Tíminn - 12.04.1983, Qupperneq 15

Tíminn - 12.04.1983, Qupperneq 15
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRIL 1983 19 krossgáta 1 2 3 H 5 ' ■ - i m 8 Y \o II 12 li /Y 15 ■ 1? m 4059. Lárétt 1) Fórspá. 6) - Fugl. 8) Muldur. 9) Sturluð. 11) Leit. 12) Blöskra. 13) Nögl. 15) Afar. 16) Gljúfur. 18) Slána. Lóðrétt 1) Gamall karl. 2) Orka. 3) Fluga. 4) Lem. 5) Þrándheimur. 8) Tal. 10) Rugga. 14) Voði. 15) Málmi. 17) 499. Ráðning á gátu No. 4058 Lárétt 1) Bólivía. 6) Óli. 7) Arm. 9) Náð. 11) Ká. 12) Mu. 13) Afl. 15) Bug. 16) Ála. 18) Iðnaður. Lóðrétt 1) Brakaði. 2) Lóm. 3) II. 4) Vin. 5) Auðugur. 8) Ráf. 10) Ámu. 14) Lán. 15) Bað. 17) La. bridge ■ Úrslit íslandsmótsins í sveitakeppni voru nú í fyrsta skipti með tölvugefnum spilum sem voru eins í öllum leikjum. Einhverjir kvörtuðu um að spilin væru alltof miklar slöngur og það væri ómögu- legt að ráða við þau. En skiptingarspilin voru ekki svo algeng og til viðbótar eru þau yfirleitt aðeins erfitt próf á spilamati. Þetta kom til dæmisfyrir í 3. umferðinni. Norður S. A862 H. A107 T. 8 L. G9876 Vestur Austur S. 10 H. DG986543 T. 63 L. 43 S. KG4 H. 2 T. AKDG974 L. D5 Suður S. D9753 H. K T. 1052 L. AK102 Það er að vísu 8-litur í hjarta á vesturhendinni en þó lítur hún ekkert sóknarlega út, tapararnir eru svo margir. Samt fengu flestir vesturspilararnir bjartsýniskast þegar þeir heyrðu austur opna á sterku laufi. Sagnir voru oft í þessum dúr: Vestur Norður Austur Suður pass 1L 1S pass(3H)3S pass pass 4 H 4 S pass pass 5H dobl Við 3 borð voru 5 hjörtu 1100 niður, við eitt borð 800 og við það þriðja 400 niður þegar Jóni Ásbjörnssyni og Símoni Símonarsyni tókst að segja 5 hjörtu á þann hátt að þeir virtust vera að missa af slemmu. Við eitt borðið spiluðu NS 5 spaða doblaða og unnu þá slétt en við 2 borð var vestur rólegur. Bæði Þórarinn Sigþórsson og Karl Sigurhjartarson lof- uðu andstæðingunum að spila 3 spaða og báðir græddu vel því sveitarfélagar þeirra komu með 1100 frá hinu borðinu. Það er auðvitað hart að 8-litur dugi aðeins í 7 slagi á móti laufopnun en sagnirnar hér að ofan ganga engan veginn upp. Fyrst á vestur ekki slagsvon í vörn og því ætti hann að vera feginn því að NS eru stoppaðir í 3 spöðum. Síðan er það augljóst að ef 5 hjörtu eru ekki harmleikur væri austur búinn að dobla 5 spaða fyrir löngu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.