Tíminn - 01.02.1983, Blaðsíða 1
Allt um íþróttir helgarinnar - bls. 11, 12 og 14
FJÖLBREYTTARA
OG BETRA BLAÐ!
Þriðjudagur 1. febrúar 1983
24. tölublað - 67. árgangur.
„Stjórnvöld í Bandaríkjunum lýsa þeirri von sinni ad við mótmælum ekki hvalveidibanninu”
BJÓÐfl OKKUR VEKJAR í
BANDARÍSKRI LÖGSÖGU!
— „Mæli ekki með að selja hvalveiðarnar fyrir þetta,” segir
Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsrádherra, sem mælir á
fundi ríkisstjórnarinnar í dag með því að banninu verði mótmælt
■ „Mér var nú áður kunnugt um þcnnan möguleika, að efna til samstarfs um veiðar og vinnslu innan
amerískrar fiskveiðilögsögu, en í bréfi bandarískra stjórnvalda til Ólafs Jóhannessonar, utanríkisráðherra
er gefið til kynna að Bandaríkjamenn kynnu að vera reiðubúnir að efna til slíks samstarfs,“ sagði Steingrímur
Hermannsson, sjávarútvegsráðherra í samtali við Tíniann í gærkveldi, er hann var spurður álits á bréfi frá
bandarískum stjórnvöldum, sem utanríkisráðherra, Ólafur Jóhannesson, lagði fram á fundi utanríkismála-
nefndar Alþingis í gær, þar sem gefið er til kynna sá möguleiki sem Steingrímur nefnir hér að ofan, og
þá um leið lýst yfir þeirri von bandarískra stjórnvalda, að Islendingar geri ekkert það sem spillt gæti góðu
samstarfi landanna.
„Ég tel þennan möguleika út
af fyrir sig mjög áhugaverðan,"
sagði Steingrímur, „en ég verð
að segja það eins og er, að ég á
ákaflega erfitt með að mæla með
að við seljum hvalveiðarnar fyrir
það. Þetta er eflaust vel meint
hjá Bandaríkjamönnum, en
þetta hefur ekki verkað vel."
„í þessu bréfi lýsa bandarísk
stjórnvöld þeirri von sinni, að
við mótmælum ekki hval-
veiðibanninu," sagði Ólafur Jó-
hannesson, utanríkisráðherra er
Tíminn spurði hann um bréf
bandarískra stjórnvalda í gær-
kveldi. Utanríkisráðherra var að
því spurður hvort líta mætti á
eitthvað í þessu bréfi sem hótanir
og svaraði hann þá: „Nei, nei, -
það vil ég ekki segja."
Mál þetta var ekki afgreitt í
utanríkismálanefnd í gær, og
samkvæmt því sem Geir Hall-
grímsson tjáði hlaðinu í gær-
kveldi, en hann cr formaöur
nefndarinnar, þá veröur næsti
fundur ekki fyrr cn eítir ríkis-
stjórnarfundinn í dag, en á
ríkisstjórnarfundinum verður
málið einnig til umfjöllunar.
„Ég mun leggja fram tillögu á
fundi ríkisstjórnarinnar á
morgun," sagði Stcingrímur
Hermannsson, „þar sem ég legg
til að við mótmælum hval-
veiðibanninu. Ríkisstjórninni
ber skylda til að Ijúka málinu
fyrir ákveðinn tíma og það er
ekkert um annað að ræða."
Það verður því í fljótu bragöi
ekki séð að næsti fundur utanrík-
ismálanefndar urn málið, komi
til með að skipta nokkru máli,
því þá verður að líkindum búið
aö afgrciða málið í ríkisstjórn,
en samkvæmt hcimildum Tím-
ans þá mun efilislegt innihald
bréfsins ckki hafa gcrt neiná
stormandi lukku í utanríkismála-
ncfndinni. -AB
Akureyri:
Rann-
saka
fjár-
svika-
mál
■ Yfirheyrslur hal'a staöiö
yfir á Akureyri í Ijársvikamáli
sem Rannsóknarlögregla ríkis-
ins vinnur nú aö rannsókn á.
Menn frá RLR fiugu noröur á
sunnudagskvöldiö en eru vænt-
aniegir al'tur í bæinn í dag.
Ilallvaröur Einvarösson
rannsóknarlögreglustjóri ríkis-
ins sagöi i samtali viö hiaöið að
rannsókn væri þaö skannnt á
veg komin aö ekkert væri
hægt aö segja um máliö en.
hann staðfcsti aö um tékka-og
tjármálamisferli væri að ræða.
Aö iiöru leyti vildi hann ekkcrt
tjá sig um niáliö.
Samkvæinl heimildum Tíin-
ans mun rannsóknin á Akur-
eyri vera aöeins einn aiiginn af
málinu. -FRI
Mikil læti á balli í
Sólgarði í Eyjafirði:
FLESTAR
RÚÐUR í
HÚSINU
BROTNAR
Grýlurnar léku fyrir dansi
■ Mikið fjör og læti urðu á
sveitaballi í Sólgaröi í Eyjafirði
uin helgina og voru flestar rúður
hússins, eða 10 taisins, brotnar
undir lok ballsins auk þess sem
einhverjar skemmdir voru unnar
á salerni staðarins.
Grýlurnar léku fyrir dansi og
urðu þær fyrir því óhappi á
ieiðinni frá flugvellinum að
keyra á hest og drepa en mikil
ófærð var þarna og um tíma leit
út fyrir að Grýlurnar mundu
ekki ná á staðinn þar sem ekki
var flugfært mikinn hluta laugar-
dagins.
„Það var alveg troðfullt hús og
æðislegt fjör á þessu balli. Hvað
rúðubrotin varðar þá sagði lög-
reglan 'að það hafi ekki verið
gert í illindum, troðningur var
svo mikill að eitthvað varð að
láta undan en við höfum aldrei
lent í því áður að svona komi
fyrir" sagði Ragnhildur Gísla-
dóttir söngvari Grýlanna í sam-
tali við Tímann.
Ölvun var þannig ekkert meiri
en gerist og gengur, liðið var
bara svona hresst."
Hvað hestinn varðar sagði
Ragnhildur að það hefði verið
djöfulsins bömmer aö lenda í
því. Bílstjóri þeirra væri mjög
gætinn og varkár maður en hefði
bara ekki fengið neitt að gert.
-ERI
— Sjá baksíðu
■ Foringjar stjórnar og stjórnarandstööu höföu margt að ræöa um gang mála á Alþingi í gær, bæði í sinn hóp og hverjir við aðra.
(Tímamynd Árni)
„Þingrof strax ef
lögin verda felld”