Tíminn - 04.03.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.03.1983, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 4. MARS 1983 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjón varp «r i« ooo : Vígamenn Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd, um skugga- lega og hrottalega atburöi á eyju einni I Kyrrahafi, með Cameron Mitchell, George Binnee, Hope Holday íslenskur texti Bönnuðinnan 16 ára Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11 Verðlaunamyndin: Einfaldi morðinginn \ Afar vel gerð og leikin ný sænsk litmynd, sem fengið hefur mjög góða dóma og margskonar viður- kenningu. - Aðalleikarinn Stellan Skarsgáard hlaut „Silfurbjörninn" I Berlín 1982, fyrir leik sinn í myndinni. - í öðrum hlutverkum eru Maria Johansson, Hans Al- fredson, Per Myrberg Leikstjóri: Hans Alfredson Leikstjórinn verður viðstaddur frumsýningu á myndinni. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 „Verk Emile Zola á hvíta tjaldinu“ Kvikmyndahátíð í sambandi við Ijósmyndasýningu á Kjarvals- stöðum. 5 sigild kvikmyndaverk, gerð af fimm mönnum úr hópi bestu kvikmyndagerðarmanna Frakka. Leikarar m.a. Simone Signoret, Jean Gabin, Gerard Pilippe o.m.fl. Aðgöngumiðar að Ijósmyndasýn- ingunni á Kjarvalsstöðum gefa 50% afslátt af miðum á kvik- myndasýningarnar. Sami afsláttur gildir fyrir meðlimi Alliance Franca- ise. Sýningar kl. 3, 5.30,9 og 11.15 Óðal feðranna Eftir Hrafn Gunnlaugsson Endursýnum þessa umdeildu mynd, sem vakið hefur meiri hrifn- ingu og reiði en dæmi eru um. Titillag myndarinnar er „Sönn ást“ með Björgvin Halldórssyni Sýnd kl. 3.15,5.15, 9.15,11.15 Blóðbönd (þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd um örlög tveggja systra, með Barbara Sukowa - Jutta Lampe Leikstjóri: Margarethe von Trotta íslenskur texti Sýndkl.7.15 TTÍT8T ‘ ' Auga fyrir auga CHUCK NORRIS DOESNT NEED AWEAPON... HE IS AWEAPON! CHUCK NOPRIS AS 'KANE" IN AM EVE *3? I EVE*N Hörkuspennandi og sérstaklega viðburðarík, ný bandarisk saka- málamynd í litum. Aðalhlutverk: Chuck Norris Christopher Lee SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA. TVlMÆLALAUST EIN HRESSI- LEGASTA MYND VETRARINS. ísl. texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Monty Python og Rugluðu riddararnir »clm fmi compiítuy WfTWNT fRQM SOVÍ a AR(8I omrtMSAWtemisoíis HXIAS -BíhHuS KWfuMI w (jfic' Nú er hún komin! Myndin sem er allt, allt öðruvísi en aðrar myndir sem ekki eru ná- kvæmlega eins og þessi. Monty Python gamanmyndahóp- urinn hefur framleitt margar frum- legustu gamanmyndir okkar tima en flestir munu sammála um að þessi mynd þeirra um reiddara hringborðsins sé ein besta mynd þeirra. Leikstjóri: Terry Jones og Terry Gilliam Aðalhlutverk: John Cleese, Gra- ham Chapman Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. W 3-20-75 Tvískinnungur I One woman by DAY • “> . . . another by NIGHT • A VERY EROTfC MYSTEF .V . Her klssei cen klll.| Spennandi og sérlega viðburðarik sakamálamynd með ísl texta. Aðalhlutverk Suzanna Love, Robert Walker. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. EX Tilnefnd til 9 Oskarsverðlauna Síðasta sýningarvika Sýnd kl. 5 og 7.10. sími A-salur Keppnin (The Competition) Islenskur texti j Stórkostlega vel gerð og hrífandi ný bandarisk úrvalskvikmynd I litum sem fengið helur frábærar viðtökur víða um heim. Ummæli gagnrýnenda: „Ein besta mynd ársins". (Village Voice). „Richard Dreyfuss er fyrsta flokks". (Good Morning America). „Hrífandi, trúverðug og umfram allt heiðarleg". (New York Maga- zine). Leikstjóri. Joel Oliansky. Aðal- hlutverk. Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remic. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.30 B-salur Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi amerísk stór- mynd Aðalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford o.fl. Endursýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 12 ára. ■jý 1-15-44 wim Ný mjðg sérstæð og magnþrungin' skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M.,sembyggðerátexlumog I tónlist af plötunni „Pink Flovd - | The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - | The Wall" metsöluplata, I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tiu besl sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin i Dolby Sterio og sýnd T Dolby Sterio. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11. # ÞJÓDLKIKHÚSID Þrumuveður yngsta barnsins 2. og síðari sýning i kvöld kl. 20 Oresteia 2. sýning laugardag kl. 20 Lína langsokkur laugardag kl. 12 Uppselt sunnudag kl/14 Uppselt sunnudagkl. 18 Uppselt Ath. breytta sýningartíma Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 l.i:ikl'l„L\(i KliYKjAVÍKI JK Forsetaheimsóknin í kvöld uppselt miðvikudag kl. 20.30 Salka Valka laugardag uppselt Jói sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Skilnaður þriðjudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Hassið hennar mömmu miðnætursýning i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30 Miðasala I Austurbæjarbíói kl. 16-21 sími 11384. ISLENSKAI ÓPERANp LITLI SÖTARINN sunnudag kl. 16.00 MÍKADð eftir Gilbert & Sullivan í isl. þýðingu Ragnheiðar H. Vlgfúsdóttur Stjórnandi: Garðar Cortes Leikstjöri: Francesca Zambello Leikmynd og Ijös Michael Deeg- an Frumsýning: föstudaginn 11. marskl. 20.00 sunnudag 13. marskl. 20.00 Forsala aðgöngumiða hefst föstu- daginn 4. mars og er miðasalan opin milli kl. 15 og 20daglega. Ath. Styrktarfélagar íslensku óper- unnar eiga forkaupsrétt að miðum fyrslu þrjá söludagana. 2-21-40 Með allt á hreinu |HBB| Sýnd kl. 5 Sankti Helena (Eldfjallið springur) Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldljall sögunnar. Byggð á sannsögulegum atburð- um þegar gosið varð 1980. Myndin er i Dolby Slereo Leikstjóri: Emesl Pintoff Aðalhlutverk: Art Gamey, David Huffman, Cassie Yates I Sýnd kl. 10 Kabaretlsýning kl. 8. Sjónvarp kl. 22.20: Fyrir- ■ „The Model Sliop" - Fyrirsætan, nefnist frönsk bíómynd frá 1%9, sem sjónvarpið sýnir okkur kl. 22.20 í kvöld. Höfundur og leikstjóri er Jacques Demy, en aðalhlutverk eru í höndum þcirra Gary Lockwood og Anouk Aimce. Myndin gcrist í Los Angcles. Söguhctjan, Gcorg, á ckki sjö dag- útvarp Föstudagur 4. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Málfríður Finnbogadóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttlr. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefur-' inn hennar Karlottu" eftir E.B. White 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.00 íslensk kór- og einsöngslög 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmað- ur: Borgþór Kjærnested. 12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni Slgrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. j14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán I Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (15). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að Ljúdmílu fögru" eftir Alexander Pusk- in Geir Kristjánsson þýddi. Erlingur E. Halldórsson les (4). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Dóm- j hildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar- maður Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristin Björg Þorsteinsdótfir kynnir nýútkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. ★★★ Pink Floyd The Wall ★★★ Fj órirvinir ★★ Með alltáhreinu ★★★★ E.T. ★★★ BeingThere ★★ Blóðbönd Stjörnugjöf Tfmans ana sæla, þar scm afgjöldin af bílnum hans crú komin í vanskil og sambýlis- kona hans lætur að því liggja að hún muni fara frá honum. En þá vill honum það til happs að hann kynnist laglegri Ijósmyndafyrirsætu, sem hef- ur slík álirif á hann að hann glcymir stund og stað. Þýðandi cr Kristrún Þórðardóttir. 20.40 Leikhústónlist 21.40 Viðtal Þórarinn Björnsson ræðirfyrra sinni við Ragnar Helgason á Kópaskeri (Áður útv. I júlí 1982) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (29). 22.40 „Um vináttu" eftir Cicero Kjartan Ragnars les þýðingu sína (3). 23.05 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 4. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikaramir Gestur þáttarins er skopstjarna frá Disneyland, Wally Boag. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Helgi E. Helga- son og Ögmundur Jónasson. 22.20 Fyrirsætan (The Model Shop). Frönsk bíómynd frá 1969. Höfundur og leikstjóri: Jacues Demy. Aðalhlutverk: Gary Lockwood og Anouk Aimée. - Myndin gerist í Los Angeles. Georg á ekki sjö dagana sæla. Afborganir af bílnum eru I vanskilum og sambýliskon- an hótar að fara frá honum. En það vill svo til að hann kynnist laglegri Ijós- myndafyrirsætu sem kemur honum til að gleyma öllu öðru. Þýðandi er Kristrún Þórðardóttir. 00.00 Dagskrárlok. * * * * frábær * * * * mjög gód * ★ ★ góö * ★ sæmlleg * O léleg Aá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.