Tíminn - 04.03.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.03.1983, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 4. MARS 1983 Uimm 15 1) Stara. 6) Hraða 8) Ótta. 9) Planta. 10) Trygging. 11) Röð. 12) Hreyfast. 13) Skógarguð. 15) Elskað. Lóðrétt 2) Spjót. 3) Klaki. 4) skortinn. 5) Niðurstaða úr samlagningu. 7) Arins. 14) Úttekið. Ráðning á gátu No. 4034 Lárétt 1) Áburð. 6) Lúa. 8) Óli. 9) Gil. 10) Nón. 11) Odd. 12) Alt. 13) Urð. 15) Króin. Lóðrétt 2) Blindur. 3) UÚ. 4) Ragnaði. 5) Sólon. 7) Bloti. 14) Ró. ■ 1 síðasta þætti var sýnt verðlaunaspil ársins 1982 að dómi bridgefréttamanna. Spilið sem var í öðru sæti kom fyrir á fyrsta bridgemóti Balkanlandanna í leik milli Grikklands og Búlgaríu. Spilarinn sem hlaut verðlaunin heitir Luben Zaik- ov og er búlgarskur en fréttamaðurinn heitir Panoz Greontopoulos og er grísk- ur eins og nafnið bendir til. Norður S. KD7653 H.D T. A963 L.64 Vestur S. A98 H. 10732 T. G104 L.KDG Austur S. G2 H. G865 T. K87 L.10753 Suður S. 104 H. AK94 T. D52 L. A982 Við annað borðið spiluðu Búlgarir 4 spaða í NS og unnu þá auðveldlega. Við hitt borðið enduðu Grikkir í 3 gröndum og vestur spilaði út hjartatvist. Sagnhafi fékk á drottninguna í borði og spilaði litlum spaða úr borði. Zaikov í austur stakk upp gosanum, spila- mennska sem fáir hefðu líklega fundið við borðið. En þetta var ekki nóg. Eftir að hafa fengið á spaðagosa skipti Zaikov í tígulkóng. Sagnhafi mátti auðvitað ekki taka á tígulás því þá var blindur innkomulaus svo hann gaf. Og enn var Zaikov á krossgötum. Ef hann hélt áfram með tígul gat sagnhafi tekið á drottningu heima og spilaði spaða; ef hann spilaði hjarta var sagnhafi laus við erfiðleikana. Svo auðvitað fann Zaikov rétta spilið þegar hann skipti í lauf. Petta var náðarhöggið: vörnin var þegar komin með 2 slagi og nú biðu tveir laufslagir og spaðaásinn. Það var svo sannarlega eins og Luben Zaikov hefði séð öll spilin, sérstaklega þegar það er tekið með í reikninginn að suður hafði sagt lauf en aldrei hjarta á meðan að sögnunum stóð. Dreki Svalur 1P5?F~ f Sem sagt, allt sem við , . * eigum að gera er að ferðg^/ j. ast meðfram öskurönd inni, og skoða dýralífið og taka vatnssýni og svoleiðis'. Kubbur Með morgunkaffinu „Þú verður að fyrirgefa okkur að þú ert eina manneskjan sem við gleymdum að láta vita að við hættum við að hafa þetta grímubal!“.... „Greiddu hárið frá augunum næst þegar þú kemur“...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.