Tíminn - 12.04.1983, Síða 13

Tíminn - 12.04.1983, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRIL 1983 17 Klukkur sem skrifa! — fermingargjöfin í ár Já, þú færö margt skemmtilegt í STUÐ-búðinni. Þar færö þú t.d.: ★ Klístraöar köngulær sem skríöa. ★ LAST-vökvann sem gerir plötuna betri en nýja. ★ Leigðar videosþólur (VHS) meö Bob Marley, Black Uhuru, Grace Jones, Joy Division, Ca- baret Voltaire, Kid Creola, Doors, Madness, Kate Bush, Siouxie & The Banshees og mörg- um mörgum fleiri. ★ Flestar — ef ekki bara allar plöturnar meö: Stranglers • Doors • Tangeríne Dream • D.A.F. • Art Bears • David Bowie • P.I.L. • Pere Ubu • John Lennon • Beatles • Rolling Stones • Brian Eno • Kizz • Mike Oldfield • Iron Maiden • Mississippi Delta Blues Band • Work • Killing Joke • Misty • Defunct • ★ Vinsælustu plöturnar frá Skandinavíu. DAVE VAN RONK: Sunday Street Virtasti blússöngvari heims meö sína allra bestu plötu. RAR’s Greatest Hits Safnplatan vinsæla með Clash, Tom Robinson,. Stiff Little Fingers, Elvis Costello, Gang of 4 o.m.fl. STUÐ 6£ú&éu'UHK TIL HVERS? FYRIR HVERN? STUDklúbburinn er plötuklúbb- ur, hugsaöur sem bætt þjónusta viö þá sem aöhyllast framsækiö rokk. STUÐklúbburinn er fyrir þá sem vilja fylgjast meö því helsta sem er aö gerast á sviöi framsaekin- nar rokktónllstar. Fólagar í STUOklúbbnum fó reglulega heimsendar upplýs- ingar um hvaöa plötur eru á boöstólum i hljómplötuverslun- inni STUDi, væntanlegar plötur, helstu hræringar í bransanum o.s.frv. Aö auki fá fóiagar í STUDklúbbn- um afsJátt á öllum fáanlegum vörum i STUDi; þeim gefst kostur á aö sórpanta sjaldgæfar plötur; þeir fá margvíslegar plötur á meiriháttar tilboösveröi, svo aöeins fátt eitt sé nefnt. Velkomin/n! Laugavegi 20 Sími27670 Notaðir lyftarar í miklu urvali J Getum afgreitt eftirtaida lyftara nú þegar: Rafmangs Dfsil 1,51. 2,5t.m./húsi. 2t. 3.5t. m/húsi. 2,5t.m/snúningi. 4t. 3tm/snúningi Skiptum og tökum í umboðssölu ro M K. JÓNSSON & CO. HF. Vitastfg 3 Sfmi 91-26455 Dvöl í sveit 11 ára röskur strákur óskar eftir aö dveljast á góöu sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma (91) 24193. ZAGA áburóardrei farar NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐ BLADID KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 Hmmm KKM m| umferdar Urád Góð orð > duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli Hver er þín afsökun |JUI^FERQAR ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN lCi HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Tvær stærðir: 375 kg. og 450 kg. Verð frá kr. 7.350.- Til afgreiðslu strax. |d ÁRMÚLA11 _ s Iðja félag verksmiðjufólks Iðja heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 14. apríl kl. 20.30 í Dómus Medica. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Reikningar félagsins og sjóða þess liggja frammi á skrifstofunni Skólavörðustíg 16. Mætið vei og stundvíslega. Stjórn Iðnu. KRONE „TÆTUM OG TRYLLUM!" Paö er óþarfi aö tryllast yfir ónýtum verkfærum, KRONE jarötætari er sterkur og endingargóöur. Verkin vinnast vel meö KR0NE. Veldu þér vandaöa vél. HAMARHF Véladeild Símí 22123. Pósthólf 1444. Tryggvagötu, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.