Tíminn - 28.12.1952, Page 1

Tíminn - 28.12.1952, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinssoa ITéttarltstjóri: Jón Helgason Útgeíandi: Framsóknarflokkurlim r--— Skriístofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 j Afgreióslusíml 2323 i Auglýsingasimi 81300 \ Prentsmlðjan Edda 36. árg. Revkjavík, snnnudaginn 28. desember 1952. 294. blað. „Ég vildi ég væri silfurrefaskinn" I»e5r eru hlýlegír og fallegir þessir refabeigir, og mörg konan mundi gjarnan vilja eiga einn eða tvo núna að vetrinum.Þótt vegur refaskinna hafi heldur minnkað hin síðari ár, eru þau enn hin dýrmætasta vara. __- Önfirðingar fá snjó- bíl til mjólkurferða Nú fyrir jólin fengu bændur í Önundarfirði snjóbíl vestur, og á að nota hann til mjólkurílutninga innfjarðar, þegar snjóalög hamla mjólkurfiutninga með öðrum hætti. Þetta er sænskur bíll á stál- beltum, og fyrsti snjóbíllinn með belti úr stáli, er hingað kemur. Er af þeim sökum betra að nota hann, þótt auð- ir blettir séu á milli, þar sem hann fer yfir. Beitt fyrir flutningasleða. Snjóbílnum á að beita fyrir sleða, sem hlaðnir verða mjólk urbrúsum og öðrum varnlngi, eftir því sem þörfin kallar. Með þessum hætti eru tryggð- ir mjólkurflutningar bænda í Innbrot í mjólk- urbúð f fyrrinótt var innbrot fram ið í mjólkurbúðina að Nes- vegi 42, og var stolið þar ná- lægt 200 krónum í peningum og nokkru af varningi. Onundarfirði, þótt fannfergi sé. Ekki fjarða á milli. Þótt beztu vonir séu bundn- ar með þetta farartæki inn- íjarðar, er ekki við bví buizt, að unnt verði að fara á því fjarða á milli í snjóalög- um á vetrum. Veldur því, að fjöllin á milli fjarðanna eru yfirleitt mjög há og brött og I víða svo mikill hliöarhalli, að snjóbillinn kemur þar ekki að notum. Eign bænda og kaup- félagsins. Snjóbíll þessi er sameign bænda í Önundarfirði, sem hann þurfa að nota við mjólk- urflutninga, en lítils háttar lagði Kaupfélag Örifirðinga i fram til kaupanna á þessu | nauðsynjatæki. Jólapóstur í gær eins mikill og á aðfangadag Það mun sannasi mála, að jólapósturinn hér á landi er alltaf að aukast, og þótt afgreiðslumenn og póstþjón ar hafi verið önnrnn j^afnir fyrir jólin og orðið haíi að bæta við hundrað manna liði til að bera út póstinn liér í bænum, var engu minna að gera í gær við jólapóst, heldur en á að- fangadag. Var unnið af fullum krafti við að bera út þennan síð- búna jólapóst í gssr, sem kom úr pástkössum hér í bænum. Sett í pósi yfir hitíðina. 1 Þessi siðbáni jólapóstur hefir vérið seítur í péstkass- ana á jóladag og annan í jólum, en nú er allt úíllt fyrir að þessarl póstskriðu fari að linna, enda óhætt að segja að máliö sé komið í eindaga. Engir brunar og engin alvarleg slys í Reykjavík um jólahátíðina Um þessi jól, sem nú eru nýliðin, varð ininna válegra tíð- incla í Revkjavík en oft hcfir áður verið um jólahátíðina. Enyin meiri háttar umferðarslys urðu og engar teljandi vkviknanir. þegar undan er skilinn bruninn í Múlabúðum fyrir hátíðina. Lært að varast voðann. J'n Otídveir Jónsson, full- Það er ánægjuelni, að rólk skuli þannig vera farið að sk'la séi ^í;ku þakklæti til lög læra betur en verið hefir að rrúi h;á Slysavarnafélaginu, bað hh, Mð í þersu tiJefni að 1 itígi'uhnár fvrir gcða stjörn á ío.ur, úti, biíreiðrstjrra fyrir væi'Iegán aks ur og almenn- ins-s fyrir varúð um meðferð ljðsa. Sjaldaii önnur eins umferð. — Þegar verkfallinu lauk, var sem allt losnaði úr hel- greipum, og skyndilega varð svo mikil umferð bifreiða á götum bæjarins, að sjaldan eða aldrei hefir hún verið meiri en hún var á aðalum- ferðargötunum suma hluta | dags síðustu dagana fyrir jól in. En bifreiðastjórarnir 1 sýndu mikla gætni, og fjöl- mennt lið lögregluþjóna var i á gatnamótum og götuhorn- um til þess að stjórna um- ferðinni, er tókst með þeirri prýði, að engir meiri háttar járekstrar urðu. Eldsvoðar nær ætíff. — Fyrir nokkrum árum, sagði Jón Oddgeir ennfrem- ur, mátti ganga að því nær vísu, að eldsvoðar yrðu í sam bandi við jólahátíðina. Að þessu sinni var sáralítið um íkviknanir í Reykjavík og eng ir brunar, er rekja má til jóla þaldsins, Og utan af landi hef ir ekki heldur frétzt um neina slíka atburði. Þetta er mikil breyting, og má af bessu draga þá ályktun, að meiri Miklar jólaskreyt- ingar á Akureyri Frá fréttaritara Tiínans á AkureyrL Jólatré, sem Björgvinjar- búar gáfu Akureyrarbæ, kom til Akureyrar seint á að- fangadaginn, og var það reist þegar á jólanóttina á hæðinni við Matthíasar- kirkjuna. Á jóladag afhenti vararæðismaður Norðmanna á Akureyri, Sverrir Ragnars, jþað bænum með nokkurri forðast slysin. Það er vafa- laust árangur þeirrar við- leitni, er höfð hefir verið í frammi til að kenna fólki slysavarnir. Þann lærdóm ætti fólk að tileinka sér í auknum mæli á öllum sviðum. svo að ekki fækki aðeins óhöppum í sambandi við stórhátíð- 'Viðhöfn. ir eins og jólin, heldur sé slysa j Kaupfélag Eyfirðinga lét hættan mönnum jafnan svo reisa annaö jólatré á torginu ríkt í minni brennt, að þeir framan við gistihúsið, og gæti jafnan fyllstu varúðar sömuleiðis kom það fyrir við öll störf, því að mikill jólastjörnu yfir torginu og fjöldi slysa, er verður, orsak- ast fyrst og fremst af ónógri aðgæzlu og forsjálni, en ekki því, að þau séu óumflýjanleg. jólabjöllu yfir Hafnarstræti. Þessar j ólaskreytingar hafa gefið bænum hátíðleg- an jólasvip. Leitin að þýzka tog- aranum er nú hætt Björgunarflugvélar og þýzkir togarar leituðu um jólin aff þýzka togaranum N. Ebeling, sem hvarf á Þorláksmessu suff- vestur af Látrabjargi, eftir aff neyðarkall heyrðist frá honum. varkárni sé nú gætt um með- : ferð ljósa en áður var. Þessi leit bar þó engan á- rangur, og er nú hætt að leita togarans, þar eð fullvíst þykir, að hann hafi farizt með allri áhöfn þennan morgun. Töldu sig sjá brak. Menn í flugvél, sem flaug yfir svæðið í leit að einhverju, er gæti gefið til kynna örlög togarans.og skipshafnarinnar, töldu sig þó hafa séð á sjón- um eitthvað brak og var það á svipuðum slóðum og álitið var, að togarinn hefði sokkið á — um þrjátíu mílur suðvestur af Látrabjargi. Skyggni var þó svo slæmt, að ekki varð séð með fullri vissu, hvað þarna var að hrekj ast á sjónum. Brezkir togarar sagðir stunda mjög veiðar í grænlenzkri landhelgi Dönsk yfii*v«h! vtillu Bretnin ámiimiiigii í sninar, cn lienni var í engu sinnt íslenzkir togsrasjómenn, sem stundað hafa veiðar við Crænlancl í sumar og haust segja, að brezkir séu mjög ágenglr í lenzkri landhelgi og botnvörpuveiffar mjö landi, jafnvel innan og eyja. Hefrr þa: il fiskigengd og haft þar mokafla. Landhelgin þrjár míiur. Fiskveiöalandhelgi Græn- lands er þrjár sjómílur frá landi og fylgir landhelgis- línan strandlínunni, en er ekki dregin frá skerjum eða eyjum. Innan skerja og eyja er betra í sjó og þægilegra að stunda veiðarnar. vilja ráðast í það stórræði | að taka brezka togara í srænlenzkri landhelgi og láta þá óáreitta, enda sinna Bretar þeim erigu. Aðvörun í sumar. Dönsk yfirvöld munu hafa sent brezkum togur- um aðvörun og mælzt til þess að þeir létu af land- helgisveiðum sínum, en Bretar sinntu því engu og héldu áfram landhelgisveið um sem fyrr, og Danir hafa ekki látið til skarar skríða gegn þeim. Suður undir Hvarfi mátti oft sjá brezka togara að veiðum alveg uppi í landhelgi innan skerja í haust. Aðrir togarar úii á bönkum. Það er talið mjög sjald- gæft að togarar annarra þjóða en Breta stundi veiff- ar í landhelgi við Grænland, til dæmis munu íslenzkir togarar aldrei gera þaff. — Halda þeir sig úti á bönk- unum, en þar er örðugra aff stunda veiðarnar. Danskir varðbátar hafa og stundum tekið annarra þjóða skip, einkum hin smærri, er þau hafa veitt í landhelgi. togarar græn- stundi nætri Þora þeir ekki að taka Breta? Varöbátar Dana, sem eru fáir og litlir, virðast ekki ■ verið mik togararair

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.