Tíminn - 09.12.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.12.1982, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 Kristals kertastjakar í versluninni Kosta Boda fást þessir fallegu kristalskerta; - ■ stjakar frá Örrefors, en verslunin Kosta Boda er með úrval af fallegum kristalsvörum frá Örrefors og einnig mikið úrval af kristalskertastjökum frá Kosta Boda. Stjakarnir á myndinni kosta: Sá minni kostar kr. 224.00, sá staarri kostar kr. 432.00. Póstsendum Verslunin KOSTA BODA, Bankastræti 10, Reykjavík, sími 13122. Jóla- englar á jóla- borðið Þessir fallegu upplýstu jölaenglar úr leir fást í versluninni Kosta Boda, Bankastræti 10. Þeir eru mjög fallegt skraut á jólaborðið. Englarnir fást í þremur stærðum. Verð: Minnsti engíllinn kostar kr. 230.00, miðstærðin kostar kr. 377.00 og stærsti engillinn kostar kr. 695.00. Póstsendum Verslunin KOSTA BODA, Bankastræti 10, sími 13122. Tónlist er gleðigjöf ■ Adam Ant - Friend or Foe • A1 di Meola - Tour de Force • America - Wiew from the Cround • ABC - The Lexicon of Love • ABBA - The Singles • Blancmange - Happy Families • Bad Manners - Forging ahead • Barry Manilow - I wanna do it with you • Bow Wow Wow -1 want Candy • B. Springsteen - Nebraska • Blue Pondo a • la Turk - Chewing the Fat • Chicago - 16 • Billy Joel - The Nylon Curtain • Deppche Mode - Broken Frame • Dionne Warwick - Heartbreaker • Daryll Hall & John Oates - H20 • The Damned - The Black Album • Dire Straits - Makin Moves • Eddie Crant - Killer on the Rampage • The Kids from „Fame“ - Ýmsir • Foreigner - Records • Joni Mitchell - Wild things run fast • Kool and the Gang - As One • Lionel Richie - Lionel Richie • Mick Karn - Titles • Marvin Gave - Midnight Love • Michael Jackson - Thriller • Nat King Cole - Love Songs • Ozzy Osborne - Talk of the Devi • Phil Collins - Hello I must be going • Pink Floyd - the Wall • Siouxie and the Banshees - A Kiss in the Dreamhouse • Talk - The Party s over • UB40 - UB44 • UB40 - Singing off • Visage - The Anvil • White Snake - Saints and Sinners. Hljómplötuversluron Stereo- útvarpstæki Þetta er stereóútvarpstæki frá Gold Star og kostar 1.623.00 kr. Það er með FM og miðbylgju. Skemmtilegt tæki í eld- húsið, svefnherbergið, barnaherbergið og hobbyherberið Einar Farestveit & Co. hf. Bergstaðastræti 10A, símar 16995 og 21565. Læknatöskur í mörgum gerðum verð frá 2495 kr. Sendum í póstkröfu Hxnediahf. Borgartúni 20, sími 27511 Stereó útvarpsmagnari m/kassettu Stereó útvarpsmagnari með kassettu frá Gold Star með FM og miðbylgju. Verð kr. 4.916.00 án hátalara, en par af hátölurum kostar frá kr. 1.658.00 Einar Farestveit & Co. hf., Bergstaðastræti 10A, símar 16995 og 21565 Þetta Gold Star stereóútvarps- og kassettutæki TSR-590 kostar kr. 3.950.00. Útvarpið er með FM stereó, langbylgju, miðbylgju og stuttbylgju. Einar Farestveit & Co. hf. Bergstaðastræti 10A, símar 16995 og 21565. Krúmkökujárn Nýtt í eldhúsið. Nú er hægt að baka gamaldags ísform og krúmkökur í ADAX krúmkökujárninu (kramarhúsjárninu), sem kostar kr. 1.760.00. Þetta er gjöf, sem gleður alla. Einar Farestveit, & Co. h.f. Bergstaðastræti 10A, sími 16995 ílát í örbylgjuofna Hjá Einari Farestveit, Bergstaðastræti 10A fæst mesta úrvalið fyrir örbylgjuofnaeigendur af alls konar áhöldum til notkunar í örbylgjuofnum, t.d. ílát til að poppa í. Bökunarform kr. 283,00 Gufusuðuílát kr. 365,00 Steikingarbretti kr. 220,00 Kjöthitamælar kr. 144,00 Steikingardiskar kr. 915,00 Matardiskar með loki kr. 250,00 Smákökudiskar kr. 215,00 og margt fleira Einar Farestveit, Bergstaðastræti 10A, sími 16995 Kaffivél, sem malar baunirnar líka TOSHIBA kaffivélin er stórkostleg nýjung fyrir kaffiunnendur. Hún getur malað baunir og hellt sjálf virkt upp á nýmalaðar bajunirnar. Þú getur valið um 3 mismun- andi malanir og styrk- leika kaffisins. Venju- legt malað kaffi er einnig hægt að setja í Toshiba kaffivélina. Engar bréfsíur. Þetta er frábært tæki. Verð kr. 1.965.00. Einar Farestveit, & Co. h!f. Bergstaðastræti 10A, sími 16995

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.