Tíminn - 13.07.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLI1983
23
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
>GNBOGI»
TT 1<J 000
Hver er morðinginn
BH
Æsispennandi litmynd gerð eftir
sögu Agötu Christie Tíu litlir
negrastrákar með Oliver Reed,
Richard Attenborough, Elke
Sommer, Herbert Lom
Leikstjóri: Peter Collinson
Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 ;
í greipum dauðans
Æsispennandi ný bandarisk Pana-
vision-litmynd byggð á metsölubók
eftir David Morrell.
Sylvester Stallone - Richard
Crenna
íslenskur texti - Bönnuft innan
16 ára
Sýnd kl. 9.05 og 11.05
Mjúkar hvílur
- mikið stríð
Sprenghlægileg gamanmynd með
Peter Sellers í 6 hlutverkum,
ásamt Lila Kedrova og Curt
Jurgens.
Leikstjóri: Roy Boulting.
Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05
Junkman
Ný æsispennandi og bráð-
skemmtileg bílamynd enda gerð
af H.B. Halicki, sem gerði
„HORFINN Á 60 SEKÚNDUM"
Leikstjóri H. B. Halicki sem leikur
einnig aðalhlutverkið ásamt
Christopher Stone, Susan Stone
og Lang Jeffries
Hækkaft verft
Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og
11.10
Júlía og
karlmennirnir
Bráðfjörug og djörf litmynd um
æsku og ástir með hinni einu
sönnu Sylvia Kristel
Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15
lonabíó
a* 3-11-82
Rocky III
ROQLYIII
Roa%ui i
„Besta „Rocky" myndin af þeim
öllurn."
B.D. Gannet Newspaper.
„Hröð og hrikaleg skemmtun."
B.K. Toronto-Sun.
„Stallone varpar Rocky III i tlokk
þeirra bestu."
US Magazine.
„Stórkostleg mynd."
E.P. Boston Herald American.
Forsiðutrétt vikuritsins Time hyllir:
„Rocky III sigurvegari og ennþá
heimsmeistari."
Titillag Rocky III „Eye of the Tiger"
var tilnefnt til Óskarsverðlauna i ár.
Leikstjóri: Sylvester Stallone.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Talia Shire, Burt Young, Mr. T.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd í
4ra rása Starescope Stereo.
/S 1-15-44
„Sex-pakkinn“
WIVWNMUWll
1{V,V.V.V.V.'.W.'.W.
B. Baker (Kenny Rogers) var svo
til úrbræddur kappaksturbilstjóri [
og framtíðin virtist ansi dökk, en
þá komst hann i kynni við „Sex-
pakkann" og allt breyttist á svip-
stundu. Framúrskarandi skemmti-
leg og spennandi ný bandarisk
gamanmynd, með „kántrí“-söng-
varanum fræga Kenny Rogers
ásaml Diane Lane og „Sex-pakk-
anum“.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SlMI
A-salur
Frumsýnir:
Leikfangið
(The Toy)
'S8K«!I«ÍUX
iAO«eusA!«N
Afarskemmtileg ný bandarisk
gamanmynd með tveimur fremstu
grínleikurum Bandaríkjanna, þeim
Richard Pryor og Jackie
Gleason i aðalhlutverkum.
Mynd sem kemur óllum i gott
skap. Leikstióri: Richard Donner.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
íslenskur texti
B-salur
Tootsie
tnciuding
BEST PICTURE
_ Bost Actor _
DUSTIN HOFFMAN^
Best Director
SYDNEY POLLACK
Best Supporttng Actross ,
JESSICA LANGE
Bráðskemmlileg ný bandarisk
gamanmynd i litum. Leikstjóri:
Sidney Pollack. Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman, Jessica Lange,
Bill Murray
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15.
‘2S* 3-20-75
Besta iitla
„Gleðihúsið“
í Texas
wim
Burt & Dolty
thla much hm
just couldn l
pao var sagt um „Gleðihúsið" að
svona mikið grin og gaman gæti
ekki verið löglegt. Komið og sjáið
bráðhressagamanmynd með Burt
Reynolds, Dolly Parton, Charles
Durring, Dom Deluise og Jim
Nabors. Hún bætir hressir og
kætir þessi fjöruga mynd.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Allra síftasta sinn.
ORION
[KyjKmTiÍMÁiiUiAliliAl
Myndbandaleigur athuqið!
Til sölu mikið úrvalafmyndböndum.
Upplýsingar hjá Myndbandaleigu
kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56.
[USKOUBIÖl
28* 2-21-40
Á elleftu stundu
CMAHl.es 8RONSON
f" " •
Æsispennandi mynd, byggð á
sannsögulegum heimildum.
Leikstjóri: J. Lee Thompson
Aðalhlutverk:Charles Bronson,
Lisa Eilbacher og Andrew Stev-
ens
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuft Innan 16 ára
Stórislagur
(The Big Brawl)
MCKIE THEBIQ
CHfin. BRfiW|
Ein trægasta slagsmálamynd, sem
tekin helur verið.
Aðalhlutverk: Jackie Chan, José
Ferrer.
íslenskur texti
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 9 og 11.
Reykjavíkurblús
f leikstjórn Péturs Einarssonar
Fimmtudag 14. kl. 20.30.
Föstudag 15. kl. 20.30.
Þriðjudag 19. kl. 20.30.
Sfftustu sýningar.
„Lorca-kvöld“
f leikstjórn
Þórunnar Sigurftardóttur
Lýsing Egill Amarson, músik
Valgeir Skagfjörð, Arnaldur Áma-
son og Gunnþóra Halldórsdóttir.
Frumsýnd sunnudag 17. önnur
sýning mánudaginn 18.
Fáar sýningar.
Félagsfundur 13/7 kl. 19.
Allir áhugasamir velkomnir.
/ /ÍÍAGSsIÖFfJótJ iTúDENÍTT-
v/Hringbraut.
útvarp/sjónvarp
Skötuhjúin J.R. og Leslie í innhverfri íhugun.
A dagskrá sjónvarps kl. 21.10:
Dallas
■ Það er ef til vill að bera í
bakkafullan lækinn að skrifa hcr eina
ferðina enn um Dallas, en þar sem
þessi myndaflokkur virðist hafa eign-
ast hug og hjörtu landans er kannski
ekki úr vegi að bæta nokkrum drop-
um við.
Þátturinn í kvöld gæti orðið við-
burðaríkur; í síðasta þætti var skilið
við fullt af lausum endum scm hljóta
að fara að festast. Það má t.d. búast
við byltingunni hans J.R. í kvöld:
Hank var nokkuð vongóður í síðasta
þætti. Bobby og Pamela virtust vcra
að sættast í síðasta þætti - hvað gerist
í kvöld? Kemst Mitch að því að Lucy
hefur ráðið ræstingarkonu? Hvað
gerir Ray þegar hann kemst að því
að Donna er hætt við Cliff? Síðan
vcrður það auðvitað mjög spennandi
hvort J.R. fær að splæsa mat á Leslie
í þættinum í kvöld cða hvort hún
heldur áfram að draga hann á asna-
eyrunum. (Það er annars merkilegt
hvernig framleiðendum þáttarins
tekst oft að láta áhorfcndur vorkenna
J.R.) Og síðan fæst vonandi svar við
stóru spurninginni: hver var það sem
lét cinkaspæjarann elta Sue Ellen?
Og hvernig stóð á því að sá liafði efni
á að aka í stórri limósínu, en réði
lélegasta spæjarann í Texas?!
- GSH.
útvarp
Miðvikudagur
13. júií
7.00 Veðurfregmr. Frettir. Bæn. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir. 7.25 Leiktimi. Tón-
leikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorft - Emil Hjartarson talar. Tón-
leikar.
8.40 Tónbilift.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Lauga og
ég“ eftir Stefán Jónsson Guðrún Birna
Hannesdóttir byrjar lesturinn (1).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
10.35 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónar-
maður: Guðmundur Hallvarðsson.
10.50 Söguspegill. Þáttur Haraldar Inga Har-
aldssonar (RUVAK)
11.20 Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Frægar danshljómsveitir leika.
14.00 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir
Ephraim Kishon i þýðingu Ingibjargar
Bergþórsdóttur. Róberl Arnfinnsson les
(13).
14.30 Miftdegistónleikar. Cino Ghedin og I
Musici-kammerflokkurinn leika Konsert i G-
dúr fyrir viólu og strengjasveit eftir Georg
Philipp Telemann.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hanna G. Sigurðar-
dóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur.
15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar Ð.
Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síftdegistónleikar. Filharmóniusveitin í
Vinarborg leikur Sinfóníu nr. 4 í e-moll op. 98
eftir Johannes Brahms; Karl Böhm stj.
17.05 Þáttur um ferftamál i umsjá Birnu G.
Bjarnleifsdóttur.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og
sjónskertra i umsjá Gisla og Arnþórs -
Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt
mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tón-
leikar.
19.50 Vift stokkinn. Jóhanna Á. Steingríms-
dóttir heldur áfram að segja börnunum sögu
lyrir svefninn (RÚVAK).
20.00 Sagan: „Flambardssetrift" eftir K.M.
Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu
sína (12).
20.30 úr bændaför til Kanada 1982 - III.
þáttur. Spjallaft vift Vestur-islendinga.
Umsjónarmaður: Agnar Guðnason.
sjonvarp
Miðvikudagur
13. júlí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Barnift þitt í umferftinni Sænsk
fræðslumynd frá Umferðarráði.
20.40 Myndir úr jarðfræði íslands 9. Jarft-
hiti Fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum. Um-
sjónarmenn: Ari Trausti Guðmundsson og
Halldór Kjartansson. Upptöku stjómaði Sig-
urður Grimsson.
21.10 Dallas Bandariskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Úr safnj Sjónvarpsins. íslendingar f
Kanada IV. íslenskar byggftir. Lítast er um
í byggðum Vestur-lslendinga við Winnipeg-
vatn, m.a. í bæjunum Gimli, Árborg og Selk-
irk. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson.
22.40 Dagskrárlok.
Sími 44566
RAFLAGNIR
Nýlagnir - Breytingar - Viöhald JHHF' Jf
samvirkisv
öLammi.uam; on_onn
Skemmuvegí 30 — 200 Kópavogur.