Tíminn - 03.09.1983, Síða 23

Tíminn - 03.09.1983, Síða 23
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983 *■ % é ‘ 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús íGNBOGN TT 19 OOO Frumsýnir „Let’s Spend the Night Together Ketth Rkhard RonWood BJII Wyman I Tindrandi fjörug og lífleg ný litmynd I I - um síðustu hljómleikaferð hinnal [sigildu „Rolling Stones" uml ] Bandaríkin. - í myndinni sem tekin I ■ er í Dolby stereo eru 27 bestu lögin 9 I sem þeír fluttu. - Mike Jagger fer | I á kostum. I Myndin er gerð af Hal Ashby, með I I Mike Jagger - Keith Richard -I I Ron Wood - Bill Wyman - Char- [ | lie Watts. | Sýnd kl. 3,5,7,9og 11 Truck Turner ISAAC HAYES ISflflC HAYESo YAPHETKOTO I I Hörkuspennandi og fjörug banda-| risk litmynd, um undirheimalif il stórborginni, með Isaac Hayes -| Yaphet Koto Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og| 1-11.05 Á hjara veraldar -j'y * f • Iþrælmögnuð kvikmynd. Afburðal | vel leikin, og djarflega gerð. -I I Eftirminninleg mynd, um miklar I | tilfinningar. Aðalhlutverk: Arnarl Ijónsson - Helga Jónsdóttir -| | Þóra Friðriksdóttir Leikstjóri: | Kristín Jóhannesdóttir. Sýnd kl. 7 og 9 Síðustu sýningar Frumsýnir Annar dans I Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný I I sænsk-islensk kvikmynd, um I I ævintýralegt ferðalag tveggjal I kvenna. Myndin þykir afar vel gerð I I og hefur hlotið frábæra dóma og I aðsókn í Sviþjóð. I Aðalhlutverk: Kim Anderzon, | Lisa Hugoson, Sigurður Sigur-1 jónsson, Tommy Johnson. I Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson I Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10,| | 11.10 Einfarinn | Hörkuspennandi litmynd um harð- IjaxlinnMcQuadeíTexasRanger, | Isem heldur uppi lögum og reglu i [Texas, með Chuck Norris, David | [carradine, Barbara Carrera. ls- | lenskur texti. Bönnuð innan 12 | ara. [sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, | 11.15 "lonabíól a*3-ll-82 Dr. No ) mmSTJAMíSBOMORlMAOninWl! J Mmí "Ví iNjósnaranum James Bond 0071 Ihefur tekist að selja meira en| ] milljarðaðgöngumiðaumviðaver-1 I öld síðan fyrstu Bond myndinni Dr. [ 1 No var hleypt af stokkunum. Tveir I | óþekktir leikarar léku aðalhlutverk- ] in i myndinni Dr. No og hlutu þau I | Sean Connery og Ursula And-1 | ress bæði heimsfrægð fyrir pað | J sannaðist strax i þessari mynd að | |enginn er jafnoki James Bond [ 007. Leikstjóri: Terence Young Bönnuð börnum innan 12 óra Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 I Siðustu sýningar ®l-15-44 |Frumsýnum þessa heimstrægu [mynd trá M.G.M. i Dolby Sterio | og Panavision. I Framleiðandinn Steven Spiel- [berg (E.T., Leitin að týndu Örk- I inni, Ókindin og fl.) segir okkur í I | þessari mynd aðeins litla og hug- | Ijúfa draugasögu. Enginn mun I | horfa á sjónvarpið með sömu aug-1 1 um.eftiraðhafaséðþessamynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Risafíllinn Tusk I Framúrskarandi falleg og | | skemmtileg ævíntýramynd gerð af | | Alexandro Jodorowsky um filinn | | Tusk. | Aðalhlutverk: Cyrielle Claire, An- | ton Diffring. | Sýnd kl. 3 á sunnudag. >3*3-20-75 | laugardagur og sunnudagur E.T. I Sýnd kl. 2.45,5 og 7.10 1 Síöustu sýningar Húsið Hl Aðalhlutverk Lilja Þórisdóttir og| Jóhann Sigurðsson Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 9og 11 laugardagur og sunnudagur A-salur | Stjörnubió og Columbia Pictures I | frumsýna óskarsverðlaunakvik-1 myndina GANDHI islenskur texti. iHeimsfræg ensk verðlaunakvik- | mynd sem farið hefur sigurför um I | allan heim og hlotið verðskuldaða | | athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta [ | óskarsverðlaun í april sl. Leikstjóri: | | Richard Attenborough. Aðalhlut- [ | verk. Ben Kingsley, Candice | Bergen, lan Charleson o.fl. | Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Leikfangið | Bráðskemmtileg amerísk gaman-1 | mynd með Richard Pryor. Sýnd kl. 3 B-salur Tootsie BEST PICTURE _ B**t Actor DUSTIH HOFFMAH^ Be»t Director SYDNEY POLLACK Beet Supporting Actreee , JESSICA LANGE | draoskemmtileg ný bandarisk | | gamanmynd í litum. Leikstjóri: | Sidney Pollack. Aðalhlutverk:! | Dustin Hoffman, Jessica Lange, I | Bill Murray Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05 Hanky Panky |Bráðskemmtileg og spennandi ný I |bandariskgamanmyndilitummeð I [hinum óborganlega Gene Wilder i [ laðalhlutverki. Leikstjóri, Sidney | Poiter. | Aðalhlutverk: Gene INiilder, Gilda | Radner, Richard Widmar. Islenskur texti Sýnd kl. 2.50 LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR Aðgangskort | Sala aðgangskorta sem gilda á 5 ný verkefni vetrarins | Verkefnin eru: 1 1. HART I BAK EFTIR JÖKUL JAKOBSSON I 2. GUÐ GAF MÉR EYRA (CHILD- 1 REN OF A LESSER GOD) EFTIR MARK MEDOFF. I 3. GÍSL (THE HOSTAGE) EFTIR BRENDALBEHAN. 14. BROS UNDIRHEIMANNA | (UNDER JORDEIýS LEENDE) [ ERIR LARS NOREN | |5. NÝTT ÍSLENSKT LEIKRIT f EFTIR SVEIN EINARSSON. | Miðasala i Iðnó opin kl. 14. til 19. | Upplýsingar. og pantanasimi | 16620 32-21-40 Rauðliðar I Frábær mynd sem fékk þrenn I | óskarsverðlaun. Besta leikstjóm V | Warren Beatty. Besta leikkona i I | aukahluNerki Maureen Stapel-] ton. Mynd sem lætur engan ósnortinn| I Aðalhlutverk: Warren Beatty Di-1 j ane Keaton og Jack Nicholson | Leikstjóri Warren Beatty Sýnd kl. 5 Hækkað verð. Kvendávaldurinn Gail Gordon kl. 22. \ sunnudagur Rauðliðar kl. 9 Teiknimyndasafn 14 teiknímyndir kl. 3 Kvendávaldurinn Gail Gordon kl.5 mánudagur Rauðliðar I Sýnd kl. 5 og 9 1-13-84 Paradís (Paradise) | Mjög spennandi, viðburðarik og | | falleg, ný, bandarisk kvikmynd i [ | litum er fjallar um tvö ungmenni á | | flótta undan aröbum á hinni víð- [ | áttumiklu og heitu eyðimörk. | Aðalhlutverk: Willie Aames og I Phoebe Cates islenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9 jRylKMT li oAH ÚSAÍi Há| Myndbandaleigur qfhuoid! Til sölu mikið úrvalaf myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. útvarp/sjönvarp útvarp Laugardagur 3. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Ric- hard Sigurbaldursson talar. 8.20 Morguntónleikar Emil Gilels leikur á pianó Ljóðræn lög eftir Edvard Grieg./ FíIharmíníusveit Berlinar leikur lög í þjóðlagastil eftir Wilhelm Peterson-Ber- ger og Stig Rybrant, sem stjórnar einnig hljómsveitinni. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjuklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.50 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar i umsjá Ragnheiðar Da- viðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 14.501 garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 15.00 íslandsmótið í knattspyrnu: Akur- nesingar - Vestmannaeyjar Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik á Akra- nesi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Reykjavík fyrr og nú. Elfa Björk Gunnarsdóttir tók saman dagskrá í tilefni Reykjavikurviku. Flytjendur: Anna Ein- arsdóttir, Emil Guðmundsson, Valgeir Skagfjörð og Þórunn Pálsdóttir. (Dag- skráin er flutt nokkuð stytt). 17.15 Síðdegistónleikar Frönsk tónlist Cécile Dusset leikur pianóverk eftir Cha- brier, Satie og Saint-Saéns/ Wilfried Berk og Elisabeth Seiz leika Klarinettus- ónötu í Es-dur op. 167 eftir Saint Saéns. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastundin Séra Heimir Steinsson rabbar við hlustendur. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka a. Undarleg er islensk þjóð Bragi Sigurjónsson segir frá kveð- skaparlist og flytur sýnishorn. b.Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Fjóra mansöngva" i útsetningu Jóns Þórarinssonar. Páll P. Pálsson. c. „Árni Oddsson", skáldsaga eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan Björn Dúason les (1). 21.30 A sveitalinunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum I Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan1' eftir James Step- hens Magnús Rafnsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.00 Danslög 24.00 Listapopp -Gunnar Salvarsson. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Svefngalsi —Ólafur Þórðarson. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 4. september 8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur i Hruna flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Ríkishljómsveitin í Vín- arborg leikur. Robert Stolz stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Sónata nr. 4 eftir Gioacchino Rossini. St. Martin-in-the-Fields hljómsveifin leikur; Neville Marriner stj. b. Konsertína fyrir enskt horn og hljómsveit eftir Gaetano Donizetti. Heinz Holliger og Concertgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leika; David Zinman stj. c. „Árstíðírnar", ball- etttónlist eftir Giuseppe Verdi. Óperuhljóm- sveitin í Monte Carlo leikur; Antonia Almeida stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. Guðmundur Arnlaugsson segir frá för íslenskra skákmanna til Argentinu 1939. Fyrri hluti. 11.00 Messa í Stærri-Árskógum. (Hljóðr. 28. f.m.). Prestur: Séra Sigurður Arngrimsson. Organleikari: Guðmundur Þorsteinsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar.. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Stephan Sulke Guðni Bragason og Hilmar Öddsson kynna þýska Ijóðskáldið og söngvarann. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á leið Sigurður Kr. Sigurðsson spjall- ar við vegfarendur. 16.25 „Sandkort í fjöru“, Ijóð eftir Erlend Jónsson Höfundur les. 16.40 „Á Mimisbar'1, smásaga ettir Önnu Maríu Þórisdóttur Höfundur les. 17.00 Siðdegistónleikar a. Gítarkonsert op. 30 eftir Maurio Giuliani. John Williams og Enska kammersveitin leika. b. „Kol Nidrei11 op. 47 eftir Max Bruch. Christina Walevska leikur á selló með Óperuhljómsveitinni í Monte Carlo; Eliahu Inbal stj. c. Sinfónia nr. 4 i A-dúr op. 90 eftir Felix Mendelssohn. Fílharmoniusveitin i Berlin leikur; Herbert von Karajan stj. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvapp- inn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 Mótsagnir11, Ijóð eftir Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur Hildur Hermóðsdótlir les. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Eðvarð Ingóllsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 „Það kallar þrá“ Hjörtur Pálsson talar um Snorra Hjartarson og Ella Björk Gunn- arsdóttir les úr verkum hans. (Áður á dag- skrá 3. mars 1981 þegar Snorri veitti viðtöku Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs.) 21.40 Merkar hljóðritanir Ungverski pianó- leikarinn og tónskáldið Ernö Dohnányi leikur eigin verk, Rapsódiu i fís-moll op. 11 nr. 2 og Pastorale, einnig Píanósónötu nr. 14 i cís- moll op. 27 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Gullkrukkan11 eftir James Stephens Magnús Rafnsson les þýðingu sina (2). 23.00 Djass: Chicago og New York -4. þátt- ur - Jón Múli Árnason. 23.45 Frétlir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 3. september 17.00 íþróttir Ingólfur Hannesson. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 í bliðu og striðu Bandariskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 Blekkingameistarinn mikli Banda- rísk heimildarmynd um Albert Whitlock sem málar leiktjöld í kvikmyndum. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. 21.25 Hér er kominn köttur Bandarisk teiknimynd um köttinn Gretti, (Garfield) Jón húsbónda hans og aðrar persónur úr teiknimyndasögum eftir Jim Davis. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Kúreki á krossgötum (Monte Walsh) Bandariskur vestri frá 1970. Leik- stjóri William A. Freker. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Jack Palance og Jeanne Moreau. i aldarfjórðung lifði Monte Walsh kúrekalífi i „villta vestrinu". Fáir stóðu honum á sporði i reiðmennsku, skotfimi, áflogum, drykkju og kvennafari. En með breyttum timum fer að halla undan fæti fyrir gömlu kempunni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 4. september 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Jakob Hjálmarsson flytur. 18.10 Amma og átta krakkarÞriðji þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokkur, gerður eftir barnabókum Anne-Cath. Vestly. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision - Norska sjónvarpið) 18.35 Frumskógarævintýri Lokaþáttur - Ljónaskógurinn. Sænskur myndaflokk- ur um dýralif á Indlandi. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Þulur Sigvaldi Júl- iusson. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónar- maður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.45 Hópflug ítala 1933 Kvikmynd sem Italir gerðu árið 1933 af sögufrægu flugi Balbos hershöfðingja og sveitar hans frá Ítalíu yfir Norður-Atlantshaf til Ameriku með viðkomu i Reykjavik og aftur til baka. Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður flytur inngang og ræðir við Kristján Al- bertsson og Ragnar Borg. 21.20 Amma og himnafaðirinn. Annar þáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur i fjórum þáttum, gerður eftir skáldsögunni „Farmor och vaar Herre" eftir Hjálmar Bergman. Aðalhlutverk Karin Kavli. Öldr- uð kona rekur minningar sinar á eintali við himnaföðurinn. Agnes er alin upp í fátækt og ræðst ung að aldri vinnukona i smábæ. Hún tekur bónorði Jónatans Borcks kornkaupmanns og tekst að forða honum frá eignamissi sem vofir yfir honum eftir dýra húsbyggingu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 22.25 Kvöldtónleikar Konsert fyrir gítar og hljómsveit eftir Castelnuovo Tedesco. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur. Ein- leikur ágitar: Pétur Jónasson Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Upptöku stjórn- aði Tage Ammendrup. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.