Tíminn - 04.09.1983, Qupperneq 5

Tíminn - 04.09.1983, Qupperneq 5
SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1983 5 tiItsíjArl: i>órar*nssDn ...(ííirHstjórl: i|„j Hflfcaspn (.„Tknarflokkurlrm R<*>kjavik. iitiAvÍkudasimi 18 ntar/ fírrti /voiiiimi hiutjaö iil ad scin|« itm fixkkaup: Vænzt sanininga í dag og að vsðskipti hefjist í ágúst lilar nll Ii«mí3 «pj» fuiikomiiu rtreitiiigar. I, rfi í BretlanrtS hafa aö en>5ii h«<- •<iiir ojí hÖRn hrei.lirn útgcrðaniii'miu _ f.p k;prl ml~ köllótUui «m andstöftu brcrkra to^arn- nda. sagói Dawson, brerkur ntiUjónamæríi.pur. smi kor.inn cr hinRaft 1» aÓ í.anRa fr:i kattpum á isWtukum i«.traflskt. cr hlitóamaöur frá TStntmum r«t‘d<lí viA Uaun t Ætlun mín cr að ntvcga brcy.kunt húsmæðntm bctri « urtyrarl fSsk cn þær fú nú, bættl Itann við. friwáon kom hlngað i Rmr j ... Ét; er ékkí hra-drtui «m, t„>, tvcímur aðstoðurmdnn- að hmgt verði að stöðva land *an íiinum til viðrœðna og anlr. cn ónoitanlega verðnr í&mnltigagcrðar við fsienzka spcnnaudí ]>egar fyrsti togara uisaracigéndur. Voni haldnir farmurlnn er lagður ú iand, iaiígir víðnoðufundir þessara j sagði Dawson. aðiíít i ga-r, og þegar blaða-j snnmírnir íóru írá þéím, var;Fyrsti flskurinn i ágúst. ió?frfcðingur kominn tll að Rftðgcrt er. aö fyrsti íiskui vir.na með þeím að samníngs inn verðí fluttur Ul Bretlands tPnka«j uf islenzkum togurum I agúst Imúnuöi. Æ’.tlar íyrlrtœki Daw - hað er eetlun mln að ksepa íslcnzkan togarafiak. U um semst og láta lAlenzku íKkíKkipin landa honum 5 trezkum hftínum. Er r«ett um hokkror hufnlr 1 hcssu skvni. son þá uð vera húið að undir- búa fiskverjdunina «vo *em nauðsynlegt er. í fyigtí með hinum breako kaupsýsiumanni cr Edwards mioriirtn. cn hann er óbáð Vorblær yfir öllu á Fljólsdalshéraði H*r á FIJotsHalshérstðl cr intið saiua veðurbílðan,: Fá||ídalur er að ve«ða auð- ur «g vejlr aö Jrottta. t byggð <«r faríð að votta fyr- ír nýrri gróðurnál. Innt I tlðiumtm i Fljótsdal cr bá ið að sl< |>i»a fullorðnu f«‘ Lagarfijót rr orðíð n alautt, «? 200 hr>lndýr. s vortt i Itóp I ttántunda Iftíðarscl f Hróarstuni rru horfin Inn á fjöll. ■: Flokksþingið . Fuíltrúar á (lokksþlng Pnw» í*óknarmanna rru nú byrjaft- ir aa koma útan ot landlnu. ArlSandl er aí luUtrúar komi l tlokksskriistotrma . .. _«*«_ «* irrtrnu til PrenUmlBJan Edda m;irz 1953, 70. blaö. a ir Bretar byrjaðir að berjast við Dawson „Rýmið til, slassmálin eru byrjuö," segir brezka blaðiö Fishlng News, liesar það lýkur írásö.fninni um íslandsrör Dawson og fyrirhtisraíar tilraunir hans til aíí brjóta lönd- unarbannið, sem Bretar hafa sett á islcnzkan fisk. I. 5 | í uþphafi greinarinnar, .sem er á íremstu síðu fisk- veiðtlmaritsins, er sagt frá því, að Dawson hafi flogið til islands til að undírrita samn jinga um fiskkaup. Mörg | brezku stórblöðin hafa sagt f frá íslandsferö Dawsons, og þeim samningum, scm hann ,hefir gert við íslenzka togara elgendur. i Ummæ’.i dagbiaða. Times segir: Samkomulag hefir orðið um fast fiskverð á nýjum tiski, sem skipað verður upp i nokkrum brezk- jygg um höfmim, Þetta á að leysa aar- þann vanda, sem íslenzkir það togaraetgendur hafa átt við Heí að striða vegna löndunar- >son bannslns. ertt! Daily Telegraph, Morning iðat Post og Daily Mail segja öll, kna1 að Dawson hafl eert samnintr brjóta bannið. Frosni fiskur- inn er utan við það, Ætlar að græða meira. Það er haft eftir Da*son i London, áður en hann fór til íslands, að hann snúi sér að fiskverzluntnni fyrst og fremst til að græða fé. Þegar Dawson kom heím úr , íslandsferðlnni, sagði hann, j að ailt væri klappað og klárt. i Byrjað yrði á löndunum í á- gust, og þær yrðu minnst tvær á mánuði, en hann hefðl , ökutæki ttlbúin, sem kosta (250 þúsund sterlingspund. Ég vil hraðari Xlutninga og 6- dýrarl fisk, en hafna þeím að ferðum, er ílskurinn iiggur dögum saman i járnbrautar- vögnum. Forsíða Tímans 18. mars 1953, daginn eftir að Dawson kom til Reykjavíkur. ■ Dagblöðin hérlendis og í Evrópu fylgdust auövitað vel með gangi mála. til að komast til hins hernumda Þýska- lands, til þess að gera sér mat úr öllum þeim firna verðmætum sem lágu eins og hráviði á vígvöllum, þar sem skothríðin var rétt nýlega hljóðnuð. Þessir menn voru að bíða eftir réttum stimplum, en þeir lágu ekki á lausu. Eftir margra klukkustunda bið er þeim tilkynnt að ekki þurfi að bíða, - þær tvær vélar sem ráðuneytið hefur yfir að ráða eru þegar fuilsetnar. Þannig gengur það dag eftir dag. Rétt fyrir klukkan fjögur einn daginn þ.e. lokunartíma, smeygir lítill maður sér inn um bakdyrnar og hann þarf engan leiðsögumann hér til að komast á áfangastað. Dyravörðurinn heftir ekki för hans, því hann er óspar á gjafir, ef þær kunna að auðvelda honum aðgang. „Ég er guði sé lof enginn hershöfðingi", segir hann oft. „Hershöfðingjar láta aðra deyja. Ég læt aðra lifa og það er ekki sem verst.“ Innan stundar er hann úti á götunni aftur, eftir stutt samtal við gamlan kunningja. „Jú, hann hafði fengið stimp- ilinn og þar með fararleyfið. En vélarnar voru fullar eftir sem áður og kunninginn hafði, aðeins brosað að honum. En Dawson er ekki ráðalaus. Hann hefur séð það fyrir að dálkurinn þar sem kveðið er á um hvaða farartæki skuli notað er auður og nú skrifar hann sjálfur á ritvél á hótelherbergi sínu: „Einkaflug- vél, Proctor 118 B-4“. Næsta dag notar hann til þess að afla sér óteljandi uppá- skrifta og leyfa vegna erinda í Þýskalandi og hér kemur það sér að hafa liðugan talanda. Þó er næstum illa farið fyrir honum, þegar embættismaður einn tekur af honum leyfisblaðið og segir að maður eins og hann, (auðvitað George Dawson), sem er nýsloppinn út úr Wandsworth tugthúsi, muni ekki fá ferðaleyfi yfir til Þýskalands. En Dawson er höndum fyrri, rífur af honum blaðið aftur og hverfur eins og skugginn. í Þyskalandi Takmarkanirnar á ferðum til Þýska- lands voru ekki síst af því að enn hafði vopnahléi ekki verið opinberlega lýst yfir, en loks rennur dagurinn upp og aðeins þrentur klukkustundum síðar sest Proctor-vél Dawson á lítinn herflugvöll við Herford í Westfalen. Tvær stundir líða þar til Dawson hefur nasað uppi fyrrverandi þegnskylduvinnuskála, þar sem sá forstöðumaður er til húsa, sem hefur þýskar herfangsvörur í sinni umsjá. Hann hefur notað tímann vel og skoðað í kring um sig. Úti um allt eru sundurskotin hús , flóttamenn. stríðs- fangar, æpandi leysingjar úr fangabúð- um og brak stríðsfarartækja. Auðvitað hefur hann sérstakan áhuga á þcim, kollkeyrðum vörubílum ríkishersins, sem liggja eins og hráviði meðfram þjóðvegunum og þúsundum af ferðafær- um vörubílum og brynvörðum bílum sem sigurvegararnir hafa safnað saman í stórar girðingar. Breskir varðmenn þramma fram og afti.r meðfram herfanginu, án þess að vita hvílík verslunarvara liggur í þessum farartækjum, sem margir hafa goldið fyrir með blóði sínu. Hann nær tali af forstöðumanninum, sem kallaður er „Cricket-Jack“ og auð- vitað hefur hann með sér meðmælabréf til hans. Og nú kemur það: Þessi litli digri maður scm kominn er í einkaflug- vél sinni frá London á undan öllum öðrum vill hvorki meira né minna en öll þau þúsund af breskum og þýskum farartækjum og allt heila stríðsgóssið sem finnst á breska hernámssvæðinu. Nú hefst hörð glíma milli mannanna tveggja. Svitadroparnir hnappast saman á cnni majórsins, en Dawson hvikar ekki um þumlung. Síðarmeir var því haldið fram í skýrslu amerískrar þingnefndar að Dawson hefði framið þessa stórversl- un sína á ólöglcgan hátt. En ckki var hægt um hönd að sanna það og ef svo bcr við að einhver fjandmaður hans gerist of óskammfeilinn hótar Dawson meiðyrða- og skaðabótamáli, en við það sljákkar fljótt í mótstöðumönnunum. Víst er það að Dawson gat í þcssum viðræðum skírskotað til ótal embættis- legra meðmæla og hann lýsti sig reiðu- búinn til að greiða helming andvirðisins í dollurum. Það tilboð reið baggamun- inn. Þegar viðræðunum lýkur hefur Daw- son keypt um það bil 30 þúsund vöru- og fólksbíla. Hvorki hann né „Criket-Jack“ vita námkvæmlega um töluna. Þeir vita ckki einu sinni um verðið, því birgða- málaráðuneytið ákveður það. Nú hefst næsta verkið fyrir manninn, sem helst vill fremja viðskipti sín með einföldu handsali: „Ég verð að fá þetta skriflegt, majór,“ segir hann. „Við þekkjum skriffinnskuna sem ríkir í ráðuneytunum... enginn getur hróflað við samningnum ef hann er skriflegur." Án þess að hreyfa mótmælum sest Cricket-Jack við skrifborðið og pikkar á ritvélina nákvæmlega fimm línur. Síðan stimpill og undirskrift. „Jæja, ungi maður," segir hann. „Þarna hefur þú dauðadóm minn.“ „Hvílík vitleysa," segir Dawson. „Ég er viss um að þér hljótið heiðursmerki fyrir þetta". Dawson er enn um kyrrt í Þýskalandi í átta daga. Á meðan lítur hann nánar á það sem hann hefur keypt. Það er stærsta verslun sem hann hefur gert um ævina. 30 þúsund bílar, nýir og gamlir, sumir í lamasessi, allt í einum hrærigraut. Hann væri spámaður ef hann gæti vitað raunverulegt yerðgildi þessa bílakirkju- garðs. En hann er ekki spámaður. Hann veit bara að hann er lukkunnar pamfíll, cn ef til vill dálítið meira. Ótvírætt er hann maðurinn, sem skaut öllum öðrum ref fyrir rass. Stórviðskipti Ekki hefur Dawson fyrr undirritað samninginn en keppinautarnir, sem komu nokkrum klukkustundum of seint, siga skattstjóranum á hann. En hann er skjótur að benda á það að þótt hann hafi keypt gamalt járnaskran fyrir milljón pund, þá hafi hann ekki fengið cyri til baka. En hann áttar sig á þessum veðramerkjum og nú cr haldið til Vaduz, höfuðborgar Lichtcnstein. Hér er sam- stundis stofnað fyrirtækið „GEFO- hringurinn" til þess að annast kaup og sölu á notuðum farartækjum. Þessari stofnun selur Dawson í skömmtum vagnahrúguna sína. Fyrirtækið er auð- vitað utan viö umdæmi skattyfirvalda í Bretlandi. Og nú hefjast mestu verslunarvið- skipti þessa tíma mcð dunum og dynkjum. Um þá Dawson og aðstoðarmann hans Allington safnast svo margir við- skiptavinir að slíks munu tá dæmi. Þeirra á mcðal eru hershöfðingjar, sem náð hafa tangarhaldi á óskráðu herfangi, alvarlegir bankasérfræðingar og fjár- glæframenn. Njósnarar Dawson cru á ferðinni um alla Evrópu og fréttir af nýjum rusla- haugum streyma inn. Sjá næstu síðu... kassana og áttu í erfiðleikum með að koma fiskinum frá Grimsby, því bílar og öll tæki voru í höndum útgerðarmanna. Því rotnaði fiskurinn og skemmdist, Dawson komst í greiðsluþrot og fór að skulda okkur. Já, þetta fór með Dawson, en um leið var líka kominn annar tónn í útgerðar- mennina bresku. Þeir gáfust upp, en Dawson fór á hausinn. Hins vegar greiddi hann hvert penny sem hann skuldaði okkur, - alveg upp í topp. Skrifstofan á barnum Þetta var tiltölulega ungur maður og mér er enn í minni hvað það óð mikið á honum, þegar hann talaði. Hann kom einu sinni heim til okkar í Kópavoginn og ég man hvað hann hreifst að plíser- uðum pergamentskermum sem við áttum, en þeir voru í tísku í þá daga. Hann varð svo stórhrifinn að hann vildi senda þetta til Olgu konu sinnar, en hann fullyrti að hún væri rússnesk prins- essa. Þegar íslenskir togaraútgerðarmenn gengu til samninga við Dawson, þá vissu þeir að þetta var ekki „fínn pappír" í þeim skilningi, en hann stóð við allt sitt og þeir gátu ekki kvartað á eftir og ég tel að það hafi verið þeim að kenna að Ðawson fór á hausinn. í London ræddum viðsaman á ýmsum stöðum, bæði á matstöðum og á hóteli hans sjálfs. Hann hafði enga skrifstofu, en hafði þetta á bar á hóteli, þar sem allir sem við hann áttu crindi gátu gengið að honum vísum á vissum tíma dagsins.. Sífellt voru í kringum hann blaðamenn, auk ýmissa manna með einhverjar pat- entlausnir á prjónunum, sem þeir vildu láta hann leggja fé í. Naut stuðnings blaða og almennings Þegar hann fór út að borða fór hann alltaf á gyðingastaði í Soho, því hann vildi mat af skepnum sem væri rétt slátrað á gyðingavísu, koschermat. Nei, hann var ekki Gyðingur sjálfur. Þegar ég kom þarna var mér ekið um í Cadillacnum hans, en hann hafði keypt þrjá bíla haustið áður, þennan Cadillac, einn Rolls Royce og loks einn Bentley handa frú Dawson. Hún hét Olga Daw- son og bíllinn hafði númerið OD-1. Eitt sinn þegar við vorum á leið til þess að tala við yfirvöldin, þá bilaði bíllinn eitthvað, þótt nýr væri og var þegar sent eftir Rolis Royce-bílnum. Það er æðis- legasta ökuferð sem ég hef farið í. Það var gaman að sitja þarna aftur í þessum svínaskinnsklædda híl með harinn fyrir framan sig. En það var cnginn vafi á því að í þessum fiskkaupmálum naut Dawson mikils stuðnings, bæði yfirvalda, hlaða og almennings, enda höfðu fiskkaup- menn enga samúð þeirra. Dawson var líka ákveúinn í að koma þeim á kné og það þótt það kynni að kosta hann eitthvað. Þessi mál vöktu mikla athygli og það voru alltaf blaðamenn í kringum okkur. Blöðin voru alltaf á okkar bandi, því fiskinn vantaði og enginn hugsaði um þessa útgerðarklíku. Sprengdi tvímælalaust löndunarbannið Eftir að Dawson fór á hausinn var hann lengi að ná sér upp aftur. Eitt það síðasta sem ég heyrði um hann var það að hann var farinn að versla með appel- sínusafa og lenti í einhverju svikamáli í sambandi við það og hann var látinn í fangelsi. Eftir það hef ég ekki heyrt um hann. Þess vegi.a gæti hann verið á lífi enn. Hann var ákaflega þægilegur í um- gengni og kona mín sem þá var kunni mjög vel við hann, en hún gerði þó nokkrar kröfur, Já, ég kunni vel við George Dawson og tvímælalaust var það hann sem sprengdi löndunarbannið - Já, þetta var merkisbanditt. Dawson var merkilegt ævintýri og það var afskaplega gaman eftir á að hafa fengið að taka þátt í því.“ - AM

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.