þáttur um frelsisbaráttu Afgana. Umsjónarmenn: SigOrbjöm Magnússon og Gunnar Jó- hann éirgisson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 16. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum Tékknesk barnamynd. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 20.45 Þróunarbraut mannsins Lokaþáttur. Framtíð mannkynsins Leiðsögumaður- inn, Richard Leakey, lítur fram á veg í Ijósi þeirrar vitneskju sem mannfræðin býr yfir um eðli mannsins í fortíð og nútið. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 Lffið er lotterí Þriðji þáttur. I síðasta þætti urðu ræningjamir fyrri til en lögregl- an að finna John Hissing en neyddust til að gerast bandamenn hans. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.30 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Halldórs Halldörssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. Gestir þáttarins verða Kjartan Jóhannsson, formaður Alþýðuflokksins og Steingrímur Hermanrísson, formaður Framsóknarflokksins, en flokksþingum beggja þessara flokka er nú nýlokið. ' 23.25 Dagskrárlok ■ Dr. Þór Jakobsson, einn aðal „spútnikk“ íslenskra vísinda verður með visindaþátt í útvarpinu í dag. Forðum vtsundunum frá útrýmingu. útvarp Þriðjudagur 16. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Sólveig Óskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum“. 11.00 íslenskir einsóngvarar og kórar syngja. , 11.30 Gæðum ellina Iffl. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þrlðjudagssyrpa. Páll Þorsteins- . son og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.00 Miðdeglstónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laglð mltt,- 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr helmi vís- indanna. Dr. Þór Jakobssop sér um þáttimv ' 17.20 Sjóndeildarhringurinn. 18.05 Tónleikar. Tilkynnin^ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá Zukofsky-námskeiðinu 1982, 21.45 Útvarpssagan. 22.15 Veðuriregir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Flest er til. Þáttúr um útivist og félagsmál. 23.15 Oníkjölinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. k

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.