Tíminn - 24.04.1983, Side 21

Tíminn - 24.04.1983, Side 21
Vafa- samt afbrigði með 10. Ha-c8 vinsælla. Gömlum afbrigðum er best að gleyma, enm kannske má grípa til þeirra aftur eftir tíu ár.) 12. Bb3 Re5 13. h4 (Einnig var leikið 13. De2 b5 14. Rcxb5 Ha-b8, sem er mjög óljós peðsfórn.) 13. ... Rc4 14. Bxc4 Hxc4 15. Rb3 Da6 16. e5 (Eftir teoríu ársins 1967 var þetta öflugt, nú er 16. Bh6 tekið fram yfir. Árið 1967 var ekki hægt að leika dxe5 vegna 17. Rc5, árið 1968 var þetta hinsvegar vel hægt, því 17. ... Dd6 gaf jafna stöðu í rúmenskri skák.) 16. ...Re8(?) 17. Rd5 Bxe5 18. Rxe7+ K18 19. Rd5 ■ Byrjanafræðin er merkilegt fag. Nokkurs konar samtala rannsókna og skákasafn meistara sem birtast í blöðum og bókum, sem síðan er ekki hægt að treysta á! Til þess að blanda mér ekki í nútíma teorískar þrætur, ve! ég dæmi frá 1967-’68. Það er frá drekaafbrigði Sikileyjarvarnar, og við höldum fyrst til millisvæðamóts- ins í Sousse, 1967. Byrne: Kortsnoj I. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Be3 g6 7. f3 Bg7 8. Dd2 0-0 9. Bc4 Bd710. 0-0-0 Da5 II. Kbl Hfc8 (Þetta var samkvæmt teoríunni það sterkasta. Nútildags er uppstillingin 19. ... Bf5 20. Bh6+ Rg7 21. Re3 Hac8 22. Rxc4 Hxc4 23. Hcl Ha4 24. f4?? (Skákskýrendur 1967 sögðu 24. a3 b5 gefa svörtum góð færi. Þeir sáu ekki að 24. Hh-el (Hxa2 25. Hxe5) gefur hvítum afgerandi yfirburði! Kannske sá einstaka stórmeistari þetta, en kaus að halda þeirri vitneskju til haga fyrir sjálfan sig.) 24. ...Bf6 25. Bg5 Bxg5 26. hxg5 Hxa2 27. Hxh7? (Betra var t.d. Hc-dl.) 27. ...Be6 28. Dd4?? Hal+ 29. Rxal Da2 mát. Stórmeistaraskák, þar sem hvítur sér ekki mát í 2 leikjum, hlýtur að vekja grunsemdir. Á mörgum stöðum er hægt að betrumbæta taflmennsku beggja aðila. Eins og þegar hefur verið bent á, var ekki langt liðið á næsta ár, þegar búið var að hrekja þessar byrjanarannsóknir. Hnekk ing wip—pFira—p .S. o *V» x ms a Mí x tm a i mSLj.:. A ■ íA w 1 jfl HA m i a h ■ Á millisvæðamótinu 1967 varð Kortsnoj í 2.-3. sæti, en Robert Byrne var langtum neðar. Þó Kort- snoj sigraði í innbyrðis viðureign þeirra, segir það h'tt til um byrjana- fræðin. Byme var gjörsamlega úti að aka. En auðvitað var gaman að rannsaka skákina. Við flytjum okkur fram til janúar 1968, Hochenofen- skákmótið í Beverwijk. „Zuck the book“ alfræðibókin í skábyrjunum, hefur hvítt gegn gamla meistaranum van Scheltinga. Hann ritar stundum greinar um byrjanafræði, og neyðist því til að rannsaka skákir með byrj- ananýjungum. Þeir fylgdu lengi vel í slóð þeirra. Byrne: Kortsnojs. Zucerman: V. Scheltinga I. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 o-o 9. Bc4 Bd710. o-o-o Da5 II. Kbl Hf-c812. Bd710. o-o-o Da5 14. Bxc4 Hxc4 15. Rb3 Da6 16. e5 Re817. Rd5 Bxe518. Rxe7t Kf819. Rd5. Hér lék Kortsnoj Bf5. Líti skákmað- ur á þessa stöðu, langar hann trúlega til að gera eitthvað annað. Þetta hefur Hollendingurinn trúlega viljað gera, en þarf þó ekki endilega að hafa komið Zuckerman á óvart. 19..Hxc2?! (Þetta lítur vel út. Dxc2 strandar á Bf5 og 20.Kxc2 Bf5t 21. Kcl Dxa2 eru endalokin fyrir hvítan.) 20. Bh6t Rg7 (Ekki 20. . .Kg8 21. Dxc2! Ekki heldur 20.. Bg7 21. Bxg7t Rxg7 22. Kxc2 Bf5t 23. Kcl Dxa2 24. Rc3 Dxb3 25. g4 :með betri stöðu á hvítt. En margir skák- skýrendur mæltu með 24. Db4 sem tapar.) 21. Dxc2! Bf5 22. Dxf5 gxf5 23. f4! (Svarti biskupinn á enga reiti. hvítur fær hrók og tvo létta menn gegn svörtu drottningunni. Þar fyrir utan stendur hvíta liðið vel, og svartur nær ekki að ógna hvítu stöð- unni neitt. Skákin er því þegar unnin.) 23.. Hc8 24. fxe5 dxe5 25. Bxg7t Kxg7 26. Re7 He8 27. Rxf5t Kf8 28. Rc5 Dg6 29. Hh-fl h5 30. Hd3 Gefið. Hótunin var Rd7t. Þessi hnekking á 19.. Hxc2 er pottþétt. Þetta hefur því Iítt með teoríu að gera. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák Frá Skákþingi íslands: Tvær góðar úr landsliðsflokki Hér koma tvær skákir frá landsliðsflokki á Skákþingi íslands: Hvítur: Ágúst Karlsson Svartur: Björn Sigurjónsson 1. c4 e6 2. Rf3 Rf6 3. g3 d5 4. Bg2 d4 5. 0-0 c5 6. d3 (Hvítur teflir Benoni byrjun með skiptum litum.) 6.... Be7 (Eðlilegra virðist 6. ... Rc6, og svara 7. e3, eða 7. e4 með 7. ... e5.) 7. e4 dxe3 8. fxe3 Dc7 9. Rc3 0-0 10. b3 Rc6 11. Bb2 Bb7 12. d4 Ha-d8 13. d5 Re5 14. Rxe5 Dxe5 15. De2 Db8 (Ef 15. ... Dh5 16. Dxh5 Rxh5 16. dxe6 Bxe6 18. Bxb7 með yfirburða- stöðu.) 16. d6! Bxd6? (Svartur varð að reyna 16. ... Dxd6. Nú hrynur staða staða hans.) 1 8 7 l 6 5 4 3 2 1 abcdefgh 17. Hxf6! gxf6 18. Re4 Be5 19. Rxf6+ Kg7 (Eftir 19. ... Bxf6 20. Bxf6 e5 21. Dh5 er svarta staðan vonlaus.) 20. Dg4+! Kxf6 21. Df4+ Ke722. Bxe5 Dc8 23. Bd6+ Ke8 24. Df6 og mátið á e7 verður ekki umflúið. Hvítur: Elvar Guðmundsson Svartur: Gylfi Þórhallsson Hollensk vörn. 1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. RI3 e6 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 d6 7. b3 De8 8. Rc3 c6 9. Dc2 Rb-d7 (í hollensku vörninni leitast svartur við að ná færum á kóngsvæng, en markmið hvíts er sókn á drottningar- væng, svo og að geta leikið e4. Svartur leikur oft a5 til að hægja á umsvifum hvíts á drottningarvæng, og spurningin er hvort Elvar hefði ekki átt að leika 10. b4, fyrst tækifæri gafst.) 10. Rg5 Rb611. e4 h6 12. Rf3 fxe4 13. Rxe4 Dh5 14. Rxf6+ 15. Rd2 (Ef 15. De2 Bd7 og svartur tvöfaldar hrókana á f-línunni.) 15. ... Bd7 16. Re4 Hf7 17. Ba3 d5 Jóhann Örn Sigurjónsson skrifar um skák 18. Rd6? (Þarna lokast riddarinn inni. Sjálfsagt var 18. Bxe7 Hxe7 19. Rc5.) 18. ... Hf6 19. Ha-el Rc8! 20. c5 (Þvingað.) 20. ... Rxd6 21. cxd6 Bf8 (Peðið er kyrfilega geymt á d6, og svartur getur sótt það við tækifæri.) 22. f4 b6 23. Bf3 (Eðlilegra var 23. He5 og tvöfalda hrókana á e-línunni og pressa á e6-peðið.) 23. ... Df7 24. He5 Be8 25. Hf-el Dd7 26. Bg4 Bg6! (Þar með er hvítreita biskupinn, vandræðabarnið í svörtu fjölskyldunni, orðinn að manni.) 27. Dc3 Be4 28. BI3 Bxf3 29. Dxf3 Bxd6 30. Bxd6 Dxd6 31. De3 KI7 32. g4 c5 33. f5? (Reynandi var 33. g5 hxg5 34. hxg5 cxd4 35. Dxd4 Hg6 36. h4 og loka þannig hrókinn af.) 33.... exf5 34. gxf5 Kg8 35. Dg3 (Hótar 36. He8+) 35. Ha-f8 36. Dd3 cxd4 37. Dxd4 Hxf5 38. Hxf5 Hxf5 39. Hdl Dc5 40. b4 Dxd4 41. Hxd4 KÍ7 42. b5 og hvítur gafst upp um leið. Heilsugæslustöð í Keflavík Tilboð óskast í innanhússfrágang og lóðar- lögun fyrir heilsugæslustöð í Keflavík. Húsið er 726 m2 og er nú „fokhelt11. Verkinu skal að fullu lokið 15. mars 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. maí 1983, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Húsvarðarstaða við félagsheimilið Aratungu, Biskupstungum er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september 1983. Umsóknir sendist formanni húsnefndar Þóri Sigurðssyni, Haukadal fyrir 7. maí nk. Upplýsingar eru gefnar í síma 99-6916 og 99-6888. Húsnefnd Aratungu. BÓZÓ ER KDMINN ÍSAUNN Aumingja Bozo (þú hefur etv. séð hann í sjónvarpinu). Fyrst komu skipulagðar bensín- hækkanir... Svo'seldu þeir þér bensínhák. Síðan kom olíukreppan eins og högg í andlitið. Nú er þin freistaö með litlum bílum, svo kýla þeir á þig verðinu. Settu þig í varnarstöðu og skoðaðu Volvo. Nýi Volvoinn er rúmgóður, traustur og umfram allt peninganna virði. Valið er einfalt: Fjárfestu í Volvo eða haltu áfram að láta fara með þig eins og Bozo VELTIRHF Suðurlandsbraut 16 Simi 35200

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.