Tíminn - 12.01.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.01.1983, Blaðsíða 16
16 ffitmhm MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 1983 dagbókj ■ Fyrir nokkru var opnuð ný tísku- verslun í Reykjavík, - Svarta perlan. I frétt frá versluninni segir að hún hafi aðgang að heimsþekktu innkaupasain- bandi sem sjái vöruhúsum og tískuversl- unum eins og Bloomingdales, Harrods, Magasin og Printemp fyrir nýjustu tískufötunum hverju sinni. Til að byrja með verði þó tískuvörur frá Ameríku og Ítalíu í fyrirrúmi. Svarta perlan verslar ekki með kvöldklæðnað heldur m.a. dragtir, buxur, pils, peysur, bússur og slæður. Áttatíu ára er í dag 12. jan. Jón Bekk Ágústsson bifreiðastjóri, Blikahólum 2, Reykjavík. Hann er að heiman. tilkynningar Hallgrímskirkja: Náttsöngur verður í kvöld miðvikudag kl. 22.00. Manuela Wiesler og Hörður Áskelsson samleika á flautu og orgel. Þorrablót Austfirðingafélags Suðurnesja verður í Stapa 15. þ.m. Miðasala miðvik- udaginn 12. janúar frá kl. 4-8 í Stapa. Stjórnin skemmtanir Kammermúsíkklúbburinn Aðrir tónleikar starfsársins 1982-83 haldnir í Bústaðakirkju miðvikudaginn 12. janúar 1983 kl. 20.30. v Flytjendur: Guðný Guðmundsdóttir (fiðla) og Mark Reedman (víóla) ásamt 6 nemend- um úr Tónlistarskólanum í Reykjavík: Auður Hafsteinsdóttir, Sigrún Eðvaldsdóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir (fiðlur), Guðrún Þórarinsdóttir (víóla), Bryndís Halla Gylfa- dóttir og Bryndís Björgvinsdóttir (celló). Efnisskrá: Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791): Dúó fyrir fiðlu og víólu í G-dúr, K.423 Allegro Adagio Rondo allegro Guðný Guðmundsdóttir og Mark Reedman. Antonin Dvorak (1841-1904); Terzettofyrir2fiðlurogvíólu í C-dúr, op. 74. Introduzione: Allegro ma non troppo Larghetto Scherzo: Vivace Tema con variazioni Sigrún Eðvaldsdóttir, Guðný Guðmunds- dóttir, Mark Reedman. Richard Strauss (1864-1949): Strengjasextett: forleikur í F-moll að óper- unni „Capriccio" Guðný Guðmundsdóttir, Sigurlaug Eðvalds- dóttir, Mark Reedman, Guðrún Þórarins- DENNI DÆMALAUSI „Mamma verður alltaf miklu æstari út af því sem ég geri en ég. “ dóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Bryndís Björgvinsdóttir. HLÉ Georg Friderich Hándel (1685-1759): Passacaglia í G-moll úr cembaló-svítu nr. 7, umrituð fyrir fiðlu og víólu af Johan Halvorsen (1864-1935) Guðný Guðmundsdóttirog Mark Reedman. Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791): Strengjakvintett í G-moll, K.516 Allegro Menuetto: Allegretto Adagio ma non troppo Adagio - Allegro Guðný Guðmundsdóttir, Auður Hafsteins- dóttir, Mark Reedman, Guðrún Þórarins- dóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir. pennavinir ■ 34 ára gamall Svíi óskar eftir bréfavið- skiptum við íslending. Áhugamál hans eru m.a. tónlist (rokk/popp), ornitologi (fugla- apótek Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik vikuna 7. til 13. janúar er I Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opii til kl. 22.00 öll kvöld vlkunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbaejar apótek eru opin á virkum dögum Irá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á.helgidögum er opið (rákl. 11-12,15-16og 20-21.Áöðrum tlmum er lyfjairæðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 ■ og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkvllið og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill I slma 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla slml 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill . slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn (Hornaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvllið 1222. Seyðlsf|örður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277.- Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöliur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Helmsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k|. 19 tj| |<|, 19.30. Fæðlngardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftallnn Fossvogl: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudagá til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. .18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarhelmlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmlllð Vffllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá1 kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug-! ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan ( Borgarspitalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánarí upplýsingar um iyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 f sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn f Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel- tjamames, slml 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavlk sfmi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubilanlr: Reykjavfk, Kópavogur og Hafnarfjörður, sfmi 25520, Seltjarnarnes, sfmi 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavik og Seltjam- arnes, sfmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sfmi 11414. Keflavlk, slmar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sfmi 53445. Sfmabllanlr: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 5. 11. janúar 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................ 18.240 18.300 02-Sterlingspund ...................28.865 28.960 03-Kanadadollar..................... 14.900 14.949 04-Dönsk króna...................... 2.2119 2.2192 05-Norsk króna...................... 2.6166 2.6252 06-Sænsk króna ..................... 2.5235 2.5318 07-Finnskt mark .................... 3.4769 3.4884 08-Franskur franki ................. 2.7570 2.7660 09-Belgískur franki................. 0.3971 0.3984 10- Svissneskur franki.............. 9.4815 9.5127 11- Hollensk gyllini ............... 7.0739 7.0971 12- Vestur-þýskt mark .............. 7.8116 7.8373 13- ítölsk líra .................... 0.01356 0.01360 14- Austurrískur sch................ 1.1119 1.1155 15- Portúg. Escudo ................. 0.2061 0.2068 16- Spánskur peseti ................ 0.1467 0.1472 17- Japanskt yen.................... 0.08014 0.08040 18- írskt pund......................25.928 26.013 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..20.2642 20.3309 söfn ÁRBÆJARSAFN: Oplð samkvæmt umtali. Upplýsingar I slma 84412 millikl. 9og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÉINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til aprll kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, sfmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðirskipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprfl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Sfmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sfmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlfmánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð f Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.