Tíminn - 30.06.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 30.06.1983, Blaðsíða 20
Opiö virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 HEÐD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikið úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs 5AMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 Vinnueftirlitið kannar ástand öryggismála í landbúnaði: ,h>o!á: w abriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir .SiKSS! Hamarshöfða 1 TUTTUGU DAUÐASLYSITENGSLUM vk> drattarveiar sidusiu ari ■ F.v Vigfús Geirdal upplýsingafulltrúi Vinnueftirlitsins, Guðmundur Eiríksson vélfræðingur hjá tæknideild þess og Haukur Sölvason vélfræðingur og kennari við Hvanneyrarskólann en hann er Vinnueftirlitinu til ráðgjafar um öryggismál tcngd landbúnaði. Tímamynd: Ari Niðurstöður Hóprannsóknar Hjartaverndar: STÓRREYKINGAMENN HALDfl SÍNU STRIKI — þó fjöldi þeirra sem reyki ■ Á síðustu 13 árum hafa orðið 20 dauðaslys í tengslum við drátt- arvélar og drifbúnað þeirra, en það cr nálægt því að vera helm- ingur banaslysa í þeim starfs- greinum sem Vinnueftirlit ríkis- ins hefur afskipti af, en sjávarút- vegur og flug er utan þess. Með- alaldur þeirra sem hafa látist í þessum slysum er um 25 ár. Þetta kom fram hjá talsmönnum Vinnueftirlitsins, en á vegum þess er að fara í gang athugun á stöðu vinnuöryggis á rúmlega 300 býlum sem valin hafa verið með aðstoð tölvu. Munu um- dæmiseftirlitsmenn Vinnueftir- litsins annast þessa könnun, en ■ Bæjarstjórn Kópavogs hcf- ur samþykkt að mælast til þess við Heilbrigðiseftirlit Kópa- vogs, að í ár verði ckki beitt varanlegum ófrjósemisaðgerð- um á tíkur, eins og stendur í ákvæðum til bráðubirgða í samþykkt unt htindabald í lög- sagnarumdæmi Kópavogs. Var þetta samþykkt á síðasta fundi bæjarstjórnar, Jbfnframt var samþykkt að við skráningu hunda yrðu að- cins innheimtar 2500 krónur af árgjaldinu fyrir 1983, sem er 3500 krónur. Loks ákveðið aö framlengja frest til að skrá hund;) til 15. júlí nk. Mikil óánægja hefur verið hjá hundaeigendum með ákvæðin um að gcra verði var- anlegar ófrjósemisaðgerðir á tíkun) og skráningargjaldið. meginverkefni þeirra verður að vera bændum til ráðgjafar um öryggismál í sambandi við véla- meðferð. Þegár núverandi lög um að- búnað og hollustuhætti á vinnu- stöðum voru sett var með bráða- birgðaákvæðum kveðið á um að sérstök reglugerð yrði sett fyrir landbúnaðinn. Sérstök yfirstjórn fer með öryggismál vegna land- búnaðarins og skipa hana einn fulltrúi Stéttarsambands bænda, einn tilnefndur af Búnaðarfélagi íslands, tveir tilnefndir af stjórn vinnueftirlitsins auk stjórnarfor- manns. Það var samdóma álit stjórnarinnar í upphafi að bænd- Sendu þeir bæjarráði kvörtun- arbréf sem var vtsað til bæjar- stjórnar. Þar sem urn breytingar á reglugerð er að ræða, þarfnast þær tveggja umræðna'. Seinni umræðan fer fram í júlí og þá taka þær gildi svo fremi scm bæjarstjórn samþykki þær. -Jól ■ Stórrcykingamönnum tjölgar úr 51,2% í 61,9% á milli tveggja áfanga á tímabilinu 1967-1976. Þetta kcmur fram í nýjasta blaöi Hjartaverndar þar sem birtar eru niðurstööur Hóprann- sóknar Hjartaverndar á Reykja- víkursvæðinu 1967-1976. Frá því að Rannsóknarstöð Hjarta- verndar hóf starfsemi sína 1967 hafa þátttakendur í Hóprannsókn Hjarta- verndar verið m.a. spurði um reykinga- venjur. Þátttakendur voru 16 árgangar karla á höfuðborgarsvæðinu, sem fædd- irvoruáárabilinu 1907-1934. Varþeim skipt í 3 hópa A, B, og C eftir fæðingardögum. í 1. áfanga rannsókn- arinnar ’67-'68 var boðið hóp B, í 2 áfanga ’7Ö-’71 hópum B og C og í 3. áfanga ’74-’76 var öllum 3 hópunum boðið. Samanburður á hóp B í 1. áf. og hóp A í 3. áf gefur því vísbendingar um þær breytingar sem oröið hafa á reyk- ingavenjum íslenskra karla, þar sem hóparnir báðir mæta þá í 1. skipti til rannsóknar. Helstu breytingar sem orðið hafa á reykingavenjum milli áfanga meðal karla 41-61 árs eru þær að þó heildar- fjöldi sígaretturéykingamanna minnki úr 61,1% í 51,9% þá fjölgar stórreyk- ingamönnum úr 51,2% í 61,9%. Notk- un á síusígarettum eykst úr 12,9% og í 35% og reykingar minnka um 3%. Svo virðist sem stórreykingamenn hætti mun síður reykingum, en þeir sem hófsamari eru. Samanburður á hópum A og B í 3. áfanga gefur vísbendingar um áhrif kerfisbundinnar heilsufarsskoðunar sem þessarar á reykingavenjur, þ.e. minnki hópur B kemur í 3. sinn til rannsóknar en hópur A í fyrsta sinn. Af hóp B reykja 51,2% en 54,6% í hóp A. Auk þess er notkun síusígaretta heldur meiri í hópnum B sem kemur í þriðja sinn, 36,8% á móti 34,6% í hóp A*. Þeir sem hættir eru að reykja eru 40,4% í hóp B en 38,1% í hóp A. Af niðurstöðum rannsóknarinnar má draga þá ályktanir að stórreykinga- mönnum fækkar ekki þó fjöldi þeirra sem reyki minnki, síunotkun eykst milli áfanga, og að hlutfall þeirra sem reykja sígarettur lækkar stoðugt milli- áfanga. Það er því ljóst af þessu að þátttaka í hóprannsókn hefur áhrif á reykinga- venjur þátttakenda til hins betra en gildir þó ekki um stórreykingamenn sem halda sínu striki. - Jól ur þyrftu nokkurn umþóttunar- tíma til að aðlaga sig nýjum öryggisreglum, en nú þykir á- stæða til að hefja aðgerðir og beina leiðbeiningarstarfsemi. Reglugerð er í smíðum varðandi dráttarvélar og búnað þeirra og í framtíðinni verður landbúnað- ur eftirlitsskyldur eins og aðrar atvinnugreinar. Margt bendir til að vinnuslys- um í landbúnaði megi fækka verulega með samstilltu átaki og kváðust talsmenn Vinnueftir- litsins vonast til að bændur tækju eftirlitsmönnum vel og yrðu sam- vinnufúsir að því er þetta verk- efni varðar. - JGK |g||gg|j^gPggi|| Helgar- skákmót á Reyk- hólum ■ Um næstu helgi, dagana 1.-3. júlí verður 18. helgarskák' mótið á vegum tímaritsins Skákar og Skáksambands ís- lands haldið að Reykhölum. Tefldar verðá 7 umferðir eftir Monrad kerfi. 1 tveimur fyrstu umferðunum verður umhugs- unartími ein klst. á mann í 3.-7. umferð verður ein og hálf klst. á 30 leiki og síðan hálf klst. á mann tii að ljúka skákinni. Búist cr við að nokkrir sterkir skákmcnn verði meðal þátttakenda, svo sem Helgi Ólafsson, Sævar Bjarna- son og Benóný Benediktsson. Há verðlaun verða í boði, 1, verðláun 10.000 kr, 2. verðlaun 7.500 kr. og verðlaun í kvenna- flokki og öldungaflokki verða 4000 kr. í hvorum. Þá verða veitt heiidarvcrðlaun fyrir bestan árangur í 5 síðustu helg- armótum að upphæð kr. 25.000. Þátttöku ber að tilkynna til tímaritsins Skákar, Dugguvogi 23 sírnar 31975 og 31391. JGK Kópavogur: SLAKAÐ A REGLUM UM HUNDAHALD? dropar Ætti að komast lengra ■ Áhyggjufull eiginkona kom eitt sinn til heimilislæknis- ins og kvartaði yfir þvi að eitthvað væri að manni hennar. Á hverjum morgni þegar hann vaknaði drykki hann einn lítra af bensíni og hlypi svo þrjá kílómetra strax á eftir. „Já, það er eitthvað að honum“ sagði læknirinn. „Hann ætti að komast lengra en þrjá kílómetra á einum lítra. „...ef útfarar- stjóramim er sama“ ■ I ríkisstjóratíð sinni í New Jersey fékk Woodrow Wilson þær fréttir að einn þingmanna fylkisins hefði andast. Stuttu eftir þetta fékk Wilson upp- hríngingu frá upprennandi stjórnmálamanni, sem sagði: „Mér þætti vænt um að koma í stað þingmannsins.“ „Eg get vel sætt mig við það“, sagði Wilson,“ ef útfar- arstjóranum er sarna.,, Meðhjálparinn varð yfirmaður biskupsins ■ Hvort sem það er vegna tilmæla frá forsætisráðherra til annarra ráðherra í núver- andi ríkisstjórn um að þeir láti af öllum öðrum störfum sem hugsanlega geti skarast við verkefni þeirra í ráðuneytinu, þá mun það Ijóst vera að einn ráðherranna hefur látið af embætti meðhjálpara í söfnuði heimasveitar sinnar frá því ríkisstjórn tók við völdum. Meðhjálparinn fyrrverandi er enginn annar en Jón Helga- son, núverandi kirkjumálaráð- herra, sem gegnt mun hafa meðhjálpara starfi við söfnuð sinn í Landbroti allt fram á síðustu daga. Dropar geta sér til að honum hafi þótt óeðlilegt að gegna meðhjálparastarfinu áfram á meðan hann er yfir- maður biskupsins yfir íslandi. Reyndin mun þó sú að lítill' tími gefist til annarra starfa meðan ráðherradómi er gegnt. Krummi ...vonar að rigni í dag svo árekstrum fækki. mm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.