Tíminn - 04.03.1983, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.03.1983, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 4. MARS 1983 3 fréttir Borgarstjórn samþykkir að lögregtusamþykktin verði endurskoðuð: VILL STRAMGARI REGL- UR UM LEIKTÆKJflSflU! ■ Steingrímur Hermannsson. Steingrímur stydur tillögu atvinnumála- nefndar ■ Borgarstjórn samþykkti með atkvæðum allra borgarfulltrúa á fundi sínum í gær að fela borgar- ráði að gangast fyrir því að lögreglusamþykkt Reykjavíkur verði endurskoðuð varðandi skil- yrði til rekstrár leiktækjasala, í þá veru að þau verði hert enn frekar frá því sem nú er. Umræður um þetta mál hófust í borgarstjórn í gær þegar lagt var fram erindi frá Gunnlaygi Ragnarssyni og Vilhjálmi Svan Jóhannssyni varðandi rekstur leiktækjastaðar í húseigninni númer 7 við Hafnarstræti. Hafði erindið verið samþykkt í borgarráði s.l. þriðju- dag, en nokkrum vikum fyrr hafði sams konar erindi frá þessum sömu aðilum verið hafnað hvað varðar rekstur leik- tækjasalar í Aðalstræti 10. Tóku nokkrir borgarfulltrúar til máls og kváðust ekki skilja hvað valdið hefði þessum sinna- skiptum borgarráðs. Adda Bára Sigfúsdóttir, flutnings- maður tillögunnar sem getið var hér að framan, lagði til að afgreiðslu erindisins yrði frestað, og var það samþykkt sam- hljóða. Taldi hún leiktækjasali af hinu vonda, og hafa slæm uppeldisleg áhrif á börn og unglinga. Sagði hún þá einungis leiða til betls og hnupls. Rifjaði Adda Bára upp að fyrir tilstilli fyrrverandi borgarstjórnarmeirihluta hefði lögreglusamþykktinni verið breytt í þá veru að borgarstjórn hefði mögu- leika á að stemma stigu við fjölgun þeirra. Væri starfsemi þeirra nú háð samþykki lögreglustjóra að fenginni um- sögn borgaryfirvalda. Of vægilega hefði hins vegar verið gripið á málum af tilliti til spilakassa Rauða krossins og við það miðað að aðeins þyrfti að fá leyfi til starfrækslu leiktækja þegar mcginhluti starfseminnar snérist að þeim. Nú þyrfti að taka strangar á málum og herða skilyrði, til að bægja frá þessum ófögn- uði. - Kás ■ „Það var ákveðið á þessum þing- flokksfundi að standa að þeirri tillögu sem lá fyrir í atvinnumálanefnd, og búið var að samþykkja. Eg hef aldrei haft neitt við það að athuga, enda sjálfur lagt það til,“ sagði Steingrímur Hermanns- son, formaður Framsóknarflokksins að loknum þingflokksfundi Framsóknar- flokksins síðdegis í gær, þegar Ijóst var að þingflokkurinn hugðist ekki breyta um afstöðu og samþykkja þá tillöguhug- mynd sem lá fyrir frá ríkisstjómarfundi í gærmorgun, heldur samþykkja að standa að tillögunni sem lá fyrir í atvinnumálanefnd, en hafði verið frestað að afgreiða að bciðni Garðars Sigurðs- sonar, fulitrúa Alþýðubandalagsins í atvinnumálanefnd, þar til síðdegis í gær. Aðspurður um það hvort tvær tillögur yrðu uppi í þessu sambandi, þ.e. hvort borin yrði upp ríkisstjórnartillaga og þingsályktunartillaga um það hvernig álviðræðunefnd yrði komið á laggirnar á nýjan leik, sagði Steingrímur: „Það er nú ekki víst. Mér skilst að Sjálfstæðis- flokkur og Alþýðuflokkur vilji ekki tilnefna menn í nefnd samkvæmt hug- myndum ríkisstjórnarinar frá í morgun, og þá er nú vandséð hvernig slík nefnd gæti tekið til starfa.“ -AB ■ Tömas Árnason. ■ „Það er síður en svo rétt, að þessi tillöguhugmynd ráðherranna þriggja hafi veríð samþykkt á ríkisstjórnarfund- inum í morgun,“ sagði Tómas Arnason viðskiptaráðherra í samtali við Tímann í gær, vegna þeirra orða Hjörleifs Gutt- ormssonar, að Steingrímur fengi ekki fylgi þingflokks síns við tillögu sem hann flytti þar. „Ríkisstjórnin gerði enga samþykkt í þessu máli, heldur var þessi tillaga aðeins kynnt," sagði Tómas, „en af- greiðslu hennar var frestað að ósk okkar sem vildum ræða þetta á þingflokks- fundi. Við stóðum síðan allir sem einn að þessari ákvörðun á þing- flokksfundinum í dag, - samstaðan var svo mikil að það var ekki einu sinni atkvæðagreiðsla." -AB Hitaveita Rangæinga enn ílamasessi: Báðar dælumar reyndust ónýtar ■ „Það kom í Ijós að þær tvær dælur sem settar hafa verið ofan í holuna að undanförnu, þær eru báðar ónýtar. Auk þess eru þær upplýsingar sem við höl'um uin holuna, þ.e. hvernig rekstur hennar hefur verið undanfarna mánuði, afskap- lega litlar, þannig að við teljum okkur fá meiri upplýsingar með þvi að fara út í það að dæla úr holunni undir mjög nákvæmu eftirliti, með nýrri dælu. Þá ■ í gær var unnið að viðgerðum á vegum á leiðinni frá Höfn í Hornafirði til Djúpavogs en vegir skemmdust illa þar ívatnsverðrinu á dögunum. Stóðu vonir til að leiðin yrði orðin fær öllum bílum í gærkvöldi. Viðgerð var lokið í gær vestan Hafnar og því fært öllum bílum frá Höfn ogvostur yfir vötn og sanda. Þá var unnið að snjómokstri á fáist mciri upplýsingar um hvað hún getur gefið af vatni“, sagði Lúðvík Georgsson, verkfræðingur hjá Orku- stofnun, er hann var spurður hvers vegna nú hafl verið-horflð frá því ráði að dæla köldu vatni ofan í holuna, eins og ákveðið hafði verið og unnið var að undirbúningi á hæði í fyrradag og í gærmorgun. Hvort bilunin á dælunum væri orsök fjallvegum austan lands í gær. Holtavörðuheiði var aðeins fær stór- um bílum í gær en hana á að ryðja í dag. Góð færð er á vesturlandi og norðaustur- landi. Ef veður spillist ekki má því gera ráð fyrir að fært verði orðið um allt land nú í kvöld. JGK eða afleiðing vatnsleysins úr holunni, kvað Lúðvík ekki Ijóst ennþá. Ástand holunnar sé ekki komið í ljós, þ.e. hvort hún sé mun lakari en efni stóðu til eða ekki, cða hvað þá miklu lakari ef svo er. Ástæðan fyrir því hins vegar að holurnar þornuðu, eins og það cr kallað sé sú, aö dælurnar dældu ekki. Reiknað er með að ný dæla verði sett niður strax og hún er tilbúin, líklega um helgina. Harður árekstur í Kópavogi ■ Mjög harður árekstur varð á Kárs- nesbraut í Kópavogi í gær, er stór amerískur bíl og Skoda bíll rákust saman. Skodinn cr gjörónýtur eftir á- reksturinn. Og hinn all mikið skemmdur. Ökumenni'rnar voru báðir einir í bílun- um og voru þeir fluttir á slysavarð- stofuna. Þegar síðast fréttist hafði annar maðurinn fengið að fara heini aftur en um meiðsli hins var ekki vitað. Eldur í heilsu- gæslu- stöð Grinda- víkur ■ Eldur kom upp í heilsugæslustöðinni í Grindavík í gær, en var fljótlega slökktur. Nokkrar skcmmdir urðu af reyk og vatni og varð að loka stöðinni og varasamt að takist opna hana fyrir helgi að sögn lögreglunnar á staðnum. Unnið er að því að þrífa húsnæðið svo og tæki og húsgögn. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá jarðkapli Fjárskortur hjá Verka- manna- bústöðum: Skila lóðum í Selási ■ Vcrkamannahústaðir í Keykjavík liufa samþykkt að skiiu Keykjuvíkur- borg þeim lóðuin undir u.þ.b. 110 íbúðir seni þeir höfðu fengið fyrírlieit uin í Seláshverfi, þur sem Ijóst er uð fjármagn til hyggingaframkvæmdu á þeirru vegum á þessuin stað verður ekki fyrir hendi fyrr en á haustdögum árið 1984, en lóðirnar verða hyggingar- liæfur á þessu vori. Á inóti hefur Reykjavíkurborg sumþykkt að gefu stjórn Verkainannushústaðu fyrirheit um lóðir við Grafarvog. Þessar upplýsingar komjj fram á fundi borgarstjórnar í gærkveldi. Kristján Bencdiktsson sagði að ekki væri skynsamlegt að halda auðum lóðum eftir handa Verkamannabú- stöðum ef ekki væri til fjármagn til framkvæmda. Rétt væri aðgcfaöðrum kost á þessum lóðum, gegn því að núverandi borgarstjórnarmeirihluti tryggöi þeim nægilegar lóðir í Grafar- vogi. Lagði hann til aðVerkamanna- bústöðum yrði gefið fyrirheit um lóðir undir ekki færri en 200 íbúðir og var þeirri tillögu vísað til borgarráðs. Fulltrúar Alþýðubandalagsins, Al- þýðuflokks og Kvennaframboðs hörm- uðu það að tekin væri ákvörðun um að skila þeim lóöum sem gefið hafði verið fyrirheit um. Sagði Sigurður E. Guð- mundsson, að þetta væri í fyrsta sinn sein stjórn Verkamannabústaðanna pakkaði saman og skilaði lóðum sem hún hefði fengi fyrirheit um. Jafnframt þessu samþykkti borgar- stjórn að fjölgað verði um 12 íbúðir íVcrkamannabústöðuin í Ártúnsholti, og í stað byggingu leigufbúða á vegunt borgarinnar að Neðstaleiti í Nýjurn Miðbæ. fengju Verkamannabústaðir þar lóðir undir 27 íbúðir. Fulltrúar Kvennaframboðsins gagn- rýndu harölega að íbúðum Verka- mannahústaða í Ártúnsholti yrði fjölgað. Með því að fjölga þeim um 12 yrðu þær orðnar samtals 138, eða um 30-40% allra fbúða í hverfinu. Töldu þeir rangt að safna svo mörguin íbúð- um saman á einn ogsama staðinn. Rcti væri að hafa færri íbúðir en á fleiri stöðum í borginni. -Kás -HEI Strand Hafrúnar ÍS 400: Sjópróf ekki haldin í gær — fulltrúar tryggingafélagsins komust ekki til Bolungarvfkur ■ Ekki var unnt að halda sjópróf Tryggingamiðstöðvarinnar, sem skipið vegna strands Hafrúnar ÍS 400, sem eins er tryggt hjá, komust ekki til Bolungar- og kunnugt er strandaði undir Stigahlfð víkur með flugvél sökum vcðurs. Ef um miðjan dag í fyrradag, hjá bæjarfóg- flugfært verður, verða sjóprófin haldin í etanum í Bolungarvík í gær. dag. Ástæðan var sú, að fulltrúar -Sjú. Viðgerðum að Ijúka á vegum fyrir austan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.