Alþýðublaðið - 20.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.09.1922, Blaðsíða 2
a AL»fÐDBlAÐtB Bannlögin og I. Vínsihr og vínsvelgir erlendis og innlendis hafa allar klær úti, þeir rétta fram gráðuga feita fing- urnar til að hrifsa eyðslueyri of látungsins, framfærslu fé fátaekl ingsins, og síðasta skiidiag betl- arans. Buddan og aurarnlr binda vfnsalana saman Þeir hafa félags akaþ með sér, og stéttartilfianlng þeirra er rik og alþjóðleg Það er elðipillandi að vetzla með vfn. Tilfianingarnar sljófgast fyrir harmi Og hermdarverkum Bakkusar, grát nr og eymd kvenna og barna og hrundar skýjaborgir æskuanar, vetða vfnsalanum svo vön sýa að það hefir engin áhrif á hann. Fjárvonin dregur ský fyrir augun Það ber litið á félagsskap vín saia og bruggara, hann heldur sig heist í feluro, samþyktunum er haidið ieyudum og verk hans eru myrkraveik. En félagsskapur þessi er öflugur mjög, hann á faér marga talsmenn og það er hann, sem mest hefir unnið að því að koma bannlögum vorum i óefni Formæiendur B*kkusar tala tveim tungnm, öðru megin flatt- skapur og íagurgali, hinutn megin hótanir og hncfaréttur, og stund um fer það saman. Þar aem skað semi á/engianautnar er viðurkend og alþýða manna vitur i þeim eínum, þar er öliu tjaldað. Morg unblaðið er málgagn andbanninga hér á iaudi, en þuð vill láta sem allra minat á þvi bcra, til að fæla ekki frá sér flokk af háifvolgum bannmönuum sem þvf fylgja að málum. Og til þess enn minna beri á skaðlegri atarfaami biaðs ins er ritstjósi b;aðsias iátinn vara tempíari — minnir það á asnann með ljónshúðina. Ekki hyiur þó húðiu betur ea svo skepnuna sem i biaðinu býr, en að þið sjá allir hvað undir er, nema mestu ein feldningar, og meant sem ekkert vilja sjá nema yfirborðið. II. Við íslendingar höfum lengi borið hreysti orð á vörunum Tæpast verður þó á það bent að mikið höfum við lagt I söiurnar fyrk frelsið okkar. Þar hefir ein syndin boðið annari heitn. Að loknum yfirráðum Notðmanna framleiðslan lentum við undir harðstjórn D*r»a. Nú er henni lokið i brað, en þá tekur við kúgun Spánverja, sem svo er nefad, en þó með röagu. Spánverjar hafa ekkert gert, ann sð en hótsð okkur, en engar aöanur hafa verið færðrr á að sú bótun, þó íramkvæmd heíði ver íð, hefði vaidið okkur nokkru tjóni H'æðsia og hugieysl, ásamt svikseroi þingmanna við gefia lof- orð, sýnast hafa valdtð því að runnið var af hólmi, ea ekki of stopi Syánverja Dæmi hafa verið þess áður, að fulitrúar íslendlnga hafi átt að ve*ja um þarðræði nokkurt i aðra hönd, en afsal réttinda ásamt kvaliæði i hlna. Var það i Kópa vogi og runnu þá ísiendingar við lítiem orðstfr Einn gamall mttður, A'ni lögunaður, skrifaði ucdJrgrát- andi, enda stóðu þá vopnaðir- hermecn Dana yfir íilendinguoa. Engin vopn voru nú borin á fuil trúa þjóðarinnar, þó sktifuðu þeir aliir undir nema einn, sem þver neitaði þvf, og annar sem ekki greiddi atkvæði og þiiðjí sem var fjatverandi. Emn þingmaður, Sveinn I Firði, sýcdí með tölum að ástæðulaust var að láta andan sfga, en maðurinn er aldurhnlg inn og (6t því i fótspor Arna iögmanns. III Frá landnámstið höfum vlð lif- að á sjávarútvegi og landbúnaði, en áður fyrri lifðum við meira en við nú gerum á þv/, sem við fram- ieiddum sjálfir. Þá var iftið flutt ian og út úr landinu. Veiðarfær in verða stórtækari, þá breytist þetta, útflutuinguriun vex og inn flutningurinn að sama skapi. Við hættum að lifa á því sem við framleiðum sjálfir Og eigum björg okkar undir öðrum. Þetta myndi ekki saka ef við værum svo stór ’pjóð, að einhverjar aðrar þjóðir þyrýtu á framleiðslu okkar að haída. En svo er ekki. Að vísu er alimikil eftirspurn eftir saltfiski okkar, en framleiðsia hans vex svo hröðum skreium hér, að ekki er að vita hvenær markaðurinn fyrir hann, eins og hann er nú verkaður, þrýtur með öilu. Einnig eru Norðmenn aÖ færa sig upp á Aígreidsla blaðsins er f Aiþýðuhúsinu vlB Ingólfsstræti og Hverfisgötn. Sími9§8. Aúglýsingum sé skilað þanga® sða í Gutenberg, í siðasta i&gi kl. io árdegis þann dag sem þær 'eigii að köœa í blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuð;. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. ein«s. Otsöiumenn beðnir að gera sktf til afgreiðsiunnar, að minsta kostt ársfjórðungslega. skaftið með að vanda fiskverk* unina og verða eflaust hættulegir kcppiuautar innan skamms tfma, Færi svo að fiskmárkaðurinn b ygðist skyndilega með öllu væri þjóðia illa farinn. Ait of mikil áhersla hefir verið iögð á að efla þcnnan eina og einhæfa atvinnu- veg. Hann hefir i 'biíi boðið betri kjör en sveitirnar, enda ógjörn- ingur sð stofna þar til nýbýla, eins og nú stsnda sakir, því iítið eða ekkert hefir vetið hugsað unt það. Fólkið hefir flykst í kaup- staðina og á þar lífsframfæri sitt undir dutlungum eriends markaðar og innantands auðvalds. Hvoru- tvegdja er ótrygt mjög. Framleiðalan hrekst fytit öldu- gangi fégræðginnar eins og stjóin- lauít hafskip f stórsjó. Alt hand> bært fé, sem fáanlegt hefir verið er búið að festa í fyrirtækjum, sem starfa skamman tíma árs, gefa þá stundum góðan arð i bili, en eru svo ónotuð mlkinn hluta ársins, og vinnuufl verkatýðsins þá jafnframt ónotað. Ekkert er hugsað um að framleiða það sem hebt er þörf á, svo ait er i græn* um sjó, Uadir þvi yfirskini að verið aé að viðhalda þessu ótrygga ástandi er frelsi þjóðarinnar fórn> að, og vínflóðinu steypt yfir landið. (Frh) F. y. Látlnn cr á Landakotisjúkra- húsi Sturla Fr. Jónsson fyrrumi skipstjóri á ísafirði. Hann var ba- settur hér í bænum um 2 ára skeíð. Sturla sál. var mesta prúðmenni f aliri framkomu, geðprýöis- og stillingarmaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.