Tíminn - 01.02.1983, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR I. FEBRUAR 19X2
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
23
útvarp/sjónvarp
iBoShtí
' IQ 000
Sjá augl.
Listahátíðar
lonabíó
3* 3-1 1-82
Hótel Helvíti
(Mótel Hell)
I þessari hrollvekju rekur sérvitr-
ingurinn Jón bóndi hótel og reynist
það honum ómetanleg hjálp við
fremur óhugnanlega landbúnað-
arframleiðslu hans, sem þykir svo
gómsæt, að þéttbylismenn leggja
á sig langferðir til að fá að smakka
á henní. Gestrisnin á hótelinu er
slík, að enginn yfirgefur það,
sem einu sinni hefur fengið þar
inni. Hefur Jón bóndi kannski
fundið lausnina á kjördæmamálinu
án þess að fjölga þingmönnum?
Viðkvæmu fólki er ekki ráðlagt
að sjá þessa mynd. Leikstjóri
Kevin Connor. Aðalhlutverk:
Rory Calhoun, Wolfman Jack.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Bönnuð bændum innan 80 ára.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
13-84
Fræg, ný,
indíánamynd:
Windwalker
w
Hörkuspennandi, mjög viðburða-
rik, vel leikin og óvenju falleg, ný,
bandarísk indíánamynd í litum.
Aðalhlutverk: Trevor Howard,
Nick Ramus.
Umsagnir erlendra blaða:
„Ein besta mynd ársins"
Los Angeles Time.
„Stórkostleg"
Detroit Press
„Einstök í sinni röð“
Seattle Post
íslenskur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
3*1-15-44
mk
Ný mjög sérstæð og magnþrungin
skemmti- og ádeilukvikmynd frá
M.G.M., sem byggð er á textum og
tónlist af plötunni „Pink Flovd - .
The Wall“.
I fyrra var platan „Pink Floyd -
The Wall“ metsöluplata. í ár er
það kvikmyndin „Pink Floyd -
The Wall“, ein af tiu best sóttu
myndum ársins, og gengur ennþá
viða fyrir lullu húsi.
Að sjállsögðu er myndin tekin i
Dolby Sterio og sýnd i Dolby
Sterio.
Leikstjórí: Alan Parker
Tónlist: Roger Waters og fl.
Aðalhlutverk: Bob Geldof.
Bönnuð börnum. Hækkað verð.
Sýnd 5,7,9 og 11.
| <3* 1-89-36.
A-salur
Allt á fullu með
Cheech og Chong
(Nice Dreams)
Islenskur texti
Bráðskemmtileg ný amerisk grín-
mynd i litum með þeim óviðjafnan-
legu Cheech og Chong.
Leikstjóri: Thomas Chong.
Aðalhlutverk: Thomas Chong,
Martin Cheech, Stacy Keach.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-salur
Snargeggjað
(Stir Crazy)
Heímsfræg ný amerísk gaman-
mynd i litum. Gene Wilder og I
Richard Pryor fara svo sannar-
lega á kostum í þessari stórkost- |
legu gamanmynd.
Sýnd kl. 5,7.05, 9.10 og 11.15.
Ný bandarísk mynd gerð af snill-
ingnum Steven Spielberg. Myndin I
segir frá litilli geimveru sem kemur
til jarðar og er tekin i umsjá |
unglinga og barna. Með þessari I
veru og börnunum skapast „Ein-
lægt Traust" E. T. Mynd þessi
hefur slegið öll aðsóknarmet i
Bandaríkjunum lyrrog síðar.Mynd
fyrir allafjölskylduna. Aðalhlutverk:
Henry Thomas sem Elliott. Leik-
stjóri: Steven Spielberg.
Hljómlist: John Williams. Myndin
er tekin upp og sýnd i Dolby ]
Stereo.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hækkað verð
Árstíðirnar fjórar
Ný fjörug bandarisk gamanmynd.
Handrit er skrifað af Alan Alda.
Hann leikstýrir einnig myndinni.
Aðalhlutverk: Alan Alda, Carol
Burnett, Jack Weston og Rita
Moreno.
Sýnd kl. 9 og 11.
#
ÞJÓDLKIKHÚSID
Danssmiðjan
Islenski dansflokkurinn
Frumsýning miðvikudag kl. 20.
Jómfrú Ragnheiður
fimmtudag kl. 20
iaugardag kl. 20
Garðveisla
föstudag kl. 20
Siðasta sinn
Lína langsokkur
laugardag kl. 15
Tvíleikur
i kvöld kl. 20.30
Fimm sýningar eftir.
Súkkulaði handa
Silju
miðvikudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20.30
Simi 1-1200.
u;ikit;i A(;
'KKVKjAVlKllR
Forsetaheimsóknin
i kvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Jói
miðvikudag uppselt
Salka Valka
fimmtudag kl. 20.30
Skilnaður
laugardag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 simi
16620.
ÍSLENSKAlP?!
óperanT
tofratlautan;t
Töfraflautan
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20
sími 11475.
JASKOJABjO
“3 2-21-40
Með allt á hreinu
m
Laikstjóm: Águst Guðmundsson
sýnd kl. 5,7 og 9.
„Eggert Þorteifsson... er hreint
frábær í hlutverki sinu“ F.l. Tíman- >
j um.
„Skemmtileg blanda af agaðri
fagmennsku og lausbeisluðum
húmor" G.Á. Helgarpóstinum.
Sjónvarp í kvöld kl. 20.40:
Andlegt
líf í
Austur-
heimi
■ Sjöundi þátturinn í myndaröð-
inni „Andlcgt líf í Austurlöndum,"
cr á dagskrá kl. 20.40 í kvöld og
ncfnist Kampútsca. Goðmagnaðir
konungar í Angkor. Angkor cr
yfirgcfin mustcrisborg byggð upp at'
Khmcrum t'yrir mcrfcllt þúsund árum
til dýrðar guðlcgum konungum
þcirra.
Angkor var öldum saman liulin
frumskógi cn á síöari tímum Itcfur
hún orðið fræg um víða vcrold fyrir
ólýsanlcga t'cgurð. sagt cr að fáir
staðir í vcröldinni gcti kcppt við þá
byggingalist scm þcssi gamla borg
býr yfir.
Það cr kunnara cn frá þurfi að
scgja að á síöasta áratug hafa átt scr
stað skclfilcgir atburðir í þcssu
gamla mcnningarríki og þann tíma
hcfur verið nálcga útilokað fyrir
mcnn frá vesturlöndum að hcim-
sækja Angkor. Myndin scm sýnd
cr i kvöld byggir á mynd scm BBC
lct gcra á 7. áratugnum. )>á var glatt
á hjalla i liinni gömlu musterisborg
og mustcrin voru notuð at' munkum
og almcnningi og þar komu t'ram
dansarar frá hirö Sihanuks prins,
þávcrandi þjóðhöföingja Ktimpútseu.
Margir af munkunum og dönsurun-
um lc.tu lífið mcðan á ógnarstjórn
Pols Pots stóð cn nú á síðustu árum
hcfur ýmislcgt gcrst scm bendir til að
liinir gömlu dansarar scu að lifna á
ný og að Kampútscanskir dansarar
hafi hyrjaö að túlka harmsögulcga
viðburöi síöasta áratugar í dönsum
sínum.
útvarp
Þriðjudagur
1.febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar
frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Séra Bjarní Sigurðsson lektor talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir
9.05 Útsending vegna samræmds
grunnskólaprófs í dönsku.
9.35 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Man ég það sem löngu leið“
Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn.
Birna Sigurbjörnsdóttir les úr bókinni
Ævisaga séra Friðriks Friðrikssonar eftir
séra Guðmund Óla Ólafsson.
11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja
11.15 Skipulag, stjórnun og þjónusta
almannatryggingakerfisins. Umsjón-
armaður: Önundur Björnsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteins-
son og Þorgeir Ástvaldsson.
14.30 „Tunglskin í trjánum", ferðaþættir
frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmars-
son Hjörtur Pálsson les (13).
15.00 Miðdegistónleikar.
15.40 Tlikynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir.
16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna.
17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi vísind-
annaDr. ÞórJakobssonsérumþáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringunnn Umsjónar-
maður: Óiafur Torfason. (RÚVAK.j.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Kvöldtónleikar
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar" eftir Káre Holt Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sína (12)
22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passiusálma (2).
22.35 „Fæddur, skírður...1' Umsjón: Be-
nóný Ægisson og Magnea Matthíasdótt-
ir.
23.15 „Við köllum hann róna.“ Þáttur um
utangarðsfólk. Stjórnandi: Ásgeir Hann-
es Eiríksson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Þriðjudagur
1.febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd
frá Tékkóslóvakiu. Þýðandi Jón Gunn-
arsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs-
son.
20.40 Andlegt líf i Austurheimi 7. Kam-
pútsea Goðmagnaðir konungar i Ang-
kor I þessum þætti verður gerð grein fyrir
yfirgefnu musterisborginni Angkor i Kam-
pútseu, sem öldum saman var hulin
frumskógi, og sögu Khmera sem reistu
hana. Þýðandi Þorsteinn Helgason. Þulur
Óskar Ingimarsson.
21.40 2. Útlegð 3. Nasistar. Þýskur fram-
haldsflokkur í sjö þáttum um lif og örlög
flóttamanna af gyðingaættum í París á
uppgangstímum nasista i Þýskalandi.
Þýðandi Veturliði Guðnason,
22.45 Dagskrárlok.
0 Allt á fullu með Cheech og Chong
★★★ Fjórir vinir
★ Flóttinn
★★ Arthur
★★ Villimaðurinn Conan
★★ Litli lávarðurinn
★★ Moonraker
★★ Kvennabærinn
★★ Með allt á hreinu
★★★ Snargeggjað
★★★★ E.T.
★★★ BeingThere
★ Sá sigrar sem þorir
★★★ Þýskaland náföla móðir
. ★★ Idalitla
★★ Hljómsveitaræfingin
Stjjörnugjöf Tímans
t*. * * * íróbær • * ■» * mjðg góð • * * góé • * sæmlleg • O léleg