Tíminn - 25.01.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.01.1983, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983. 19 krossgáta myndasögur no. 4007 1. Þjálfun 6. Svefngalli 10. Kind. 11. Efni 12. Úrkoma 15. Kvöld. Lóðrétt 2. Klæðnaður 3. Brún 4. Seglgarn. 5. Staut 7. Púki 8. Málmur 9. Annríki 13. Dæl 14. Straumkast. Ráðning á gátu no. 4006 Lárétt 1. Þústa 6. Seinlát 10. TT 11. LV 12. Rangali 15. Brokk Lóðrétt 2. Úði 3. Tál 4. Ostra 5.Atvik 7. Eta 8. Nag. 9. Áll 13. Nár 14. Ask. bridge ■ I keppnisbridge geta menn ekki eytt ótakmörkuðum tíma í hvert spil, meðal- tími sem er gefinn er venjulega 716 mínúta á 'spil. Pað er því kannski von að spilarar kafi ekki djúpt í spil sem virðast vera einföld á yfirborðinu. Norður. S. A65 H.8742 T. 84 L.7654 Vestur. Austur. S. 9 S. G1082 H. KDG9 H. 1065 T. D962 T. G753 L. KD32 L.G9 Suður. S. KD743 H. A3 T. AK10 L. A108 Vestur opnaði á 1 tígli og síðan runnu NS í 4 spaða. Vestur spilaði út hjarta- kóng og sagnhafi taldi slagina: 4 á hliðarlitina, tígultrompun í blindum og 5 tromp gerðu samtals 10. Suður tók því hjartakónginn með ás, tók ás og kóng í tígli og trompaði tígul í borði. Síðan tók hann spaðaás og spilaði meiri spaða á kóng en þegar vestur henti tígli gat suður ekki lengur unnið spilið, hann hlaut að gefa spaða- slag, hjartaslag og 2 á iauf. Með svolítið meiri yfirlegu hefði sagnhafi kannski fundið leið til að sjá við 4-1 legu í spaða. Hann gefur fyrsta hjartaslaginn og tekur þann næsta, síðan tvo efstu í tígli og trompar tígul. Síðan kemur lykilspilamennskan: hjarta trompað heim. Næst tekur suður spaða- kóng, fer inní borð á spaðaás og ef spaðinn liggur er allt í lagi. En nú liggur trompið 4-1 og þá getur suður einfald- lega spilað síðasta hjartanu úr borði. Ef austur hendir laufi trompar suður lágt og á 10 slagi, ef austur trompar hendir suður laufi heima og slagirnir eru enn 10. Lærifaðir Geira frá Mars, Naimu Hopat’Ya birtist í log* unum til að minna Geira á hæfileika sína. í"w-‘ p iJér hlýtur að ^ þykja vænna um: S lífið en fiskinn. •Ég er að missa p fótfestuna.^ Ég hef þa?._^ fekki. vXW, Slepptu skjóðunni, gleymdu fiskinum © Bulls með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.